Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 85

Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 85
Menntun barna og unglinga. 85 arástand hjer á landi, og skulum vjer þá fyrst minnast á lögin. Samkvæmt lögum eiga öll börn að læra að lesa, og, ef þau eru til þess hæf, einnig að skrifa og reikna. Um lesturinn gilda lög, sem eru líklega hin elstu gild- andi uppfræðslulög í allri Norðurálfunni. þ>au eru frá 18. öld (2. júlí 1790). þ>ar segir svo: »í>á álítst barn full- læst, er það getur skýrt og viðstöðulítið lesið hverja prent- aða bök á máli landsins t, d. sálma- og guðspjallabók o. sv. frv.; en eigi má þá leita uppi handa barninu þá vandastaði, er jafnvel eldri almúgamönnum myndu þykja erfiðir.« Með lögum 9. jan. 1880 var ákveðið, að börn skyldu læra að skrifa og reikna; um reikning er svo sagt, að kennslan í honum eigi að minnsta kosti að ná yfir sam- lagning, frádrátt, margföldun og deilingu í Iieilum tölum og tugabrotum, en um skriptina eru engin nánari ákvæði. [>etta eru líklega hin einkennilegustu uppfræðslulög í allri Norðurálfunni, og það ber allt að einum brunni sem fjár- framlögurnar. Vjer erum langt á eptir öllum nágranna þjóðum vorum einnig að þessu leyti. En svo bætist við þetta, að það er óvíst að lögunum sje fullnægt. í lestri og skrift eru kröfurnar að vísu svo litlar, að það er varla hægt annað, en að fullnægja þeim. f>að eru víst fá börn, sem ekki læra að «stauta» eða skrifa svo mikið, að þau geti með yfirlegu klórað brjef, en í reikn- ingi held jeg, að framkvæmd laganna sje mjög ábótavant. Hjer á íslandi er ekki hægt að vita nákvæmlega um menntunarástandið, en eptir því sem jeg hef komist næst, þá mun láta nærri, að allt að því helmingur hinnar upp- vaxandi kynslóðar að eins kunni í lestri að stauta, í skrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.