Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 88

Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 88
88 Páll Briem. Mjer finnst það vera rjettmæli, að kalla þess konar nám ónýtilegt fyrir nemendurna og jafnvel gagnslítið, en fyrir þjóðina er það beint skaðlegt, því að þegar hún sjer ýmsa koma frá skólunum með svo ónýt andleg verkfæri, að þeir eru lítið betur farnir en þeir, sem aldrei hafa fengið slík verkfæri í hendur, þá fær hún óbeit á mennt- un og jafnvel hálfgjörða fyrirlitning. En þá er heldur eigi von, að menn vilji gefa mikið fyrir menntun þjóðarinnar. Jeg hef áður nefnt, hversu fjárframlögur til mennt- unar barna og unglinga eru frámunalega litlar hjer á landi. Jeg sje eigi betur, en að það sje sama lagið í mennta- málum alþýðu sem í búskap sumra manna, sem láta fjenað sinn skríða fram magran og máttlausan. þ>eir hugsa eigi um, að hafa fjenaðinn þróttmikinn og feitan, svo að hann gjöri mikið og gott gagn. En það er heldur ekki hugsað um það, að gjöra skóla og kennslu hjer á landi svo úr garði, sem vera ber. Búnaðarskólar, kvenna- skólar og barnaskólar, að jeg ekki tali um sveitakennarana, eru, mjer liggur við að segja, kvaldir áfram með sultar- fóðri. Jeg sagði, að það væri hreint og beint ósæmilegt fyrir þjóðina, hversu mörg börn hennar yxu upp í mennt- unarleysi, en það er engu síður ósæmilegt, hversu farið er með skólana og þá, sem eiga að veita börnum þjóðarinn- ar menntun. f>egar vjer leggjum til 1 krónu, þá leggja samþegnar vorir fram tífallt meira en vjer. [>að þarf ekki nema að líta á fjárframiögurnar til þess að sjá, að þeir, sem eiga að mennta þjóðina, fá að sínu leyti sultarfóður hjá henni, eins og fjenaðurinn hjá sumum bændum. Stundum verð- ur þetta eins og sorgarleikur, þegar menn, sem varið hafa öllu sínu lífi og öllum sínum kröptum til að mennta sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.