Freyja - 01.03.1898, Blaðsíða 4

Freyja - 01.03.1898, Blaðsíða 4
4 FREYJA. MARS 1898. FREYJA. •—o— Islenzkt kvennblað, geflð út af Mrs. M. J. Benedictsson, Selkirk, Man. Kemur út einusinni í mánuði og kostar: um árið.........................$ 1,00, um 6 mánuði....................$ 0’50 > um 3 mánuði.....................$ 0’25. Borgist fyrirfram. Auglýsinga verð: þumlungur í ein. földum dálki 25 c., á stærri auglýs- ingum afsláttur eftir stærð og tíma- lengd. Hvenær, sem kauparidi skiftir um bústað er hann beðinn að láta oss vita það. Allar peninga-sendingar eða ann- að, sem ekki snertir ritstjðrn aðeins, sendist til Freyju. Utanáskrift til blaðsins er: Freyja Selkirk P. 0. Man. Canada. Ritstjóri (Editor): Mrs. M. J. Bene- dictsson. RÉTTINDI KVENNA I. Er kvennfólk hæSlegt til ad taka á móti jaforétti, ef þrl væri nú þegar fengid þad í hendur? Ekki sem heild, því sem heild gjörir þad harla iítið til að búa sig undir þá stórkostlegu hreitingu á hðgutn þeirra sem áreiðanlega verður fyr eða síðtr. Og vonandi er »ð ekki líði tugir ára þangað til jafnrétti verð ir ekki aðeins hugsjóna eign uokknrra einstaklinga heldur virkileg eign a 1 1 r a. Eign, sem allir kunna «ð meta til verðs. og núa skynsamlega og samvizkusamlega. Þeir sem mest og bezt hafa barist, og berjast fyrir réttindum kvenna, eru karlmenn en ekki konur; ogí framtíðinni verða það þeir, sem vinna sigur í þeirri baráttu. Alment situr kvennfólkið hjá, og lætur sig litlu skifta hvernig fer. Þó eru til margar konur sem rétta út báðar hendur eftir öllum þeim rétt'ndum sem þær eiga kost á. Nokkrar stauda framar lega, og eru farnar að vinna af kappi samhliða bræðrum sínum að menningu kvenna. En þegar þær eau bornarsaman við hinn fjöldann sem stendur lijá kross leggur höndurnar á brjóstinu og segir: ’ekki var það svona þetar ég viraðal- ast upp, og hef ég þó komist fram á þenna dasr, 1. s. g.’ Eru þas-<ar framfara konur tiltölulega fáar. En þær eru s mt nægileg trygging fyrir því, að kvennfólk ið með tímanum, læri að meta og nota réftindi sín. Konur hafa ekki þegnréttindi, það er að skilja, ekki atkvæðisrétt við kosningar; og ekki meiga þær sitja á þingi sem fulltrúar. En þær gætu liaft óútsegjanlega mikil áhrif á allar slíkar kosningar, ef þær aðeins vildu leggja nokkuð í sölurnar til þess. þær hafa RITFRELSI og MÁLFRELSI. Þetta eru svo yfirgripimikil, — svo stórkost- leg hlunnindi, að það er ekki gottaðsjá hvernig þær gætu fært sér meiri hlunn- indi réttilega í nyt, meðan þær láta þessi ónotuð. Það heyrast að vísu ein- stöku raddir; en hvað er það? Þ ið sern konur þurfa fyrst að læra er að í SAMTÖKUM er YALD; og slíkt v a 1 d fæst aðeins með félagskap oí slikur félagskapur getur svo aðeins þrifist, að einstaklingarn;r sem mynda hann, séu ’prinsipinu’ trúir, og leggi eitt hvað í sölurnar fyrir hann. En le'gi af- brýðÍ8semina og tortrygnina til hliðar sem karlmennirnir segja að sé lyndis- einkunnir kvennfólksins; með hvað miklum sanni, getur hver kona svarað sér sjálf. Það er yðuglega verið að bera s iman ve-tur o.r austur Islendinga. A íslandi er til pólitískt kvennfélag, sem fjallar um hin alvarlegustu málefni sem þjóð og þing hafaá dagskrá. Þett i félag kvað vera mjög Q'ilmennt eem sjá má af því að það hafði ráð með að sýna nálægt 7,' 000 kvenna nöfn undir einni bænarskrá er það sendi alþingi, þrátt fyriralla þá er- viðleika sem eru a samgöngum. Hefur Vestur-íslenzka kvennfólkið sýnt nokk- urn slíkan áhngaá nokkru málefni sem hér hefnr verið á dagskrá? Nei, engin slík samtök hafa átt sér stað. Það eru að vísu til mörg kvennfelög, en hvað eru þau að gjöra? Með örfáum undantekn- ingum aðvinna fyrir kyrkjuna, se n er eftil villekki lastvert;en þaugætngjört flei'a. Hv,ð ef öll þessi kvennfélög