Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 60

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 60
60 Nýja Öldin. um útlendan skáldskap hefðu mátt missa sig. In snild- arlega ritgerð Bjnrnsons hefði átt að vera betur þýdd en hún var. — Annars er þjóð vorri sem stendur meiri hörgull á ýmsri andans fæðu en ljóðum. — Eirnr. hefir flutt nokkrar greinir um landsmál, og ber það ekki að' lasta, þótt maður sé henni ósamdóma að efni til í sumu. Starfsemi hennar er eins virðingar verð og viðurkenning- ar fyrir því. Að eins hefðum vér getað óskað, að þess- ar ritgerðir hefðu heldur birtst í „Andvara", svo að meira hefði orðið rúm fyrir almennan fróðleik, sem annars virðist hvergi eiga höfði sínu að að halla í íslenzkum tímaritum. Aðal-útásetning vor á „Eimreiðina" er reyndar hrós fyrir hana; hún er sú, að hvert sinn er' vér fáum hefti af henni, óskum vér að það væri helmingi stærra. Af honum komu ekki út nema tvö hefti árið sem leið. Að fyrra heftinu áttum Sunnanfari. vér nokkurn þátt sem höfundur og ritstjóri, og ber oss því ekki um það hefti að dæma. Síðara heftið fanst oss rýrara að efni; bezt þótti oss þar Sigrúnai'-kvæði Guðmundar Guðmundssonar. „Sf.“ hefir nú enn skift úm eigendur og kvað nú eiga að minka aftur og færast í upphaflega form sitt sem blað, flytur líklega mest myndir af ísl. mönnum, sögur og kvæði, og verður þá þar eitt rit sérstaklega skáldskapnum heigað, og ætti það að vera nóg vorri litlu þjóð. Hún birtist í fyrsta sinni í tímarits- formi með þessu hefti. Hún ætlar að „Nýja öldin.“ hafa skáldskapinn út undan að mestu leyti, að minsta kosti meðan hún er svona smá. Henni flnst, meiri hörg- ull á ýmislegri annari andans fæðu, án þess að hún lít- jlsmeti skáldskapinn fyrir það. Mest langar hana til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.