Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 38

Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 38
38 Páll Briem. Eins og vjer höfum áður sjeð, virtu fornmenn jarðir sínar í hundruðum sex álna aura, hundruðum þriggja álna aura, hundruðum álna og kúgildum, en kúgildið var eptir venju sama sem hundrað (120) álna. I>að hefur áður verið nefnt, að eptir Auðunnar mál- daga, 1318, hafi kirkjan í Miklagarði átt í heimalandi 30 hundr. 6 álna aura. Mikligarður er 93.3 hundruð að nýju mati, en að fornu mati er hann talinn 100 hundruð, og um aldamótin var enginn vafi á, að kirkjan ætti af þess- um hundruðum 30 hundruð. ’) f>að getur því ekki verið, að kirkjan hafi átt 30 hundruð sex álna aura, því að eptir því hefði kirkjan átt að eiga 180 hundruð í heimalandi, sem engri átt nær. Tveir máldagar Miklagarðskirkju, sem eru meðal annara máldaga Ólafs biskups Eögnvaldssonar, taka af allan efa í þessu efni, því að þar er beint sagt, að kirkjan eigi 30 hndr. í heimalandi,1 2) Orðin í Auðunn- ar máldaga verður að skýra samkvæmt þessu. |>au eru að eins leifar af fornu hundraðatali, og eptir því hefur kirkj- an auðsjáanlega átt 5 hundruð sex álna aura, sem er sama sem 30 hundruð álna. |>egar máldaginn hefur verið skrif- aður upp, þá hefur afritarinn sett 30 hundr., en eigi gáð að því, að sleppa viðbótinni: »sex álna aura.n3) J>etta hefur aptur á móti verið athugað í máldaga Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi. Eins áður er sagt, segir svo í máldaga hennar frá 1220, að hún eigi i heimalandi 10 hundruð þriggja álna aura. f>etta sama er sagt í máldaga kirkjunnar frá 1315, en í máldaga hennar frá 1379 er 1) Johnsens Jarðatal, bls. 301. 2) ísl. fornbrjefas. V. bls. 313 og 350. 3) ísl. í'bs. II. bls. 452.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.