Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 65

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 65
Víðsjá. 65 Er smérlíki eins heilnæmt og smér? Enskt tímarit, sem sérstaklega gerir það að einu aðal-verkefni sínu að rannsaka efnafræðislega alls konar fæðu-tegundir (mat og drykk) og skýra frá árangrinum, svarar þessari spurning þannig 4. þ. m.: „Það er leitt að verða að rýra álit fæðutegundar, sem svo lengi hefir verið í svo miklum metum eins og smérið. En ef satt skal segja, þá er smér oft rnjög skemt og óholt og kem- ur það af því, að það er meingað ýmsum sóttkveikju- efnum. Smór verður ekki fyrir neinni upphitun, þegar það er búið til, og deyðast því ekki bakteríur þær sem í mjólkinni kunna að vera frá kúnni, og berast því ein- att sjúkdómar í menn með smérinu1. En margarín (sméiiíki) er búið til úr dýrafitu, og er það gert við mjög mikinn hita, svo mikinn, að hann drepur bakteríurnar (gerlana) og þurfum vór því ekki að óttast að vér sýkj- umst af gerlum úr þeim dýrurn, sem fitan er tekin úr.“ — Pví má bæta við, að í góðu sméiiiki er í við meira næringarefni en í góðu sméri. Sjálfrátt að eignast son eða dóttur. Alt frá Hippokratess dögum hefir það verið alment álitið, að í konunni væri tvenns konar egg, karlegg og kvennegg, og ef karleggið frjóvgaðist, þá yrði fóstur kon- unnar sveinbarn; en meybani, ef kvennegg frjóvgaðist. Seligson hefir haldið þessu fram á vorum dögum, að því við bættu, að karleggin og kvenneggin lægju sitt hvorum megin í eggjastokknum. Þetta hrakti nú Gessner að vísu; en hitt hefir til þessa verið óráðin. gáta, hvort egg- in væru kynlaus upphaflega, svo að það væri komið und- ir þróuninni á meðgöngutímanum, hvort úr eggi yrði 1) Hér á laudi breiðist án efa stundum sullaveiki út á þennan hátt; ekki að tala um tæringu. J. 0. III. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.