Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 22

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 22
22 Nýja Öldin. svæflngar eða dáleiðslur geta verið hættulegar í óvand- aðra raanna höndum. En það liggur fyrir uta-n tilgang minn að þessu sinni að fara lengra út í það mál hór. Skynhverfingar1 þessar eru algerlega líkamlegs eðl- is; það má sýna með ýmsum tilraunum. — Hér skal nefna eitt dæmi. Ef maður horflr á einhvern hlut, t. d. á stundaklukku á veggnum, og styður flngurgómi utan á hliðina á öðru auganu, þá tvöfaldast hluturinn, sem á er horft; manni sýnast t. d. tvær klukkur í stað einnar. Þetta er kailað Brewster’s (brústers) tilraun. Kaþólsk kona var dáleidd og lagt á hana, að henni skyidi vitrast María mey. Inni í herberginu var enginn, sem hún gat séð; dávaldur stóð fyrir aftan hana. „Nú sé ég Maríu mey“, sagði hún, og svo lýsti hún henni. Dávaldur þrýsti nú utan á annað augað á henni. „Nei, þetta er skrítið", segir hún þá; „nú sé óg tvær.“ Hór kemur ið sama og fram, sem áður er getið, um segulstálsins náttúru og áhrif á dáleiddan mann; ef skynhverflng nær að eins til annarar hliðar dáleiðings, svo sem til annars augans, þá getur segulstálið flutt hana frá þeirri hlið, sem hún kom fram á, og til hinn- ar hliðarinnar, t. d. frá hægra auga til vinstra, eða gagn- stætt. — Einnig má eyða skynhverfingunni með segul- stáli. Ihmnig hafði X— verið gerður ósýnilegur einum dá- leiðingi, með því að leggja það á dáleiðing, að hann skyldi ekki geta sóð X—. En er dávaldur bar segulstál aftan að hnakkanum á dáleiðingnum, þá varð X— sýnilc-gur á ný. En undrið allra undra mest er það þó, að segulstál- ið getur breytt tilflnningum dáleiðings í gagnstæði sitt. 1) „Skynhverfing“ (hallueination) er myndað i líking við „sjónhverfing11, en er yfirgripsmeira að merking; nær til allr- ar skynjunar (allra skilningarvita), þar sem „sjónhverfing11 á að eins við sjónina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.