Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 16

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 16
16 Nýja Oldin. anda hans. Heyrnin verður svo næm, að dáleiðingur heyrir það sem talað er heldur hljóðlega í herbergi, sem er undir því sem hann er sjálfur í. Þessa skerping skiln- ingarvitanna má að nokkru leyti.mæla, og það virðist svo sem nærri láti, að t. d. snertingar-tilfinningin sex- faldist á leiðslustiginu, við það sem hún er í vöku. — Á svipaðan hátt má skerpa minnið, svo sem dæmi sást til með vinnukonuna, sem mundi ebreskar setningar, sem hún hafði að eins lauslega heyrt, án þees að veita þeim eftirtekt, mörgum árum áður. — Það er ekki ólík- legt, að þessi skerping einstakra skilningarvita stafi með- fram af því, að hugurinn í þessu ástandi er lokaður fyr- ir öðrum áhrifum, sem í vöku mundu trufla hann. Mað- ur, sem gengur í svefni, gengur t. d. alveg öruggur og sundlalaust yflr mjótt borð, sem hann gæti ekki gengið yfir í vöku; athygli hans í svefninum er öll á því að ganga yflr borðið, en beinist ekkert að því, sem um- hverfis er og mundi vekja honum geig og sundla, ef hann væri vakandi. En það eru inir hálf-andlegu fyrirburðir, svo sem sjónhverfingar og álög, sem oss þykja lang-kynlegust, af því að þau virðast gagnstæðust daglegri reynslu. En hvað er sjónhverflng? Það má segja, að það sé vakandi manns drauinur, svo að hann sör það sem ósýnilegt er (ekki er til), eða sér ekki sýnilegan hlut, sem blasir við augum hans. — Slíkar sjónliverfingar má gera mönnum. — Og slíkt ið sama má gera við hin skilningavitin, eigi síður en við sjónina. Þau geta tælt mann og borið vitni alveg gagnstætt sannleikanum. Maður getur heyrt hljóð, sem ekki er til, og með engu móti heyrt önnur hijóð, sem allir aðrir heyra. Menn geta þreifað á tómu loftinu og fundist þeir þreifa á föst- um líkama, en aftur alls ekki fundið að maður snerti fastan líkama, sem allir annars geta þreifað á. Manni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.