Alþýðublaðið - 22.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Prjónanðmskeið. Sökum tilmæla ýmsra hefir verið ákveðið að halda áfram til 1. marz prjóna- námskeiðí pví, er frú Val- gerður Gísladóttir frá Mos- felli veitir^forstöðu; £>ær konur, er hafa talað við okkur siðustu daga þessu viðvíkjandi, eru pví vinsamlega beðnar að at- huga þetta. Nýjum umsóknum veitt móttaka, og allar upplýs- ingar gefur mjög greiðlega Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri heldur þriðja fyrirlestur sinn um Grænland í Iðnó á morgun kl. 3';4>. Verður hann um lifnaðarhætti Grænlend- inga, jafnaðarmensku og andatrú. Eru íyrirlestrar Sigurðar mjög fróðlegir, enda er hann gagnkunn- 'ugur landi og þjóð, og hefir ver- ið gerður ágætur romur að peim tveim fyrirlestrunum, sem af eru. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðhó í kvöld kl. 6—8 og á morgun frá kl. 1. Stjörnufélagið. Fundur á morgun kl. 3Vé- Engir gestir. Trúlofun. Á sunnudaginn var opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jónasdóttir, Garðhúsum á Eyrar- bakka, og Guðlaugur Pálsson, kaupmaður á Eyrarbakka. Sýning Kjarvals á nýju safni af myndum verður opin til sunnudagskvölds. Aiilfniir Bifreiðastjórafélags fslands verður haldinn í Iðnó uppi, mánu- daginn 24. p. m. kl. 9 síðdegis. Félagar fjimenni. Stlórnin. Kvenkápnefni margar tegundir p. á. m. Plyds og Asirakan seljast nú með 15—33 % afslætti. 0. Bjaraas«n & Fjeldsted. Ejrjablaðið, máigagn alpýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Haligrímsson. Sími 1384. Tvö orð í neðanmálssögunni i dag pykir rétt að skýra. Transsubstantiatio heitir breytingin, sem samkvæmt kenningu kaþólskra mannn \erð- ur á brauði oe: víni í aitarissakra- mentinu, — að pað verði sannar- lega líkami Krists óg blóð, en consubstantiatio beiíir eðli jiað? er evangeliskir segja brau'ð og vín fá i sakramentiru að K'is'- ur sé í pví, með pví og undir. 669 ár . voru í nött, síðan Þorgils skarði var veginn. Stcersta þestcc urvattð\ Komið fyrst Mjóik fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. Rjómi fæst í AlþýÖubrauðgerð- inni. Aidýseidir eru vinsamlega beðnir að athuga pað, að senda auglýsingar í blaðið tímanlega, helzt daginn áður en pær eiga að birtast, og ekki síðar, en kl. IOV2 Þann dag, sem pær eiga að koma í blaðið. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Lagapfoss^ fer héðan annað kvöld (sunnud.kvöld) kl. 8 vestur og norður um land til Kaupmannahafnar. „Þetta er rækalli skemtileg saga, pó hún sé íslenzk,'1 sagðl maður um daginn. Jíann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á iandi. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alþýðublaðinu. Hvítkál, Gulrófur, Kartöflur, Kex á 1 kr. Vs kg. Ódýr sykur. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, simi 1994. Hús jafnan til sölu. Hús tekin 1 umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Ritstjóri og ábyrgðarma&ur Hallbjörn Hslidórsaon. