Ísland


Ísland - 09.12.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 09.12.1898, Blaðsíða 4
 192 ÍSLAND. Leiðarvísir f^rrir ObLTrem mann, sem t>arf «.ö J3L£\ul&£*, jd>i£igdA£Lr. Hvar skal kaupa? Hjá Asgeir Sigurðssyni Hvað skal kaupa? verzl. „Edinborg" 12 Hafnarstræti. Handa obrnum á 5 og 10 aura: Hana. Hænur. Kýr. Hesta. Fngla. Ketti. Eefi. Vindmylnur. Testell. Bauka. Sápumyndir. Lúðra. Bjöllur. Vatnsföt- ur. Pressujárn. Metaskálar. Könnur. G-arðkönnur. Domino. Skip. Leirmyndir. Saltkassa. Vagna. Hringlur. Súkkulaði í kössum. Hrossabrestir. Raspar. Farve- lade. Úr. Byggingaklossa. Peningakassa. Hjörtu. Á 15, 20 og 25 aura: Boltar. Öskubakkar. Blekbyttur. Skip. Möblur. Myndir. Kýr. Vagnar. Lúfr- ar. Hænur. Hundar. Bátar. Hyllur. Hermenn. Munnhörpur. Domino. Sagir. Vasar. Langspil. Súkkulaði í kössum. Á 40 aura: Byggingaklossar. Domino. Skip. Fí- gúrur. Lúðrar. Maður sem spilar. Forte- piano. Dúkkuhöfuð. Stell. Peilubönd. Hestar fyrir vagni. Brúður. Dýr sem synda. Hanar sem rífast. Hundar. Sápa. Spilatunnur. Fötur. Kanínur. Fiolin. Buddur. 1 55 og 75 aura: Brúðuhús. Harmonikur. Boltar. Súkku- ladi-veski. Körfar með ilmefni. Hjörtu. Brúður. Filoscopes. Hringlur. BoIIapör i kassa. Saumakassar. Nálabækur. Busta- 205 Einar Nei: ég veit nu betur. Varst þu ei Guðs valið ker, sem til hann fékk að benda mér þá blindur gekk? Brandur (forviða). Nei, hverskyns mál? Einar Já, hverskyns mál! Það lærir mannsins seka sál, þá syndarinnar frí við drunga, hun vaknar loks til líísins unga. Brandur Mig uudrar slíkt. Ég hafði heyrt, þu hefðir gengið aðra vegi. Einar Já, drambið hug minn hafði reyrt við heimsins glaum og syndakæti. En alt það guðlaust eptirlæti, íþrðttir, söngur, það var eigi annað en Satans svikamöskvar og sálarhaski', er mér nú blöskrar. En lof sé þeim sem létti nauð og loksins fann sinn týnda sauð; í hæstri neyð kom hann til mín. Brandur Og hjálpaði? Hvernig? Einar Ég varð svín! haldarar. Hyllur. Piano. Lúðrar. Hnífar. Arkir. Buddur. Hárburstar. Skór með höfuðvatni. Skrifiærahylki margar teg. Hekludósir. Körfur meðbrúðum. Skelja- kassar margar teg. Trumbur. Etui. Á 90 aura, 1 kr. og 1 kr. 10 a.: Blómsturvasar. Skæri. Skip. Halma. Töskur. Piano. Kinverskir kassar. Sukku- laði. Myndabækur. Peningabuddur. Há- skotar. Hermenn. Bækur. Figurur. Arkir. Perlubönd. llauda meyjum og madömum: Handskakassar og vasaklútakassar (Plyds). Toilet set. Skæraetui. Sauma- kassar (PJyds). Ullarkörfur. Brjóstnálar. Hringir. Vasaúr ur gulli og silfri. Arm- bönd. Slipsi. Rammar. Album. Skrif- möppur. Poesi-bækur. Svuntuefni. Handsk- ar. Vetrarsjöl og höfuðejöl. Nálabækur og Etui. Handspeglar. Ballskór. Regn- hlífar. Regnkápur. Handa karlmönnum: Bókahyllur. Skáktöfl. Blekstativ. Vindlastativ. Riks-p3glar. Hárburstar. Öskubikirar. Vasahnífar. Tappatogarar í hulstram. Liquer-stell. Spilapeningar. Tóbakskabimt. Tóbakspungar. Bréfpress- ur. Gröngustafir frá 0,55 til 14,oo. Vasa- úr úr gulli og silfri. Humbug. Flibbar. Manchettur. 