sam- einuðnst í eina heild, til að vinna að ein hverjnm alþjóðlegum málum.t.d. vernd verkalýðsins gagnvart auðvaldinu þessu voðaleua valdi, sem allur heimurinn titrar og skelfur fyrir. Þetta voða vald, sem orðið er að blóðsngum, sem festa sig á lifandi holdi þjóðlíkamans; og vít- sýgur hjarta blóð hans. og tæmir allar anðsuppsnrettur hins fátæka undir ok- aða vinnulýðs. Hvað, ef þær sameinuðu krafta sína til að berjast á móti helgi sunnudag8Íns. Það er að segja, þeirri helíi. sem hindrar rétt einst iklingsins hvort heldur £ guðræknis iðkunnm hans, eðurá einhvern annan liátt. Sem hindr- ar samgöngur. Sem banna manni að ferð ixt á hjólhestinum sínum, og hind" r i strætis vagnana á sunnudögum. SAMTÖK er VALD. Kouur gætu á fá- um árnm náð jafnrétti, ef þær aðeins vildu. Þær gætu það með samt'ikum, og með bænarskrám, sem vinir þeiira, kvennfrelsis og mannvinirnir mundu með mestu ánægju ljá ait sitt fylgi, því þeir eru margir. Þær geta það líka með öðru móti. Þar sem þær hara kosningar- rétt í skólamálum, og geta að sinum qarti valið menn og konur í skólanefnd, og fyrir skólakennara. Á skólunum er tækifærið til að sá frækornum frelsis- ins, ekki aðeins til að leggy'a grundvöll- inn undir jafnrétti kvenna, heldur er það almennur gróðrar reitur fyrir hinn andlega þroska stúlkunnar, alveg jafnt og dreingsins. Þar má, og þar á að sá þeim frækornum sem veki áhuga barns- ins hvort heldnr það er piltur eða slúlka fyrir veiferð föðurlatidsins, og einstakl- inganna sem byggja það, (þjóðarinnar yfir höfuð). Og þá mun hinum saklausu dreingjum lærast það fyrirhafnarlausti meðan eigingirni og gamlar kreddur ekki hafa náð valdi yfir tilfinningum þeirra, að það sé svo sem sjálfsagt, að systur þeirra taki þitt í stjórnarbarátt- unni. Ef börnin lærðu stjórnfræði sam- eiginlega eins og hverj i aðra námsgrein, og kæmust þannig á æskuárum inn í hin alvarlegu velferðar mál þjóðar sinn- ar, eru miklar lfkur til að það yrði tvö- faldur ávinningur fyrir liina komandi tíð. Áviuningur á þann hátt, að þjóðin hefur úr fleirum að velja þjóna sína. Og á þann hátt, að því fyr sem velferðar- mál þjóðarinnar kæmust inn í skilning oí tilfinningar barnsins, því hreinni verður áhugi þess, og því hreinbjartaðri og betri verkamenn er hún (þjóðin) lík- leg að eignast. JAFNRÉTTI KVENNA. Það er j ifnrétti sem kjnur fara fram á, jafnrétti við katlmenn. .lafnrétii í at- vinnu gre'num, jafnrétti í lagavernd og jafnrétti í boruaralegri þegnstöðu. Að konur ekki iá atkvæðisrr'tt er þeirra stæsti mein.Á meðan þærekki fá þann rétt, geta þær ekki beitt áhrifum sínum á löggjöfina. Konur þyrftn að komast á þing, koma«t í npinbera stjórnar stöðu þá fyrst væri hæ,t að segj i um gildi þeirraí borgaraletum félagsskap. Konur eru bornar til þessara réttinda, á því er- enginn efi; að þær eru hæfilegar fyrir þau réttindi, er löngu sannað. Að þær bæti allan félagsski p sem þær eru í. er viður kent. Að sið,i æði er þar á hæztu stigi sem konurhafa me3t áhrif, er við- urkent meðal þeirra þjóða sem standa á hæztu menningarstigi. Að konur ekki ættu að vera á kosningafundum, hefur þá einu ástæðu til varnai, að karlmenn megi ómörulega missa þann gamla hegðanmáta að bölva og skammast anga fullir. Að það sé ókvennlegt að greiða atkvæði við kosningar, er á líkum rök- um byggt, og að sagt væri kallmannlegt að velta fuliur ofan í forarræsi á heim leið úr kosnirga túr. Ef karlmenn unna siðbetrun, þá er- óhætt að le’fikonumað vera með. Ef konum er engin hætta búin af rudda hætti karlmannanna, þá er óhætt að Þifa þeim með. Og sannleikurinn er sá, að því lengra sem fólki alment þokar á fram á vegi menningarinnar, og viður- kennir gildi bindindisins; því fyr dregur

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.