Alþýðublaðið - 21.01.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.01.1927, Qupperneq 1
Gefið út af Alpýðuflokknum 1927. % Föstudaginn 21. janúar. 17. tölublað. Okkar elskulegi faðir og tengdafaðir, Eyjólfur I1I> ugason, andaðist að heimili sínn, Snðurgðtu 7, Hafnar- firði, 20. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólina Eyjólfsdóttir. áxel Kr. Eyjólfsson. Tómas Magnússon. Silfit velpektu HANESU nærföt IMF þykkasta gerð (extra heavy weight) komin aftur og seljast nú fyrir að eins 4,75 stk. Til samanburðar skal geta pess að 1016 kostuðu fötin, bolur og huxur 8,50. 1924 1026 1927 19,00. 13,80. að eins 9,50. Allir, senl reynt hafa ,,HANES“, viðurkenna ágæti peirra. Haraldur Árnason. KOL! KOL! SSirergp ódýrari, fevergi geyind í hási neiisa h|á Duus U. M. F. ¥. U. M. F. í. Hlð árlecga ggestamót Usiymeimafélagaasna verður laugardaginn 22. jan. kl. 9 í Iðnó. Til skemtunar verður m. a. sjónleikur, kórsöngur (karlakór), einsöngur, stutt erindi, upplestur, danz. Aðgöngumiðar á 2,50 seldir i Iðnó í dag kl. 6—8 og á morgun kl. 5—8. Félagar sýni skírteini, pegar miðarnir eru sóttir. A. V. Húsinu verður lokað kl. 10 og engum hleypt inn eftir pann tíma. Alt af bezt að kaupa Hjúkrunartæki í „París“. Sigiar alþýðunnar á Aknreypi. 'Hún fær tvo fulltrúa við bæjar- stjórnarkosninguna. Akureyri, FB., 20. jan. Úrslit bæjarstjórnarkosninganna lirðu pau, að A-Iistinn fékk 306 atkvæði og kom að Ingimar Ey- dal. B-Iistinii, Alpýðuflokksins, iékk 416' og kom að Steinpóri Guðmundssyni og Elísabetu Ei- ríksdóttur. C-listinn (íhaldslisti) fékk 394 og kom að Hallgrími Ðavíðssyni, forstjóra Höepfners- verzlunar. Erlend sfisnskey Khöfn, FB„ 20. jan. Bretar „til í alt“. Frá Lundúnum er símað, að herlið, flugvélar og brynvagnar liafi verið f luttir út í isksfpj í Piorts- mouth-höfn í gær, og eru pessi herflutningaskip nú lögð af stað áleiðis til Kína. Um leið lagði beitiskipadeild, er bafði bækistöð sína við eyjuna Malta, af stað til Kína. Brezka stjórnin hefir jafn- framt tilkynt, að liðs- og her- skipa-sendingar pær, sem hér er um að ræða, séu að eins varn- arráðstafanir. Fregnir pær, sem berast frá Kína, séu svo alvarleg- ar, að pað sé nauðsynlegt fyrir England að vera við öllu búið. Stjórnarmyndunin pýzka gengur skrykkjött. Frá Berlín er símað, að stjórn- •armyndun Marx sé ýmsum erfið- leikum bundin, einkum vegna pess, að pjóðflokkurinn sé ófús til pess að taka pátt í stjórn, sem studd er af jafnaðarmönn- íum. „Spænska veikinu í Danmörku. (Tillíylining frá sendiherra Dana.) Bæjarlælinirinn í Kaupmanna- höfn tilkynnir, að í vikunni, sem leið, hafi 5119 veikst af „influ- •enzu“, en vikuna par áður 1419. •Voru 1500 af pví börn. f síð- ustu viku snerist veikin upp í lúngnabólgu á 83 mönnum, og létust fjórir, en í vikunni áður varð lungnabólga úr á 79 rnönn- um, og má í hlutfalii við pað, hvað hún fer hart yfir, telja veik- ina væga. Á Friðriksbergi bafa 602 menn veikst, en 205 vikuna ájður; veikin er mjög væg. í Bækur síðast 1. árs (frh.). Björg Porláksdóttir: Svefn og draumar I. 2,00. Bókin er gef- in út í fræðibókaröð Þjóðvina- félagsins með styrk af landsfé; framhald hennar mun væntanlegt næsta ár. Hún er frumsamið ís- lenzkt fræðirit eftir fyrsta kven- doktor vorn, er samin frá sjön- armiði raunvísinda og er pví mentandi, leiðir ekki lesandann ínn í poku duivísinda eða á glap- stigu hindurvitna. Björn R. Stefánsson: Sex pjóð- sögur, með 15 myndum eftir Björn Björnsson. 3,50, ib. 5,50. Leitið upplýsinga um bók pessa hjá einhverju barninu, sem hefir fengið bana í jólagjöf. Þau munu 'færri vera, sem eru ekki pegar búin að margiesa hana. Svo fer einnig um pá fullorðnu, að peim ier ekki meiri unun að öðrurn lestri. Ánnars mun Hallbjörn leiða yður í allan sannleika um bók pessa bráðlega. (Frh.) gefum við af öllum ¥ötrar- kápum. Marteiax Einarssen & Co. sveitum eru gerðar ýmsar sótt- varnarráðstafanir. Veikin er alls staðar sögð væg. „Inflúenzan“ i Evrópu. Samkvæmt símskeyti í gær til stjórnarráðsins frá sendiherra Is- lands í Kaupmannahöfn er veik- in væg par, en útbreiðslan helzt áfram. í Sviss er hún í rénun, og engar fréttir veit hann um, að hún aukist eða versni í öðr- um löndum. ísland erlendis. 1 jólablaði „Skánska Social-De- mokratens“ í Helsingjaborg, einu af heiztu alpýðuflokksblöðum Svía, er mjög hlýleg grein um ísland eftir aðalritstjórann, Karl Bergström pingmann, er hér var á ferð i sumar. Lýkur hann mesta lofsorði á land vort og pjóð. Fyr- irsögn greinarinnar er: „Nokkr- ir sumardagar hjá hinni íslenzku frændpjóð vorri. — Þjóð og land, sem fljótt nær á manni tökum." Fylgja greininni ágætar myndir. Togararnir. „Skallagrímur" kom af veiðum í gærkveldi með 1100 kassa og fór pegar áleiðis til Englands. Þorri byrjaði í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.