Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 32

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 32
32 Nýja Öldin. Gladstone. Grafskrifta-lof og líkræðu-sannleik þekkjum vér ís- iendingar nokkurn veginn, og ættum að fara nærri um, á hve marga fiska það sé metandi. En þurfi ekki efnaður misendis-maður í sveit annað til að vinna, en að deyja, til þess að prestur lofl hann upp í hást.ert í iíkræðunni og hann fái vegsamlega. útför bæði lieima í sveitinni og í kyrkjugarðs-dálkum blaðanna, þá má nærri geta, hvað á gengur, er heimsfrægir menn deyja. Þá opnast blaðanna blekhimins-raufar og hugsunarlausir bullukollar láta rigna yflr heimsins þjóðir í 40 daga og 40 nætur því einfeldn- is-gumsins syndaflóði, sem drekkir allri sögulegri dóm- greind og sjálfstæðri gagnrýni. En slik syndaflóð þorna furðu fljótt upp aftur. Sögu leg gagnrýni vaknai; aftur og þá — ----------er máiið tekið fyrir á ný, af óvilhöllum og skynbærum kviði, og svo fellur fullnaðardómur sögunnar. 19. Maí i fyrra dó „öldungurinn mikli“ Wm. Ewart Gladstone, inn víðfrægi stjórnmálagarpur Breta. Flestir munu við hann kannast, því að hans hefir oft verið get- ið á íslenzku, æfisága hans rituð og greinir um hann með myndum verið birtar oftar en einu sinni í íslenzk- um blöðum 'og tímaritum. Eftir að hann dó í fyrra flóði allur heimurinn í Gladstone’s-lofi. En a.f því sem á íslenzku heflr verið um hann ritað, er ekkert, sem ber með sér, að höfundarnir hafi gert annað en að taka upp hugsunarlítið eftir öðrurn ódómgreindarlegt gum. Sálarfræði alþýðu er mjög óbrotin, barnaleg og' ein- faldleg. En manns-sálirnar eru' ekki óbrotnar né við eina fjöl feldar, heldur ákaflega flóknar og fjölbreytilegar. Fyr- ir því skilur almenningur venjulega ekki (að minsta kosti ekki af sjálfsdáðum) mennina, heldur dæmir þá rangt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.