Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 53

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 53
Bókmentir vorar. 53 is“, hugsunarlaus annáls-upptíningur úr útlendu riti (en þagað um heimild, sem rithvinnar gera); urmull tekinn með af því sem litlu eða alls engu varðar, en tiltölulega of h'tið af því sem nokkurt lið er í fyrir lesendur að vita. Þýðarinn (því alt er þýtt) hefir verið að bisa við að þýða með orðbókar-aðstoð, en ferst það all-óhöndulega. Skraut- skriftin, sem hann talar um („skonskrivning") er ekki annað en glögg og snotur rithönd. Auðvitað þýðir „skon- skrivning" eftir orðunum „skrautskrift" (Kalligrafia) og er stundum haft í þeirri merking; en það er ekki sú skrift, sem kend er á búnaðarskólunum. „í sumum fylkjum í Bandaríkjunnm er jarðyrkjufræðin kend við lægri skóla“, segir höf. Hefir hann nokkurt hugboð um mun- inn á fylkjum og ríkjum í Bandaríkjunum ? í hvaða „fylkjum" er það að jarðyrkjufræði er kend? Og hvaða skólar eru það, sem hann kallar „lægri skóla“? „Ársrit“ garðyrkjufélagsins er þarft og gott rit, ja-fn- lítið sem það er. En því í hamingjubænum er félagið að amstrast í og kosta upp á að gefa þetta krili út sem sérstakt rit? Því setur það ekki heldur alt ritið í „Búnaðarritið". Það kæmist þar fyrir, og varðveittist þar betur; enda hægt að taka sérprentun af því fyrir félagið. Um „Plóg“ (ómyndarskrípið, sem hann gefur út „búfræðingurinn, sem ekki þekkir fífilinn “) höfum vér áður talað í „N. Ö.“ og er hann ekki meira umtals verður. Yér höfum séð á auglýsingum í blöðun- „Lögfræðingur“. um, að tveir árgangar sé út komnir af árriti með þessu nafni, og má ætla að það sé þarft og gott rit, þar sem útgefandi þess er Páll Briem amtmaður. En eigi höfum vér séð ritið og þekkj- um það því að engu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.