Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 72

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 72
72 Nýja Öldin. sterk tilíinning. Hvað skyldi skýra betur mismun koss- anna, en rafmagns-hugmyndin? Tökum til dæmis koss- inn, er maður heilsar ókunnum manni; vinar-kossinn, er maður kyssir vin eða ættingja; ástar-kossinn, er unn- endur kyssast1. Og mun ekki hér vera að leita ins rétta uppruna kossanna? En eins og sterk tilfinning getur aukið rafmagnið, svo mun og sterk hugsun geta nokkuð að gert í sömu átt. En geti rafmagnsstraumur þannig flutt tilfinningar og hugmyndir frá eins manns heila til annars manns heila, þannig, að hann flytst eftir taugunum og heidur áfram úr öðrum líkamanum yfir í hinn þar sem tauga- endarnir mætast, þá liggur nærri að hugsa sér, að straum- urinn geti flutst frá enda-stöð sendi-taugarinnar yfir að endastöð viðtökutaugarinnar í öðrum líkama án þess að endastöðvarnar snerti hvorar aðra. Manni verður ósjálf- rátt að láta sér detta þetta í hug samkvæmt uppgötvun síðustu áranna um firðritun (telegraphy) án síma. Þetta er nú getgáta ein. Hvort hún er ný eða ekki, veit ég ekki, og ekki heldur hvort hún er á róttum rökum bygð. Úr því má væntanlega skera með tilrauna- mælingum. Pær geta þeir gert, sem til þess hafa tæki og kunnáttu. — Skynbærir menn hafa sagt mér, að hvort sem þessi skýringar-tilgáta mín reynist rótt eða ekki, þá sé hún ekki svo heimskuleg að mér.sé neinn vansi í að setja hana fram. Pví hefi ég dirfst að gera það, þó að mér sé full-ijóst, hve ísjárvert er að koma fram með getgátur í slíkum efnum fyrir mann, sem er eins gersaralega fákunnandi urn rafmagn og lífseðli og ég er. J. Ó. 1) l’essa getgátu um, að rafmagn eigi hér þátt i, geta menn reynt ineð tilraunum og verkfærum, því að rafmagnið má mæla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.