206 Brandur Hvað? Einar í drabb og dnfl og vin mig drð og leiddi náðin sterk. Brandur Er þetta herrans hjálparverk ? Einar Ja, fyrst til að salta sálina, en svo tðk Drottinn heilsuna. Þau listahljðð, sem hafði ég, og holdsins Iyst, fór sama veg. Jú, þá var genginn gleði-hugur því Guð minn veit það almáttugur, ég sá oft ekkert utan flugur. Loks batnar mér það böl og fár, og bind nú lag við systur þrjár, sem helga Guði öll sín ár. Og loks tðkst þeim með kunnum klerki að koma mér undan fjandans merki, míns spilta holds að greiða garn og gera mig aptur Drottins barn. Brandur Nú, svo? Einar Já mörg er manna leiðin, og mista' gatan, dældin — heiðin. Brandur Og svo? Einar Ja, bvo sem margir muna Verzlun W. FISCHER'S. í sérstöku herbergi, áfaat við búðina: Jól £t-13 azar með mörgum fallegum, gagnlegum og góðum munum, Plettvörur: góð plett-tegund komin núna með ,Lanra'. Köknskálar Plat de Menager Teakeiðakörfur Sykurker og rjómakönnur do. do. með bakka Opsatser Vísitkortaskálar Syltetöjskálar Kökuspaðar Bakkar Ljósastjakar Vinkönnur Sáldskeiðar og margt fleira. Amerískur varningur nýkominn: Borð til að slá saman Bókhillur Úr Hamrar o. s. frv. Barnaleikfðng alls konar, frá 20 aurum og þar yflr. Lampar. Gólflampar, til að hækka og lækka, með silkihlíf, Ballancelampar, Borðlampar, Hengilampar, Náttlampar. Steinolíuofnar, mjög skrautlegir. misleg-t Taflborð Skáktöfl, bein Jettonskassar Saumakassar Skrifmöppur Myndarammar Hitamælar Rakamælar Almanök do. með Úri Barometrar Stormglös Album Peningakassar Ferðahylki Ferðakoffort Köknkassar Speglar Lotteríspil Úrbakkar Blaðamöppur Blekbyttur Vindlaveski Peningabuddur Hannyrðatöskur Vindlastativ Pappír í kössum Harmoníkur Kíkírar Tannburstar Naglaburstar Fataburstar Hárgreiður Blómsturvasar Sápa alls konar Blómsturborð Etagereborð Tóbakspípur Spil Jólakerti Úrkeðjur. Jólakort Bollabakkar, úr tré, plet, postulíni og nickel, öólfteppí, Kíútar prjónaðir, Hálsklfitar Borðdukar, Silkislips, Brjósthlífar með flibba. T a p a s t hefur nýlega hér í bænum kvenbelti silfurbúið og er finnandi beð- inn að skila á afgreióslustofu þessa blaðs mót háum fundarlaunum. 207 ég messa tðk um ofdrykkjnna. En þar er freistni' í för með vanda og fall og hrösun allra handa. Sem kristniboði kem ég núna, að kenna Hala-negrum trúna, og því er bezt við hættum hér, ég hraða verð. Brandur Nei, tef hjá, mér, þvi hátíð oss nú halda ber. Einar Nei, sálarlandið svarta kallar. mín sðku er þar. Brandur Og raddir allar í brjösti þínu þegja nú? Einar Um hvað? Brandur Um hana, er þektir þú; en þínni breyting tryði sizt. Einar Nú grunar mig. Þö meinar víst hvort muni' eg þessa kvenumannsnipt, sem ginti mig í girndar nót, þá götu lífs ég sinti' ei hðt. Já, hvernig líður hennar hag? Brandur Við nrðum árið eptir gipt. Einar Það engu skiptir. JPvílíkt rag K v e n ú r, nokkuð stórt, gamalt, og á tvelm stöðum kíttað í skífuna, með nikk- elsfesti við, hefur tapist á loið frá húsi P. Hjaltesteðs úrsmiðs niður að Lands- bankanum. Finnandi beðinn að skila á skrifstofu þessa blaðs gegn fundarlaunum. 208 ég gef ei um, þðtt giptur sért, en grein mér það, sem meir er vert. Brandur Mitt hjðnaband varð heilög rð i hrygð og gleði. Barnið dð — Einar Það skiptir engu. Brandur Segjum svo; þa sýnt er oss í heima tvo, vér hijótum aptur herrans gjaflr. En svo fðr hún í sama stað, þu sérð þar inni beggja grafir! Einar Það skiptir engú! Brandur Ekki það? Einar Um aðra skýrslu þig ég bað; ég hitt vil frétta: Hvernig dö hún? Brandur Á mðti lífsins ljóBÍ hlð hún, með hjartans dýra helgi-sjðð, og hetja fram á, dauðans slóð; með þökk fyrir'Ián og lífsins gjöf hún lagðist rðtt í sína gröf. Einar AH slikt er helbert hjðm og villa; Var hennar trú ei takmörkuð? Brandur Hun truði fast.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.