Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 131

Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 131
Dómstólar og rjettarfar. 131 hana, á hvaða stund, fyrir hverjum, ef þeir eigi liafa hitt hinn stefnda sjálfan á heimili lians, þar sem birtingin á að fara fram, og að lokum votta þeir það, að þeir haíi hirt stefnuna á framangreindan hátt eptir aflögðum stefnu- vottaeiði, og skrifa síðan nafn sitt undir, og setja innsigli sín þar undir. Eins og nú var getið skal birta stefnuna á lögheimili hins stefnda, þó er heimilt að birta hana ann- arsstaðar, ef hann samþykkir, en þá eiga stefnuvottarnir að votta það, að þetta hafi verið gjört með hans samþykki; ekki er skylt að afhenda eptirrit af stefnu um leið og hún er birt, en sje beðið um eptirrit af henni, eru stefnuvottar skyldir að gjöra það gegn borgun. Stefnufresturinn, þ. e. fresturinn frá því stefn- an er birt (ekki tekin út) og þangað til málið er tekið fyrir, er í Reykjavík 8 dagar, en annarstaðar 14 dagar. A hinum tiltekna degi mætir sækjandi og leggur fram í rjettinum stefnuna með árituðu birtingarvottorði, sáttakæru og öll þau skjöl, sem nefnd eru í kærunni eður stefnunni. Ef nú málið er einfalt og óbrotið t. a. m. hafi sækjandi skuldabrjef að leggja fram, þá er honum það nóg að lieimta dóm samkvæmt hinum framlögðu skjölum, án þess að koma fram með neina skriffega sókn í málinu. þ>egar svona stendur á, er hinn stefndi venjulegast skyldur að gefa skýlausa yfirlýsingu um það þegar í stað, hvort hann kannist við rjettmæti kröfunnar eða ekki, og þess skal getið hjer, að það er lögð refsing við því, ef maður neit- ar rjettmætri kröfu gegn betri vitund; ef hinn stefndi kannast við kröfuna, er málið þegar út ldjáð með sátt eða dómi, en neiti hann henni, þá heldur máliðáfram. Yenju- legast er málið margbrotnara en þetta, og þá verður stefnandi að leggja fram um leið greinilega skýrslu 9* u m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.