Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 30

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 30
30 Nýja Öldin. rannsakað þetta raanna bezt, álítur að það só ekki vana- leg dáleiðsla, sem hér eigi sór stað, heldur „dýrsegulmagn" [Animal Magnetism]. — Þar sem hver maður getur lært að dáleiða, þá eru það ekki allir, sem geta haft áhiáf á aðra með þöglum álögum. Það virðist þurfa sérstaka hæfileika til þess, sem ekki eru öllum gefnir. En í því á þetta sammerkt við dáleiðslurnar, að því oftar sem tilraun er gerð á sama manni, því móttækilegri verður hann fyrir áhrifum; og engan heíir tekist að svæfa í fjarska, sem ekki hefir vei'ið fyrst búið að gera þaul- vanan í nálægð. Öruggust eru áhrifin og mest, ef sá sem tilraunina gerir snertir hinn, t. d. heldur í hönd hans. Út í þetta torvelda efni fer óg ekki lengra. Vísindin hafa enn enga örugga úrlausn á því, hvað þessu valdi, geta ekki enn skýrt þennan fyrirburð til fullnustu með neinu því náttúru-lögmáli, sem oss er enn fullkunnugt um. Menn eru hór enn á tilraunastiginu. Rótt í því að ég er að enda ritgerð þessa (20. Marz) berst mór í hendur ritgerð í norsku tímariti eftir Dr. A. Eriksen. Ég veit ekki til, að hann sé neinn þjóðkunnur vísindamaður, en grein hans er gagn-skynsamieg og sýn- ir, að höfundurinn (þótt prestur sé) fylgir stranglega vís- indalegum liugsana og ályktana reglum. Ég tilfæri hér fá ein orð eftir hann af því, að þau sýna að honum hefir sama í hug komið, sem óg hafði fyrir löngu í ljós látið1 í þessu máli. Hann segir svo: „Við dáleiðslurn- ar höfum vér fengið skýringu á mörgum fyrirburðum, sem áður vóru oss óskiljanlegir. Að fornu og nýju heyr- um vér getið um dularfull öfl, fjölkyngi eða galdur, kraftaverk og kynjalækningar. Áður var ekki nema um 1) Þessi ritgerð mín er svo til orðin, að ég hefi ritað upp nú ágrip af tölu um þetta efni, sem ég flutti á ýmsum stöðum í Ameríku 1893—94, og í vetur hér á ný sem alþýðu-fyrirlestur fyrir stúdenta-félagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.