Alþýðublaðið - 22.01.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1927, Side 1
Alhý Gefið út af Alþýðuflokknum Skemtam á Brúarlandi. I dag, laugardaginn 22. janúar, fara bílar þangað frá Sæberg og til baka aftur að skemtuninni lokinni. Sætið að eins kr. 3,50 báð- ar leiðir íþjóðfrægumkassa- bíl. Buick-bílar ávalt til leigu. Sími 784. Sími 784. sfBBBskeyti* Khöfn, FB., 21. Jan. Stjórnarmyndunin pýzka. Frá Berlín er símað, að vegna afstöðu þjóðflokksins leiti Marx stuðnings þýzkra þjóðernissjnna 1 stað stuðnings jafnaðarmanna. Japanar láta Breta vera eina um hituna. Frá Tokio er símað, að stjórnin hafi lýst því yfir, að Japan muni iáta kínversk innanríkismál af- skiftalaus. Yfirlýsingin hefir sætt mikilli mótspyrnu í þinginu. Garib aldi-Mus s olini-hneykslið. Frá París er símað, að réttar- höldin í Garihaldimálinu hafi byrjað í gær. íhaldsblöðin dylgja um það, að ýmislegt j>að muni korna fram við ýfirheyrslurnar, sem rnuni koma illa við ýmsa kunnustu menn Frakka, sem taka Iþátt í opinberu lífi. „íiiflúenzan“ í Noregi. Stjórrnarráðinu barst í gær sím- skeyti frá ræðismanni Dana og Islendinga í Björgvin. Þar er skýrt frá því, að bæjarlæknirinn þar tilkynni, að kveffaraldur sá, er hafi gengið þar tvo síðustu máín- uði, hafi verið mjög vægur, og verði hann tæplega kallaður af sanía tæi og „inflúenzan“ 1918 —1919. Kvéfsó.ttin þar nú hafi verið miög' útbreidd, en að eins fáa daga í hverjum sjúklingi um sig og án verulegra eftirkasta. Margir læknar kalli hana að eins kvef með hita, en ekki venjulega „inflúenzu“. Hún virðist nú vera í rénun. 1 nóvember hafi enginn dáið úr henni þar í borginni, i dezember 5 og í janúar hihgað til 5. Listaverkasafn . Einars Jónssonar verður opið á morgun kl. 1—3. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með fi*á Stelmdóri. Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónn. Sfisal 5§?Tío i Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. 11 Js og 2x/í. — Vifilsstöðum kl. 11 i og 4. Ferðir rnilli Hf. og Rvk. á hverj- urn klukkutíma með hinurn þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Sími 784. Sími 784. FYBlBLESTtlR verður 'haldinn i Aðventkirkjunni sunnudaginn 23. janúar kl. 8 síöd. Efni: Mannkynsfræðarinn mikli. Hvenær birtist hann og hvernig? Allh’ velkomnir! O. J. Olsen. Stúdentafræðslaa. Á morgun kl. 2 flytur cand. jur. ©réíar Fells erindi í Nýja bió, er nefnist Helglr slölr. Miðar á 50 aura við inngangínn frá kl. 1 :1° Skipafréttir. „Lagarfoss“ fer kl. 8 annað kvöld vestur og norður um land til Kaupmannahafnar. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 2 stiga frost. Átt austlæg. Stormur log stórregn í Vestmannaeyjum og allhvast á Vestur- og Suðvestur- landi. Haglél á Seyðisfirði. Deyfa á Hornafirði. Annars staðar þurt Leikfélatf Reykjavíknr. V e tr ar æf intýri verður leikið í Iðnó sunnudaginn 23. þ. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgu* frá kl. 10—Í2 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Síml 12. Kolin lækknð! Bezta teg. kostar nú kr. 60,00 per tonn, og 10 kr. per skippnndið Iieim flntt. . Rnnólfsson. Sími 1514. Æfllr ættii nH bri5nati*yg§|a strax! NordlsR Brandforslkrlng fl.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pösthólf 1013. <©> ♦ ELEPHANT * CIGARETTES Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD„ LONBON. ^ S. R. F. 1. Af óviðráðanlegum orsökum hefir ekki verið unt að halda aðalfund félagsins og verður ekki þángað til 10. febr. næstk. E>á verða ýms mál, sem varða félagið miklu, til urnræðu og úrslita. Prófessor Har. Níelsson flytur erindi á þeim fundi. Næsti fundur þar á eftir verður 24. febrúar. Nákvæmlegri auglýs- ing síðar. Stjórnin. veður. Loftvægislægð við Suður- land á austurleið. Útlit: AllhvösS austlæg átt, hvöss við Suðurlág- (lendið i dag, en hægir þar í nótt. Nýjnstn danzldg nýkomin, m. a. Good night, Sevilla Paquita o. m. fl. Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Regn á Suðurlandi í dag. Krapa- hríð á Austurlandi. Snjókoma í útsveitum á Norðurlandi og dá- lítil á Vestfjörðum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.