Nýja öldin

Tölublað

Nýja öldin - 06.08.1898, Blaðsíða 4

Nýja öldin - 06.08.1898, Blaðsíða 4
240 Skæöadrífa. „Ólyginn sagði mér“, að Einar í Gorkúlunni hefði keypt botnvörpn til að veiða í lax, en laxinn reynd- ist of hygginn til að láta flækja sig i það net. Hins vegar kvað varp- an reynast betur til að veiða í benni Moskóvíta. — Þegar séra Valdimar Briem las í „Spængólinu" í fyrra sleggju- dóminn um Biblíuljóð sín, er mælt að honum yrði þetta á munni: Nú þykir mér gamanið grána, bann gerir úr mér vitlausan kjána, en kvorki mun ég blikna né blána þó Benediktsen setji mig á „Skrána“. — Ein einasta sýsla á ölflu land- inu, B,angárvallasýsla, lét kjósa kjörmenn til Þingvallafundarkosn- ingar, reglulega í bverjum breppi. Kjörmenn þessir komu saman á kjörfund sem til stóð, og urðu skjótt ásáttir um, að kjósa engan fulltrúa. Það var mjög skynsamlega gert af þeim. Það var auðsætt, að engin mynd gat á fundi orðið hvort ið var; ekkert fúndarefni fyrirliggjandi, og tími inn óheppilegasti. Rangvellingar eiga beiður skilið fyrir skynsamleg og skipuleg úrslit þessa máls. — Engin önnur sýsla á landinu befir kosið eftir fyrirmælum fundar- boðenda. — Tveir lireppar í Norður- Þingeyjarsýslu kusu sér kjörmenn, og þessir kjörmenn kusu ónefndan Reykvíking til að vera (þessara) tveggja hreppa fulltrúi á Þingvalla- fundinum. Er auðið að draga bitrara báð að Þingvallafundarhugmyndinni en þetta? Er bægt að bugsa sér meiri skrípa- mynd af þýðingu Þingvallafundar, en þenuan eina tveggja hreppa fufltrúa — inn eina, sem enn er kosinn til þessa fundar, sem auð- sjáanlega ekkert kjörclœmi kýs til eftir fyrir settum skipulegum regl- um? Um Ameríku-fyrirlestur Jóns Ólafssonar í „Sunnanfara11 segir „Heimskringla" 2. f. m. svo: „Það getum vér sagt, að aldrei höfum vór séð neitt ritað á íslenzku um Ameríku og líðun íslendinga hór yfir böfuð með jafn-mikilli sanngirni og það, sem komið er af þessum fyrirlestri. In sérstöku bygðarlög ís- lendinga bér vestra eru nefnd þar bvert út af fyrir sig og kostum og göllum lýst rétt og sanngjarnlega eftir beztu vitund. Alveg sama er um lýsingar Jóns á mönnum og mál- efnum bér; vér sjáum þar bvergi réttu máli hallað. í stöku stað koma fyrir meinlausar og þýðingarlitlar missagnir, sem auðsjáanlega stafa af ókunnugleika, eða þvi að Jóni befir verið rangt skýrt frá af öðrum“. Landshornanna á milli. -—• Séra Magnús Þorsteinsson, fyrv. aðstoðarprestur í Landeyjunum, er kosinn prestur þar í e. blj. af söfn- uðinum. Legufagur hér við bíáan mar, Mildur þeim, er sjúkdóms særír naður; Sorgir deyt þeim lengi krossinn bar. Gjafmildur af góðum föngum þínum Gleðja reyndu þá, er fá þitt skjól, Að þeir megi í nöprum nauðum sínum Ná að höndla geisla af unaðs sól. Nú er signar sumartíðin vengi Saman biðjum vér, er fundumst hér: Himinn veiti góðri byrjnn gengi, Giftudrjúgt sé hvað, sem eftir fer; Og scm vér í eining bróðurlega Erum staddir hér með fegins brag, Fram á hinstu okkar æfivega Eins og bræður munum þenna dag. — Á Gilsfirði druknuðu 10. f. m. Sigvaldi Snæbjarnarson og Helgi Kristjánsson; sigldu með alt fast. juglýsingar i „N. Ö.“ verða að koma til ritstj. — Mokafli af sild og þorski á Reyðarfiði, S.-M., er „Hólár“ fóru. — Með „Hólum“ kom að austan Bjarni kaupm. Siggeirsson af Breið- dal, og fer aftur með þeim. Við afhending Laugarnesspítalans Eftir Steingrím Thorsteimson. fyrir hádegi á Föstudögum, ef stór- ar eru. Smærri auglýsingum má koma til kl. 3 síðd. — Stutt fréttabréf og ritgerðir þiggur „N. Ö.“ þakksaml. frá bverj- um sem er. Hér er risin höll á nesi grundar Höfðingsseturs fallins rústum á. Sjáið, þér, er sóttuð hér til fundar Setur nýtt, er öðru skjól mun ljá. Ei er það með innum sínurn fáðu Efuað fyrir tign og gleðihnoss; Ætlað er það hinum þrautaþjáðu, Þeim, er líkþrár bera mæðukross. Ofar jarðheims ægilegura flaumi, Eymdum tárgum, blóðgum styrjar veg, Áþján, striti, syndasollnum glaumi, Svífur mynd ein skær og dásamleg. Efra er bjart, en undir dimma ræður, Efra friður, neðra stríðið er, Og vér lesum letrað: Verið brœður! Ljóst á merki því, er engill ber. „Verið bræður!“ er að ofan kveðið, Eilíft, heilagt það er kærleiks boð. „Verum bræður!“ aftur ansi geðið Inst — og veitist þessu máli stoð. Vanda skal það verk, sem á að standa, Vottinn góðan æ það beri sér, Svo sem fórn á altari þess anda, Allir sem að hlýða skulum vér. * * * Þungar fyr meir yfir liðu aldir, Aumum þrávalt hvílík gjörðist vist! Stríðleikshörku stundum hrjáðir, kvaldir Stundu þeir, unz helju fengu gist. Sárleg dæmin sönn þess mundu finnast, Sú að steina hræra mátti vo; Það er liðið, en þess á að minnast, Aldrei, aldrei framar verði svo. Þjáðum, hreldum Ijúkstu upp líknarstaður, vinnur ull fyrir menn fljótt og vel. Afgreiðslumenn eru: í Rvik: kaupm. Jón Þórðarson — Akran.------Guðm. Ottesen — Borgarn. verzl. Þorst. Einarsson. Ullarsendingar með strandferða- skipunum merkist skýrt: Verksmiðjan Álafoss. pr. Reykjavík. auk nafns eiganda. Erekari upplýsingar gefur Halldór Jónsson [69—2 s. jl. 2 s. ág.J Álafossi. „Framsókn" er blað fyrir íslenzkar konur og beimili, 1 tölubl. á mánuði. Árg. kostar 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au.). Útgefendr: Sigríðr Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Skaptadóttir á Seyðisfirði (N. M.) R lARki á Seyðisfirði flytr öll RJ**'**'' tíðindi innlend og útlend, sem þjóð þarf að vita. Er nú að búðfletta leyndarlyfin, Brama, Kína, Sýbillu & Co. Færir skrítlur og aðra skemtun. Neðan máls in fræga saga „Snjór“ eftir Kjelland. Eitt blað á hverri viku. Kostar 3 kr. Ritstj. Þorsteinn Erlingsson. [56*

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.