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. veði á húsum ekkna, en fiytjið langar bænir að yfirskyni. Þér munuð fá því pyngri dóm! Vei yður, guðfræðidoktorar og mepódistar, jrér hræsnarar! pví að j)ér sendið trúboða til Afríku til j>ess að ávinna einn trúskift- inig, og þegár hann er orðinn pað, gerið pér hann að hálfu verra helvítisbarni en pér sjálfir eruð. (Lófaklapp.) Vei yður, biindir ieiðtogar! með kenninga-brögÖ yðar, yðar tmríssubstantmtio og consubstantiatTo og' alt hitt. Þér heimskir og blindir! Vei yður, guð- fræðidoktorar og Biskupakirkjumenn, þér hræsnarar! Þér héndið ávísunum á sam- skotadiskinn og skeytið eigi um jra'ð, sem veruiega er mikilvægt í Biblíunni, sem er réttvísin og miskunnsemin og trúin á góð- menskuna. Þér blindir leiðtogar! Þér hóstið við flugu og svelgið flugvél! (Hlátur.) Vei yður, guðfræðidoktorar og hákirkjumenn, þér hræsnarar! Þér klæðist í flekklaus föt, er veikbyggðar konur halda hreinum, en að innan eruð þér fullir ráns og óhófs. Þér blindir hákirkjumenn! Hreinsið fyrst hjörtu yðar, svo að fötin, er pér berið, séu sönn ímynd yðar. Vei yður, guðfræðidoktorar og baptistar, pér hræsnarar! Því að þér eru'ð eins og marmaragrafhvelfingar, sem eru fagrar að utan, en að innan cru fullar af dauðra manna beinum og hvers konar ó- hreinindum. Þaunig sýnist pér og hið ytra réttlátir fyrir mönnum, en hið innra eruð J)ér fuilir af hræsni og ranglæti. (Lófakiapp.) Vei yður, guðfræðidoktorar og únítarar, pér hræsnarar! pví að pér reisið Jíkneski af dauðum siðbótarmönnum og setjið lárviðár- svéiga á grafir fornra píslarvotta. Þér segið: Ef vér hefðum lifað á peim dögum, þá hefðum vér ekki hjálpað til jress að drepa j)essa göðu menn. Það ætti að syna y'ður, hvernlg ])ér eigið a'ð koma fram við oss í dag. (Hlátur.) En þér eruð börn j)eirra, sem drápu hina góðu menn. Haldi'ð j)ví áfram og drepið oss Jíka! Þér höggormar! Þér nöðruafkvæmi! HVernig ættuð pér að geta iimflúið dóm helvítis ?“ XL. Þegar Smiður hætti að tala, pá rann svit- inn niður eftir andliti hans, og hann var náfölur. En mannfjöldinn vildi ekki leyfa honurn að fara. Menn tóku að leggja fyrir hann spurningar. Sumir vildu fá að vita, við hvað hann ætti með pví að segjast vera frá guði, og aðrir vildu fá að vita, hvort hann tryði á hina kristnu trú. Enn voru aðrir, sem spurðu um, hvort unt yfði að fara stjórnmáialeiðina, og hvort hann héidi i raun og veru, að auðmennirnir myndu nokkuru sinni láta undan, nema ofbeldi væri notað. Þarfia var maður, sem verið hafði í eldhúsi verkamannanna og hafði veitt pví athygii, að hann hafði etið súpu með kjöti í, og hann spurði, hvort þetta væri ekki sama sem að beita ofbeldi gegn me'ðskepnum sín- um. Gamli maðurinn, sem var fulitrui spíri- tismans, var parna iíka. og hann spurði, hvort hinir dánu væru enn lifandi, og ef peir væru pað, Jtvar jieir værtt pá. En áður en fundinum væri lokið, kom sjúk- lingur til þess að láta iækna sig, og enn komu aðrir, sem þrengdu sér í gegnum mannjjyrpinguna, þyrptust umhverfis vagn- inn og reyndu jafnvel að snerta klæði hans. Þegar þetta hafði gengið í tvo tíma, pá tijkynti hann, að nú væri hann orðinn svo preyttur, að hann gæti ekki nieira. En pað var mesti vandi að koma vagninum áfram. Það var að eins hægt að aka honum mjög hægt, og ökumaðurinn varð að hrópa í sí- fellu til fólksins að víkja úr vegi. En pann- ig var haldið ofan strætið, og ég fór inn í bifreiðina og ók á eftir í nokkurri fjarlægð. Ég vissi ekkért, hvert verið var að halda,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.