Alþýðublaðið - 24.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1927, Blaðsíða 1
Alpýðu Gefitt út af Alþýðuflokknum Síóf kosnmoasigur MMðu- flökksins á Síglufirði. Hann tekur öll sætin, sem kosið er um til bæjarstjórnar. Íhaldið kemur engum manni að. •Kosningin fór fram á laugar- dagirin. Fór hún fram í tvennu lagi, því að kjósa átti einn rriann til fjögurra ára, en tvo menri til tveggja ára. Til kosningarinnar til fjögurra ára höfðu komið fram tveir listar, Alþýðuflokkslisti (A) ' og.íhaldslisti (B). Fór sú kosning svo, að A-listinn htáuí 369 'atku. en B-listinn dð eins 72 at/w., og hafði Alþýðuflokkurinn komið að sínum manni, Ottó Jörgensen stöðvarstjóra. Til kosningarinn- ar til tveggja ára ¦ höfðu komið fram Alþýðuflokkslisti (A) og tveir ihaldslistar (B og C), B með Sigurði kaupm. Kristjánssyni efst- um og C nieð Þormóði Eyjólfs- syni afgreiðslumanni efstum, og fór svo, að Alþýðuflokkslistinn kom að báðum sinum mönnum, Sigurði Fanndal og Sveini Þor- steinssyni, en B- ogC-lisfinn eng- um. Hlaut A-listinn 251 atkv., B 111 atkv. og C 98 atkv. Það sannast á þessu, að úti um land er Ihaldið „alt af að ^ tapa", engu síður cn í Reykja- vík. Erleud símsfceyti. Khöfn, FB., 22. jan. íhaldið pýzka á að viðurkenna lýðveldið. ^*, Frá Berlín er símað, að mið- flokkarnir heimti, að. þýzkir þjóð- ernissinnar viðurkenni lýðveldis- stjórnarfyrirkomulagið og sam- komulagsstefnu Stresemanns gagnvart Frökkum. Neití þeir að gefa, slíka yfirlýsingu, geti um enga, samvinnu við þá verið að ræða. Er talið sennilegt, að þýzkir þjóðernissinnar muni fallast á þetta. Frökkum lizt ekki á íhaldið pýzka. Frá París er símað, að menn þar búist við, að væntanleg þá'tt- taka þýzkra þjóðernissinna í stjórnarmynduninni muni auka tortryggni Frakka í garð Þjóð- verja og sþilla fyrir Thoiry-stefn- unni. KhÖfn, FB., 23. jan. Bretar auka lið sitt í Kína. Frá Lundúnum er símað, að Brekkan, F. Á.: Gunnhildur drotning og aðrar sögur 5,00, ib. 7,50. Ágætlega samdar sögur, frumritaðiar á dönsku og hétu þar „De gamle fortalte". Sumt eru gamlir kunningjar, settir „í hærra veldi", eins og t. d. Djákninn á Myrká og Árni lögm. Oddsson. Craigie: Kenslubók í ensku, 3. hefti. 3,00. Enskunám eykst ár- lega, og þá um leið krafan um hentuga námsbók. Enginn skyldi hef ja enskunám svo, að kynna sér ekki strax þessa bók Crai- gies — eða Snæbjarnar Jónssonar, eins og oft er sagt, en hann er þyðandinn. Davíð Stefánsson: Munkarnir á Möðruvöllurn: 5,00. Leikrit þetta verður bráðlega farið að sýna hér, og væri þá skemtilegt fyrir yður að hafa kynst því áður. Bókin kostar lítið meira en éinn að- göngunhði. (Frh) \J&n^e^e€ U&i 1/l-^4l^-&-T~^t- hermálastjórnin brezka hafi skip- að, að senda skuli fjögur ný her- fylki til Kína. Götuhardagar í Shanghai. Frá Shanghai er simað, að þar hafi slegið i götubardaga meðal Kínverja og lögreglu stórveld- anna. Lögreglan bar sigur úr být- um. Margir særðust. Bankar Breta í Shanghai opn- aðir. Frá Hankow er símað, að breskir bankar og verzlunarhús verði opnuð aftur á morgun. Vinir Mussolinis fara í tukt- húsið. Frá París er símað, að Gari- baldi og Maccia ofiirsti hafi hvor um sig verið dæmdir í tveggja mánaða fangelsi. fyrir þátttöku í catalonska samsærinu. Sigur alþýðunnar á ísafirði. ísafirði, FB., 22. jan. Bæjarstjómarkosning fór fram í dag. A-listi (Alþýðuflokkurinn) kom að 2 (373 atkv.), þeim Magnúsi Ölafssyni og Jóni Sig- mundssyni, en B-listi (íhald) kom að 1 (271 atkv.), Matthíasi Ás- geirssyni. [32 seðlar voru ó- gildir, en 7 auðir.] Jarðarf 8r konunnar minnar, Ólaf ar Magnúsdóttir, fer fram frá dómkirkjnnni priðjudaginn 25. pessa mánaðar og befst með núskveðju á heimilí hennar, Þórsgðtu ©, klukkan 1 eftir hádcgi. Magnús Gislason. JafnaðaFMiaiiiaafé8a@ Islaudls heldur f und fyrir meðlimi sína annað kvöld kl. S xh í Kaupplngssalnum. — Bagskrá sama og auglýst var síðast. — Deildarstjérar eru beðnir að gera skil. Ff^lmennið félagar! Lyftan i gangi! St|órnin. ilkynning frá S. R. Ileikningar til SJúkrasamlags Heykjavlkur fyrir árið 1®2@ verða að vera komnir til gjaldkera eigi síðar en 1. fehrúar næst komandi. Jón Pálsson, formaður. krónur tonnið (í heilum tonnum.-heimflutt) af Memt South YorksshireHardsSteam^ kolum. Kr» 9,4® skippundið, heimflutt. Tekið á móti þöntunum i síma*596 frá kl. 10—12 í. h. og 1—5 e. h. og í porti H.f. Bræðings við Tryggvagötu, við hliðina á Vörubílastöð Reykjavíkur. Slafur iJlafssoii9 Hattabúðin í Kolasundi. Utsalasi lieldiir áfram. Mattar á horn eg fallorðna fyrir ggjafverð. Ullarltáfar (kuidahúfur fyrir drengi) 1,20 stk. Anna Ásmundsdéttír. Frá s|ómonniiiium. FB., 22. jan. Lagðir af staö til Englands. Vel- líoan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Apríl. „Inflúenzan íí Svolátandi skeyti barst stjórn- ,inni í fyrra dag frá Sveini Björns- syni sendiherra: Skýrsla heilsudeildar Þjóða- bandalagsins í dag segir „inflú- enzu" í rénun í flestum lönd- um. Veikin viroist nú dálíti'ð þyrigrl. Einkennilegt, ab fleiri konur deyja en karlar. Bretland, Danmörk og Svíþjóð eru einu löndin, þar sem útbreiðsla veik- innar hefir aukist síðustu daga; „Inflúenzan" er nú ab byrja á Italíu, hefir eigi verið þar áður, í Sviss er hún nú mikið minni, jog ér búið að afnema allar sér- stakar ráðstafanir þar, er gerð- ar voru hennar vegna. Veikin stöðugt væg í Danmörku, en pó kemur fyrir, að hún verði mönn- um að 'bana. Sextugur verður á morgun Jóhann B. Snæfeld verkamaður, Barónsstig* 10 B, einn af flokksmönnum vor- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.