Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 46

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 46
46 Nýja Öldin. væri undir því komið. hvað rithöfundar og skáld segðu, heldur væri öll listin í því fólgin, hvernig þeir kæmu orð- um að hugsunum sínum." fað fer bráðum að verða tízka, að bera Guðmundi þetta á hrýn, ef fleiri henda það liver eftir öðrum. Einar Hjörleifsson bar þetta fyrst- ur á liann, af misskihhngi við fljótfærnislegan lestur, og Guðmundur benti á, að það væri ranghermt á sig, og vér liöfðum einnig bent á, að það væri rangfærsla á orð- um Guðmundar. Hr. E. H. var svo vandaður raaður að láta þessa ieiðrótting óhaggaða standa, og taka hana þannig gilda. En nú eftir að þetta er tviieiðrétt, kemur séra Fr. B. og ber Guðmundi þetta á brýn, þótt Guð- mundur hafi aldrei þetta eða því líkt talað né ritað. Engurn manni, sem ekki er vitfirringslegt djöfulmenni, gæti komið til hugar að segja, að ekkert væri undir því komið, það stæði á engu, hvort maður segir ilt eða gott, guðdómlegan sannleik eða djöfuhega lygi. Að bera heið- virðum og vönduðum manni slíkt á brýn, er miklu stærri glæpur en nokkur stór-þjófnaður, svo sannarlega sem fjánnunir þeir, sem mölur og ryð fær grandað, eru minna virði en ærlegt mannorð. •— í'að er auðvitað, að séra Fr. B. liefir hér í fljótfærni bygt á annars orðum, í stað þess að rannsaka sjálfur. Það er málsbót hans. En full afsökun er það ekki, því að svo aivarlegar ásakanir á maður ekki að bera frarn, án þess að hafa gengið úr skugga um, að þær séu ekki rógur. Síðari lið setning- arinnar getur víst enginn, sem skilur, hvað list er, neit- að1: listin er í því fólgin, hvernig hugsunin er búin. Það má eins sýna list í því sem er ósatt, ilt eða rangt, eins og í því sem er satt, gott og rótt. Listin er engu siða- lögmáli háð að þvi leyti2. Ef vér lesum viðbjóðslega 1) }’að ev sama kenniugin um formið, sem ég iuái flutt í formála Kristjáns-kvæða. J. 0. 2) Vér vouum engiun legg'i þanu skilning í þessi orð vor, að vér segjum það standi á engu, til hvers' listinni er beitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.