Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 45

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 45
Bókmentir vorar. 45 væi'i þó auðsjáanlega ekki tilgangui’ Þorsteins. En að ritdómarinn skuli setja sig sjálfan á skilningsstig ein- feldninganna, það er torskildara um jafn-skíran manrx sem séra Fr. Þá er séra Lárus ólíkt. sanngjarnari í dómi sínum um Þorstein. — Ekki er séra Fr. réttlátari við Guðm. Friðjónsson. Hann byi’jar á að hneykslast á nafninu á kveri hans („Einir") og segir: „Porst. Erlings- soir kom með Þyrna. Bjarni Jónsson er á ferðinni með Baldursbrá. Næst koma líklega einhvei’jir með skolla- fingur og maríustakk." — Þyrnar var þó auðskilið og vel valið nafn á kvæðasafni, sem ætlað var til að stinga, hneyksla. Og þá veit séra Fr. víst, til hvers einir er einkum notaður á íslandi; til að bræla burt ódaun, fýlu, og hreinsa loftið. Bæði þessi nöfn eru einkar-vel valin. Skollafingur og maríustakkur hafa enga slíka jai’teiknar- þýðing. Það er því engin fyndni í ummælum séra Frið- riks, bara skilningsleysi. — Og svo segir hann, að „stóra bókin" hans Bjarna heiti „Baldursbrá‘‘; en misminnir ekki px-estinn hér? Bókin heitir víst „Bergmálið" — nema það séum vér, sem misminnir. En fari gráskjótt sem vér nennum að standa upp xxr stólnum til að gæta að, hvoi' okkar það er, sem hefir í’étt. Ein af aðfinningum séra Fr. við Guðm. Friðjónsson er að þessu: „svita- döggin sprakk xxt xír herðum og andliti". En þetta er auðsjáanleg prentvilla: „spraklc" fyrir „spratt" (sbr. „hán- um spratt sveiti í enni“, Njála). Ekki skiljum vér, hvað honum þykir að því, að G. F. lætur sólina „teygja gull- rauða geislapi’jónana". Hver sem hefir tekið eftir, hvei’ix- ig prjórxa-endar standa út, þegar þeim er stungið t. d. í sokk eða vettling, alveg eins og geislar, hlýtur að finna að orðtakið er málandi. Eitt verðunr vér að taka hér fram. Séra Fr. segir: „Enda hefir hann (G. Fr.) verið að bei’jast með oddi og egg fyrir þeirri fagurfi’æðilegu villukenning, að ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.