Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 58

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 58
58 Nýja Öldin. á nýju málunum góðar þýðingar rita hans og skýringar á þeim"1). — Ritgerð þessi hefir ekkert giidi fyrir nokk- urn mann, og hefði ekki Giímur heitinn Thomsen sett þetta fáránlega ritbagl saman, þá hefði nefndin án efa stungið því í eldinn, eins og það átti skilið. Það var enginn vegur í því fyrir minning Dr. Gríms, sem var merkilegt skáld, en enginn heimspekingur, að gefa út þetta rugl eftir hann látinn. Og þetta tekur upp 29 blss. annað árið, en 65 blss. hitt, í þessum árgöngum. Þetta tímarit er gefið út af tómum ó- Tímarit kaup- skólagengnum íslenzkum bændum og félaganna. ntað af þeim einvörðungu, eða þá þýtt sumt, og er sannast af að segja, að engu íslenzku tímariti er eins vel stýrt og á engu jafn- menningarlegur bragur. Benedikt á Auðnum er merki- legur maður; oss er nær að ætla, að það mætti fá hon- um í hendur vísindalega ritgerð um nærri hvert efni, sem vera skyldi; hann mundi, eftir að hafa lesið hana, geta gefið rétta og ljósa framsetning á efni hennar á al- þýðlegu og góðu máli, svo að sárfárra færi mundi vera að gera jafnvel, því síður betur. Hann er einnig spak- vitur og frumhugsandi maður. Ritstjórinn (Pétur á Gaut- löndum) ritar lika prýðilega, og þó að Guðjón Guðlaugs- son sé ekki Fingeyingunum jafnsnjall að ritsnild, þá er ritgerð hans vel hugsuð og fuil af fróðleik. En það eru fleiri ritfærir menn í flokki kaupfélagsmanna. Allir þekkja Jón í Múla og Torfa í Ólafsdai, að ótöidum ýmsum ó- nefndum Þingeyingum. Það má því eiga víst, að næstu árgangar ritsins munu ekki standa á ba.ki þeim tveim, sem út eru komnir. — Rit þetta ræðir mál, sem hverj- um manni er bráða-nauðsynlogt eða jafnvel óhjákvæmi- legt að mynda sér skoðanir um, og það flytur margar 1) Alexander Bain.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.