Alþýðublaðið - 24.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Bókanppboð Næstkomandi þriðjudag og miðvikudag í Bárubúð kl. 1 eftir hádegi. Verður par selt feikna úrval af íslenzkum og útlendum bókum. Fræðibækur, Sögubækur, Tímarit, Blöð, Ljóðmæli: Eggert Ólafsson, Jón Þoriáksson, Jónas Hall- grímsson, Bjarni Thorarensen, Þorsteinn Erlings- son, Matth. Jochumsson, Guðmundur Guðmunds- son, Einar Benediktssön, Hannes Hafstein, Steingrímur Thorsteinsson, Bólu-Hjálmar og fjöldi annara. Lögfræði, Læknisfræði og Guðfræðibækur, Vikublöð, Mánaðarrii, Dagblöð og Kosninga- blöð. — Nær alt, er út er komið hér á landi. Skirnir 100 ára, Félagsrit, Andvari, Tímarit Bókmentafélagsins, Almanök, Bunaðarrit, Ægir, Óðinn, Iðunn eldri og yngri, Eimreiðin, Árbækur Esphólíns og Fornmannasögur og ótal margt annað. hefir fengið mikið úrval af ails konar vörum frá París, nýtízku kvenhattar mjög fallegir og ódýrir. Golftreyjurnar eru komnar aftur í miklu úrvali. Drengjafötin nýkomin. Sparið nú peninga yðar með pví að verzia í KLOPP. Eyjablaðfð, málgagn alpýðu í Vestmanneyjum fæst. við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Saiijöa*, Ostar. Nýkomið. Verzl. Sjöt og Flsknr. Laugavegi 48. Sími 828. Stðlknr og taglr, sem vilja selja Alpýðu- blaðið á götunum komi í afgreiðsluna kl. 4 dagl. Drjúgur er „Mjallar“~dropmn. Konur! Biðjið um Smára* smjörlíkið, pví að pað er efa&isbetra en alt anaiað smjörliki. Piisiiitd k@. smít firzkui* Stelnbíís-rlkiingur selst ódýr't í stærri og smærri kaupum. Theodér M. SiBHif eirssoa, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. Utbreiðið Aljiýöublaðið ! Aiolýseadir eru vinsamlega beðnir að athuga pað, að senda auglýsingar í blaðið tímanlega, helzt daginn áður en pær eiga að birtast, og ekki síðar en kl. IOV2 pann dag, sem pær eiga að koma í blaðið. „Þetta er rækalli skemtileg saga, pó hún sé íslenzk," sagðí maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Alptjduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alþýðublaðinu. Miðaldra rnaður, vanur sveita- vinnu, óskast á sveita heimili á Norðurlandi. A. v. á. Sokkar — sokkar — sókkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Brauð og kökur frá Alpýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Saltkjöt 55 aura kg. — Alt með Hannesarverði í Vöggur. Laugavegi 64. Sími 1403. Hvítkál, Gulrófur, Kartöflur, Kex á 1 kr. 3/2 kg. Ódýr sykur. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, sími 1994. Fyrir dömur! Hvergi betrí né ódýrari viðgerðir á snjóstigvélum, en í Gúmmívinnustofunni Lauga- vegi 76. ________ Ritstjórí og óhyrgðarmaður Hallbjðrii Halldórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. og ég gat ekkert annað gert en að fara í humátt á e ftir, — vesalings, lítilJ, ríkur drengur með stóra bifreið, en engan til pess að aka með í henni og engan, sem skifti sér hið allrá minsta af honum. Vagninn hélt til fangelsis borgarinnar. Mér brá nokkuð við petta, j)ví að ég hafði verið að búast við/ að hópurinn yrði aliur tekinn fastur, pegar minst vonum varði, vegna pess, að ákæra væri komin frá kirkjunni. En Smið- ur virtist ekki hafa áhyggjur af pví. Hann langaði til að heimsækja verkfallsmennina, sem teknir höfðu verið fastir fyrir fram- an „Prinzinn“. Hann og nokkrir aðrir stóðu f'yrir framan stóru, járnbentu hurðina og háðu um leyl'i til jjess að fara inn, en mikiil mannfjöldi safnaðist 'álengdar og glápti á pá. Ég sat í bifreiðinni og horfði á, en setn- ingar, sem ég haiði lært í fyrstu bernsku, komu upp í huga mér: „Sjúkur var ég, og pér vitjuðuð min; í fangelsi var ég, ög pér komuð til mín.“ , En pað virtist svo, sem sunnudagur væri ekki heimsöknartími í fangelsinu, og litli hópurinn sneri á braut. Þegar peir voru að fara upp í vagninn, pá kom ég auga á tvo skuggalega menn koma út úr fangelsinu, Útlit peirra var á pá leið, sem ég hafði lært að pekkja að væri leynilögreglumenn. „Hvérs vegna fá peir ekki að fara inn?“ kaliaði einhver i pyrpingunni. Annar ieyni- Jögreglumaðurinn leit um öxl sér, glotti og sagði: „Við lofum peim btflðlega að koma inn. Þér megið reiða yður á pað!;“ • Vagninn tók nú aftur að mjakast áfram. Þetta var eineykisvagn, og frétti ég síðar, að einn af samlöndum Korvvskys hefði átt hann. Maður pessi, Simon Karlin, stundaði iélega atvinnu með pví að annast smávegis flutninga par í nágrenninu, en nú var hann svo hugfanginn af Smiði, að hann hirti ekki um neitt annað én að aka með hann fram og aftur. Ég get pessa vegna pess, að daginn eftir var hent mikið gaman að pví í blöð- otnum, að guðsmaðurinn hefði ekið um borg- ina í hálf-brotnum vöruvagni, sem dreginn hefði verið af liðaveikri og haltri bikkju. Flokkurinn hélt til eins af fátækrahverfum borgarinnar og nam staðar fyrir framan verkamannskofa við stræti, sem ég hafði aklrei áður heyrt getið um. Ég komst að raun um, að petta var heimili Jakobs, smiðs- ins, og á prepunum stóð konan h-ans og sægur af börnum, faðir hans- og möðir og nokkuð f-leira fólk, sem ég vissi aldrei nein dei.’i á. Það voru ýmsir, sem höfðu gengið á eftir vagninum aila leiðina, og nú bættust fleiri í hópinn, sem báðu spámanninn að tala til peirra og lækna sjúklinga peirra. Það var. eins og alt h,ans iíf ætJaði að fara í petta, pví að h-ann átti bágt með. að neita nokkrum. En loksins sagði h-ann pelm, að peir yrðu að vera rólegir, og hann gekk inn í húsið. Jakob skipaði sér sem vörður í dyrnar, en ég sat kyr í bifreiðinni, pangað tii f-ólkið h-afði tínst í burtu. Það var engin ástæða til pess að leyfa mér inn, en Jakobi pótti sýniiega vænt um að sjá mig, og hann lofaði mér að bætast í hópinn, sem safnast hafði saman á heimili hans. Ever-ett var parna meðal annara og h-afði nú pvegið 'blóðið framan úr ser, en hann h-afði ekki getað komið tönnunum aftur í munn sér né Jæknað bólguna, sem eitt sinn hafði verið efri vör hans og nef. Og parna var Korwsky, sem nú gat setið uppi og brosað dauft, og enn voru þar tveir menn, sem ég þekti ekki, en voru að reyna að bæta úr skrámunum á andiiti sér. Smiður bað fyrir peim öllum, og þeir komust í betra skap og þ-ótti gaman að segja frá æfintýri sinu, og sagði hver frá jrví, er fyrir hann hafði komið. Ég tók eftir pví, áð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.