Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 28

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 28
28 Nýja Öldin. og lirmim þeirra, sem eru á þessum vagni eða þeim sem hann rekst á, er bráður voði búinn. Nú eru fastar reglur fyrir, hvernig vagnar, sem mætast, eigi að víkja úr vegi hvor fyrir öðrum, að sínu leyti eins og reglurn- ar um það, hvernig skip eigi að vikja undan á sjð. Brjóti annarhvor þessa reglu, er voði búinn. — Ég hefi séð huglesa, sem harðbundið var fyrir augun á, hafa taumhaldið og stýra vagni á fjölförnu stræti. Hann bað að eins einhvern, sem vildi reyna, að standa fyrir aftan sig í vagninum og styðja fingri á öxl sér. Og þetta tókst alt vel og slysalaust. Þetta verður alt á eðlilegan hátt, og játa það merk- ustu huglesar eins og Cumberiand. En aðailega mun skýringin sú, að sá sem styður á arm eða bak huglesa, getur ekki að því gert, að taugar hans vaida því ósjálf- rátt, að stuðningurinn eða þrýstingin verði honum óvitandi meira í þá áttina, sem hugiesi á að hreyfa sig. En hér er þess að gæta, að huglesar eru fáir. En hinsvegar margreynt, að einstök skilningarvit geta við langan vana skerpst alveg ótrúlega. Merki þess má sjá á blindum mönnum, sem kent er að lesa upphækkað letur. Til- finning góma þeirra verður margfalt næmari en alment gerist. Yiltra manna þeffæri verða svo næm, að undr- um sætir, af því að þeir þurfa á því að halda, og sér- lega næm verða og yfir höfuð þeffæri þeirra manna, er lifa mest af undir berum himni. Friðþjófur Nansen seg- ir þannig frá því í ferðabók sinni, að þegar hann fann Jackson og þá félaga, þá fann hann af þeim sápulykt langt áleiðis, af því að þeir höfðu þvegið sér um inorg- uninn. Og þegar hann kom að tjaldi þeirra, fann hann svo næmt lyktina af öllu, sem inni var, að hann sagðist hefði getað talið upp áður en hann kom inn flest, sem þar væri inni. Éessi þefnæmleiki fylgdi þeim félögum fyrst eftir að þeir komu aftur til manna; en eftir fáa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.