Lögfræðingur - 01.01.1899, Page 102
Yfirlit yfir löggjöf í útlöndum.
102
þeim mönnum, sem iðulega höfða áreitnismál, að höfða
eptirleiðis nokkuð mál nema með leyfi.
VI. Frakkland.
77) Lög 26. mars 1891 miða til þess, að milda liegn-
ingarlögin; þau leiða í lög á Frakklandi skildagadóma í
sakamálum. Efni þeirra er svo:
1. gr. þ>egar einhver maður er dæmdur til að sæta
fangelsi eða sektum, og hann hefur eigi áður verið dæmd-
ur eptir almennum ákvæðum laganna til að sæta frelsis-
hegningu (hegningarvinnu eða fangelsi) fyrir mikið afbrot,
þá getur dómarinn ákveðið í dóminum eða í rökstuddum
úrskurði, að fullnægju dómsins skuli frestað. Nú sætir
dómþolir í 5 ár frá dómi þessum eigi kæru og síðar dómi
til fangelsis eða harðari refsingar fyrir mikið afbrot, og
skal þá telja dóminn niður faliinn. Að öðrum kosti skal
þegar í stað fullnægja hinum fyrra refsidómi, án þess að
sameina megi refsingar dómanna.
2. gr. Hegningarfresturinn snertir eigi skylduna til
að greiða málskostnað eða skaðabætur. Heldur eigi snert-
ir fresturinn aðrar afleiðingar dómsins eða ærumissi dóm-
þolis. £ó falla einnig þessar afleiðingar niður á sama
tíma, er dómurinn skal talinn niður fallinn eptir 1. gr.
D,ómarinn á að skýra dómþoli frá afleiðingunum, ef
hann gjörir sig sekan í afbroti næstu 5 ár. Ef dómþolir
eigi gjörir sig sekan í afbroti um næstu 5 ár, skal dóm-
urinn teljast svo niðurfallinn, að eigi skal einu sinni nefna
hann í hegningarvottorðum um dómþoli.
78) Lög 30. janúar 1893 eru um verðlaun afalmanna-
fje til þess, að hvetja menn til skipasmíða og siglinga.
79) Lög 15. júlí 1893 ákveða, að sjerhver frakkneskur