Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 59

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 59
Bókmentir vorar. 59 hugsanir, sem munu fjölda lesenda nýstárlegar. Því er það í einu bæði sannmentanti, nytsamlegt og skemtilegt rit. — Fyrsti árgangurinn kvað vera því nær eða alveg upp seldur, og hver greindur og fróðleiksfús maður ætti að útvega sér 2. árgang í tíma og gerast áskrifandi að ritinu framvegis. „Árbókin" er skemtilegri í ár, en vant Árbók fornleifa- er, fyrir það að með henni er fylgirit á félagsins. dönsku og íslenzku með 24 myndum og landsdráttum frá íslandi, og eru þær prýðilega prentaðar í Kaupmannahöfn. Þetta rit er að nokkru leyti ætlað með- „Good Templar11. limum G.-T.-reglunnar einum, en að nokkru leyti á það að vera útbreiðslurit bindindis-skoðana. Fyrra tilganginum kemst það nær að fullnægja, en inum síðara, og mætti þó vera betur. Hún er nú komin á 5. árið „Eimreiðin", „Eimreiðin“. og hefir frá öndverðu verið myndarlegt rit. Þar sem Eimr. skýrir frá tilgangi sínum, telur hún það fyrst. að flytja mönnum nýjan ís- lenzkan skáldskap, og vill ritstj. auðsjáanlega kenna þjóð- inni að viðurkenna „nýja spámenn“ í þeirri grein, lætur því lesendur vita, að hann telji Bjarna Jónsson, Finn Jónsson, Snæ Snæland og sjálfan sig meðal þeirra, „sem færastir mega teljast og bezt skáld hjá þjóð vorri.“ Jæja, svo vitum vér þá það líka. — Þar næst telur hún það tilgang sinn að flytja sýnishorn af útlendum skáldskap. Sannast að segja hefir hún í báðum þessum greinum flutt margt gott, sumt prýðisfallegt, en sumt líka lélegt. — Ritdómar hennar um ísl. rit hafa oss þótt oft og einatt með því bezta í henni, en sumar af greinunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.