Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 4

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 4
4 Nýja Öldin. Og það er ekki að kynja, því að það er maniíkyns- ins hjartnæmasta velferðarmál. Það er spurningin um framtíð sálna vorra. En einmitt það, hve sú spurning er oss hugðnæm, það veldur og því, að oss verður hugðnæm hin spurn- ingin, sem þessari er náskyld — sú spurning: Er nokk- ur áreiðanleg staðreynd fyrir því, að sál vor, hér í þessu lífi, geti verkað út fyrir sig á aðra, á annan hátt en í gegn um likamann? Það er auðsætt, að ef sannað verður að svo sé, þá er þar með sannað að nokkru leyti sjálfstæði sálarinnar, — að hún geti verið óháð líkamanum. Og verði það sannað, þá er þar með sannaður möguleiki áframhalds sáiarlífsins eftir dauða líkamans. Þetta er það án efa, sem gerir mörgum svo hugð- næm þvílík efni sem dýrsegulmagn, dáleiðslu og andatrú, og gerir marga svo auðtrúa á, að hér sé eitthvað „yíir- náttúrlegt" á seiði. En hér verð ég að minna. menn á að varast eina ályktun, sem er mjög algeng hjá mönnum, sem ekki hafa hugsunarfræðilega mentun. Ef það verður niður- staðan, að reynslan hafi til þessa dags ekki sannað neitt um sjálfstæða tilveru eða verkunarafl sálarinnar fyrir ut- an líkamann, þá er þar með alls ekki saunað, að þetta geti ekki átt sér stað, og því só enginn ódauðieiki til. Ef Páll er kærður fyrir morð og sýknaður, af því að engar fullnægjandi sannanir hafa komið fram fyrir því, að hann hafi drýgt morðið, þá er ekki þar með sönnuð sýkna hans. Til þess þarf meira,. Til þess þarf að sanna, að hann hafi ekki getað drýgt það. Það er alveg sitt hvað, að vér verðum að játa, að eitthvað só ósannað — og enda óliklegt — eða hitt, að það verði gagnsannað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.