Alþýðublaðið - 20.01.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 20.01.1927, Side 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ 1 IMsmæðt&E* i Munið, að þvottadagurinn verður ykkurpriðj- ungi ódýrari, ef pið notið W ®old Dust. Fæst alls staðar, í heildsölu hjá Síurlaugfl Jóussysil & €o. Simi 1680. Sími 1680. M.s. Svannr fer um Sand, Ólafsvíkur og Stykkishólm til t$! Búðarðais föstudaginn 21 p. m. — Tekið á móti fylgibréfum á fimtudag og vörum til hádegis á föstudag. Afgreiðslan. G. WxTc SraðuiuuelssoKa, Sími 744. — Gengið inn frá Hafnarstræti. í verzluniimi „Parísu Sæst alls konar prjónasilki, heklugarn, peiiugarn, bródergarn, skúfasiiki, baid- eringarefni, guil og silfurstimur og uppblutsleggingar. rst i eru vinsamlega beðnir að athuga pað, að senda auglýsingar í blaðið tímanlega, helzt daginn áður en pær eiga að birtast, og ekki síðar en kl. IOV2 Þann dag, sem pær eiga að koma í blaðið. „Þetta er rækalli skemtileg saga, pó hún sé íslenzk,“ sagði maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Steinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Frá og með deginum í dag sel ég beztu ensk steamkol fyrir 60 kr. tonnið, 10 krónur skpd. heimkeyrt. Lægst verð í bænum. Hringið í sima 807. . rnm tm ,Mja!Iaru-dropiim, Hafnarsíræti 17 uppi; gengið úr Koiasundi Mjólk fæst. allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. Gætið vel að, hverjfr það eru, sem auglýsa í biaði aipýðunnár. ' Rjómi fæst í Alpýðubrauðgerð' 10 aura prVs kgr. Sóda, Kristal- sápa 40 aura, Þvottaduft 45 aura pakkinn. Sóiskinsápa, Blákka. Laugavegi 64. Sími 1403. 8 aura Appelsínur. Vínber, Epli, Bananar. sMerkjasteinn* Vestur- götu 12. Saltkjöt, Hangikjöt, Smjör, Tóig. Ódýr sykur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Persil, Flik Flak og Gold Dust, Kristalsápa á45au.V? kg.Harðsápa á 45 aura kg. Hermann Jónsson, Hverfisg. 88. Sími 1994. Ritstjórl og ébyrgðaraiaöur Hallbjöi'B HalldöíssoB. Alþýðuprentsmiðjan. ——— ----------------.—u— -----.. Upton Sinclair: Smiður er ég nefudur. er kallaður stoð kirkjunnar. Sannarlega segi eg yður: Sá, sem svíkur vinnumanninn um ávexti iðju hans, er hættulegri en sá er rænir á pjóðbrautúm, og sá, sem stelur ;rík- inu og valdi stjórnarinnar, er faðir allra pjófa.“ Þegar hingáð var komið, var búið að draga spámanninn hálfa leið fram göngin. En nú gerðust ný tíðindi. Án pess, að nokk- ur hefði tekið eftir, höfðu nokkrir af íyigis- mönnum Smiðs komið með honum inn í kirkjuna, en pegar peir sáu, hvernig með hann var faríð, hrópuðu peir: „Skömm! Skömm!“ Ég sá Everett, ritara T—S, og líorwsky, skrifara klæðskerafélagsins. Ég sá mann stökkva að Everett og Jjósta hann grimmilegt högg framan. á tanngarðinn og tvo aðra menn ráðas-t á JitJa Rússann og varpa hb.num til jarðar. Ég stökk ósjálfrátt á fætur. „Ó! Skömm! Skömm!“ hrópaði ég og ætlaði að hiaupa fram í göngm. En ég varð að fara frani hjá frænda mínum, en hann var alls ekki á pví að lofa mér að verða mér tíl skammar. Hann tók með báðum handleggjunum utan um mig og prýsti mér upp að stóln.um fyrir framan okkur. Hann er einn af tíu beztu 'golfleikunmiim í golíklúbb Vesturborgar, svo að ég varð að hlíta pessum faðmlögum. Ég barðist um, en mátti min éinskis annárs en að hrópa: „Skömm! Skömm!" En frændi minn hvíslaði hafðneskjúíega aö mér: „Þeg- iðu! Settu pig niður, asninn pinn!“ Karó- lína móðursystir hélt í frakkalaíið mitt, grát- andi, og Jenny móðursystir var að pví komin að falla í öngvit. Baráttan tók skjótan enda, pví að menn úr söfnuðinúm tóku pessa fáu óróaseggi og vörpuðu peinr út og skipuðu sér síðan til varnar til pess að vera vissir um, að peir kæmust ekki inn aftur. Ég féll aftur ofan í sætið mitt, en minn virðuiegi frændi hélt pétt um handlegginn á mér með báðum höndum, til pess að ég skyldi ekki hlaupa yfir fangið á Karólínu og Jenny móðursystr- um mín.um. Séra Lettuce-Spray haíði staðið alian penn- an tíma í stólnum án pess að mæla orð frá vörum. En nú, pegar söfnuðurinn var að komast í samt lag aftur, jrá mælti hann með hinni frábæru stillingu |>ess manns, er aldrei lætur „setja sig út af laginu": „Vér skulum nú halda áfram guðspjónustunni." Og hann opnaði tösku sína og breiddi handritið af ræðunni fyrir framan sig og mæiti: „Texti vor pennan dag er tekinn úr fimta kapítuia guðspjails Matteusar, prítugasta og níunda og feríugasta vers, og hljóðar pannig: ,En ég segi yður: Þér skuluð ekki risa gegn meingerðamanninum, en slái einhver pig á hægri kinn pína, pá snú pú einnig hinni ;að ho.iuni. Og við pann, sem vill lögsækja pig og taka kyrtil pinn, slepp og við hann yfirhöfninni.‘ “ XXXIX. Ég sat, meðan ræðan var flutí og sam- Kkotin .voru tekin og sunginn var seinasti sálmurinn. Frændi minn reyndi að halda mér enn lengur til pess að vara mig við og skamma mig, en hann notaði ekki lengur. líkamlegt afl, og ekkert annað gat haldið mér. Þegar ég kom fram að dyrunum, spuröi ég einn af kirkjuvörðunum um, hvað orðið hefði af spámanninum, og hélt, að hann kynni að vera í fangelsi. En svarið var, að hópurinn hefði haft sig i burtu og borið með sér pá, er særðir voru, svo áð ég flýtti mér að horninu, par sem ég hafði ski ið bifreiðina mína eftir, og áður en tíu mínúíur voru Jiðnar, var ég kominn að Vest- urgötu, par sem Smiður hafði tilkynt að óhann ætlaði að tala. • Það hafði ekkert verið sagt um paö í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.