Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 48

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 48
48 Nýja Öldin. á slíkum leikaraskap að halda til að snerta mannleg hjörtu. Nokkuð einkennilegt er það, að ritstj. Aldam. vill láta prest messa hvern Sunnudag, þótt hann geti ekki fengið meira en „tvo eða þrjá með sér“, til að hlýða á sig. Oss sýnist, að prestur, sem getur ekki „fengið með sér“, ekki einu sinni af heimilisfólkinu á kyrlcjustaðnum, meira en „tvo eða þrjá“ menn, sem vilja leggja það á sig fyrir sálusor'garann sinn að lilýða á bullið úr honum, ætti sem allra fyrst að fara úr hempunni og ráða sig í skiprúm eða til að sitja hjá ám. Því að til prestskapar er hann sýnilega óhæfur. — Og það merkilegasta er, að þó að svo dauflega gangi, sem skýrslur sýna, að fá fólk til að hlýða á suma presta á Sunnudögum, þá heldur ritstj. Aldamóta, að hann muni bæta úr þessu með því, að fara að láta klerkana halda guðsþjónustur oftar í viku! Svo að endingu enn eitt. Ritstj. Aldamótanna viil láta söfnuðina fara að þylja upp trúarjálninguna við hverja messugerð. Hann fer þó ekki fram á nema þá „postul- legu.“ „En trúarjátningin á að vera borin fram eftirguð- spjalli, sem svar safnaðarins upp á náðarboðskapinn, meðan prestur stendur fyrir altari; gerir söfnuður það annaðhvort syngjandi eða með vanalegum málrórn." En rétt á undan segir hann þessi gullsönnu orð: „Oss er farið að þykja minkun að .öllum trúarjátningum, og fáir þykjast eiginlega bundnir við neina trúarjátning. “ Og þó að söfnuðinum þyki rninkun að öllum trúarjátning- um, og þó að fáir þykist. við neina trúarjátning bundnir, vill höf. þó, að allur söfnuðurinn fari að tóna játningu, sem honum þykir minkun að og fáir þykjast bundnir við. Hvort mundi það verða kristindómurinn eða hræsnin, sem meira mundi eflast við slíka athöfn? Yér erum orðnir helzt til langorðir urn þetta tíma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.