Alþýðublaðið - 20.01.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 20.01.1927, Side 1
 Eri©nd ti« Iíhöfn, FB., 19. jan. Þjóðverjar og Frakkar. Frá París er símað, aö stefna Briands utanríkismálaráðherra í iPýzkalandsmálinu hafi verið sam- Jrykt á ráðuneytisfundi. Hefir hon- um reynst örðugt að sameina ráð- tberrana í þessu máli, og er senni- legt, að það hafi ráðið úrslitum, að samheldni þeirra var nauð- synleg vegna fjárhagsmálanna. Olian og Bandarikjamenn. Frá Lundúnum er símað, að betra útlit sé á, að ráðið verði fram úr deilumálum Mexíkó og Ðandaríkjanna á friðsamlegan hátt en verið 'hefir. Er nú talið sennilegt, að Coolidge forseti muni fallast á gerðardóm um tolíulögin í Mexíkó, og er það von manna, að miðlun geti tek- Sst í málum þeim, er snerta Ni- caragua. Manntjón af kuldum. Frá Moskva er símað, að járn- brautariest hafi fent nálægt Sa- mara. Níutíu og átta farþegar írusu í hel. IiiialeMd tlðiisdi. Húsavík, FB., 20. jan. Tíðarfar ■hefir verið heldur ilt undan farið, kuldar og leiðindaveður. Snjór hefir verið talsverður, en þó ekki snjóþyngsli meiri en svo, að við og við það sem af er vetrar hafa bifreiðar verið i förum fram í Reykjadal. Afli er yfirleitt góður, en gæftir hafa verið litlar til þessa. j Hagur almennings (er í heild sinni erfiður og at- vinnuleysi, sem raunar er oft mik- ið hér á þessum tíma árs, en menn voru óvenjulega illa stadd- ír eftir sumarið. Þingmálafundur var haldinn á Laugum um síðustu helgi. Var hann lítið sóttur héðan, pg hefir ekki frézt, að þar hafi neitt sögulegt gerst. Mannalát. Nýlega er látinn Ásmundur Jónsson í Lóni, fyrr bóndi á Auð- bjargarstöðum, og Hólmkell Berg- vinsson, aldraður maður. Heifbrigt, bjarí hörund ei> e£tirséknarveE*ðara < en fráðleiksarinn einn. ; Menn geta fengið fallegan litar- ; hátt og bjart hörund án kostnað- I ; arsamra fegrunar-ráðstafana. Til ► < jress þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dá- j samlega mýkjandi og hreinsandi ► 1 TATffiL-MÆ.MeSAI»U, ; sem er biiin til ef-tir forskrift I ! Hederströms læknis. í henni eru ; eingöngu mjðg vandaðar oiíur, svo að í raun og veru er sápan < alveg fyrirtakshörundsmeðal. ! Margar handsápur eru búnar til ; úr lélegum fituefnum, og vísinda j ! legt eftirlit með tilbúningnum er ! ; ekki nægilegt. Þær geta verið ; ! hörundinu skaðlegar, gert svita- • ; holurnar stærri og hörundið gróf- ; ! gert og Ijótt. — Forðist slíkar > J sápur og notið að eins ; TATffiL-MAMÐSAPU. \ * > ! Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, i skærara og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. ; 1 TATOL-MAMBSAPA < j fæst hvarvetna á íslandi. { Verð kr. 0,75, stk. *fBIS \ 4 ► J Heildsölubirgðir hjá £ 11. Bryn jélf sson & K va r an [ < ReykJavBk. \ i_____________________________j Heilsufar. Talsverður lasleiki er hér, eink- um í unglingum. Stjórn „Dagsbrúnar" var kosin í gærkveldi á aðal- fundi félagsins. Kosnir voru: Héð- inn Valdimarsson formaður, Pétur G. Guðmundsson varaformaður, Ágúst Jósefsson ritari, Guðmund- ur Ó. Guðmundsson féhirðir og Sigurður Guðmundsson, Freyju- götu 10, fjármálaritari. Sjómannafélagið. Á aðalfundi Sjómannafélags Reykjavíkur í fyrra dag var for- maður þess ráðinn fastur starfs- maður þess í ár. ístökuvinnan. Á fundi verkamannafélagsins H.f. Bimshipafélan Islands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaupþfhgssalnum í húsi félagsins í Reykja- vík laugardaginn 25. júní 1927 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag pess og framkvæmd- um á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yf- irstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. dezember 1926 og eínahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fér, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hiut- höfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavik dagana 22. og 23. júní næst- komandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umhoð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík. Reykjavík, 17. janúar 1927. Stjéraiii. Brunatryggið hjá okkur. Við tökuni bæði litlar og stórar tryggingar og gerurn engan mun á hvort viðskiftin eru stór eða lítil, við gerum alla vel ánægða. H.f. Trolle & Rothe, Eimskipafélagshúsinu. Páll ísólf sson, 1 Sjöundi I Drge!~konses*t 8 í fríkirkjunni föstudaginn 21. | þ. m. kl. 8 7«, Þórarlnn fiuðmundsson 1 aðstoðar. Skantar. Stálskautar nýkomnir, mjög ódýrir. Veiðarfæraverzl. Geysir. Aðgöngumiðar fást í bóka 1 verzlun ísafoldar, Sigfúsar 1 Eymundssonar, Arinbj. Svein- 1 bjarnarsonar, Hljóðfærahús- 1 inu, Hljóðfæraverzl. Katrínar 9 Viðar og Hljóðfærðverzlun S Helga Haligrímssonar og ■ kosta 2 krónur. ,,Dagsbrúnar“ í gærkveldi var samþykt svofeld tillaga með fjöl- mörgum atkvæðum gegn 2: „Fé- lagið Iýsir ánægju sinni yfir gerð- um stjórnarinnar og aðstoðar- manna hennar í ístökuvinnumál- inu.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.