Freyja - 01.03.1898, Blaðsíða 6

Freyja - 01.03.1898, Blaðsíða 6
6 FREYJA. MARS 1898. DORA THORNE. Eftir BERTHA M.CLAY. Framhald frá fyrsta númori. hver hjnt honnm á að hyrja með fví að skifta eignum sínum meðal fátækra, er ekki óliklegt að hann hefði vaknað af vonar draumum sínum. Og faðir hans vonaði að áhrif hins fágaða félags lífs aðalsins mundi lækna hann, og setti sig þessvegna ekki alveg á móti skoð. unum lians, far eð slík mótspyrna var líklegri til að æsa hanu en spekja. En þýngri og afleiðinga verri en öll öunur vonbrygði harónsins var sú, að Ronald skyldi verða ástfar.ginn í al- múga 'túlku. EarLcourt vareitt af hinum yndisleg- ustu stó. heimilum kyrláta Euglands, gróðursett á miðpunkti hinna gróður- sælu miðlands-sveita. Kastalim var umgirtur stórum listí— garði þars dýrin léku að vild, undir hin- um greinóttu stórtrjám; hólar ogdældir al-etta. marglitu hlómgresi, gleðja auga listamansin-, og lækur svo djúpur og hreiður að vel inætti á kallast, líður hæ A og si.ðandi gegnum skóginn. Earlscourt var nafntogað fyrir hin æfa göniln afarstóru Cedrus tré sem stóðu í miðjum gaiðiimm, hin grann vöxnu Aspen, hinn línnlrga Elm og Eik, sem umfeðmingurinn tvinnaði sig svo ástúð- loga utanum Listin hafði gjört mikið, en náttúran meira, til aðprýða heimili Earls ættar- iuuar. Ljómandi skemtigarðar voru mældirút með hinni mestu snild, silfur tæit vatn, half huldi sig inn á milli trjánna, meðan vafnii.gs viðir, Liljur og annað blómgresi, spegluðu sig í hinu tæra djúpi þess. Kastalinn sjálfur varafar stórkostlegr öðrumeginn mændu hinir gráu gömlu tnrnar; hinummegin hinar risavöxnu tízkulegu hyggingar; djúpir gotneskir gluggar, og hinir stóru sakr, sýndu rausn hinna liðnu kvnslóða, ogtizku og þægindi yfir standanði tímans. Gang- stéttin meðfram einni hlið kastalans, var eitt af því marga sem prýddi stað- inn, þaðan sást á vatnið í skóginum ylmurinn frá kjarr-ruiinunum fylti loft- ið, oghið væra svæfandi hljóð gosbrunn • anna, er straumar þeirra glitruðn í sól- skininu er þeir risu i.g fellu, og hlómin vögguðu sér letilega í hinni þægilegu golu Lávarðuriun elskaði heimili for- feðra sinna, og sprrað ekkerttilað við- halda og auka tign þess. Þ>ó sá Lávarðurinn eftir einu sem hann hafði gjöra látið í þá átt og það var að byggja skógvarðar húsið sem hann síðar fékk Stephan Thorne til um- ráða, þar var leikinn hinn fyrsti þáttur í sorgarleiknuin sem þar átti upptök sín. Ronald var 19 ára, að loknu skóla- námi, atlaðist faðir hans til að haun skildi ferðnst um og kinna sér heiminn tveggjaeða þriggjaára tima; meðhonum gat hann ekki farið, en það vonaði hann að ekki væri heldur nauðsynlegt,. Ron- ald kom úr skóla með bezta vitnisburði og þar hafði honum verið spið ham- ingjusamri og auðnuríkri framtíð, sem vel hefði mátt rætast, nema fyrir þá sorg og smán, sem 1 igðist eins og íll- viðris ský yflr hið forðum hamingju- sama heimili. Lávarðurinn bjóst ekki við syui sýn- um 2—3 vikur og þess vegna sókti liann með konu sinni heimhoð til vinar síns Sir Hugh Charten’s fyrir tveggja vikna tíma, Ronald hreitti ákvörðun sinni og kom heim tveim dögum eftir hurtför foreldra sinna. Þegar faðir hans vissi það hað hann Ronald koma til þeirra til Greenock; Ronald neitaði og k vað hvíld ina og fámennið sér kærkomið eftir þrófið og áreynslu eðlilega því samfara. Lávarðurinn sem vissi að sonur sinn mundi hafa öll þægindi heima, lét svo vera, seinna yðraði hanu þess sárt. En þannig vildi það til. að Rónald að loknn skólanámi, átti tvær viknr fyrir h-ndi einsamall heima á íöðurleitð sinni. Fyrsti dag urinn leiðfljóttog vel, hann skoðaði hesta na í heshúsinu, r g veiði- hundana; spilað i hnattspii; las 3 kap. eftir Mill, 4 úr ástar sögu, röri spölkorn út á vatn sér til skemtunar, og sofnaði svo, ánægður yfir dagsverkinu, án þess að bafa hugmynd um, hvað hann gæti gjört næsta dag. Það var ljómandi júní morgun; ekk- ert ský huldi hið hrosandi him'nlivolf. Sólin skein í allri sinni dýrðog náttúr. an var svo töfrandi, að það var alsend- is ómögulegtað vera inni.Rouald gekk því út í garðinn, út í hið milda snmar- loft, til að hlusta á söng fuj.ianna, og horfa á hin marglitu fiðrildi minnast við hin yndælu blóm, og fela sig í hlómkollum Liljunnar, og hiuu rauða hjarta Rósarinnar. Ronald gekk frsm og aftur garðnn, yndisleg hlóm féllu að fótum hans og loksinn settist hann niður undir stóit tré; það var svo undur heitt; hann lang- aði til að fá jarðher sér til svölunar, en hvert átti hann heldur aðfaraheim, eða fara sjálfur ogtínaþau þar? H'að var annars sem se ndi hann niður í garðinn þegar öll náttúan söng um ást og ham- ingju? III kap, Earlsvourt herjagarður var afar stór; lengst niður á milli trjánna sá hann stúlku krjúpa viðað tína her, sem hún svo lét í stóra körfu, er þakin var inn- a n með giænum trjáhlöðum. ’Viltu gjöra svo vel og gefa mjer nokk- ur ber?’spurði Ronald hliðlega, og erhún leit upp, sá hann andlit sem hsnn aldrei gleimdi ósjálrátt lyfti hann hattinum sem lotningarmerki æsku og fegurðar. .Fyrir hvern tínir þú þessi ber?’ spurði hann undrandi. ’Fyrir ráðskonunv herra’ svaraði hún; og rödd hennar var sæt og hljómfögur. ’H' að heitir þú? spurði Ronald. ’Þori Thorne dóttir skógvarðarins’ svaraði mærin. ’Hverntg víkur þvf við að ég hefald- rei séð þig fyr?’ ’Eg hef verið hjá frænku minni í Dal, þangað til í fyrra að ég kom heim.’ ’Þá skil ég; viltu gela mér nokkur ber þau eru svo töfrandi?’ Svo settist hann niður, og horfði á hina livítu fingur liennar, hversu fagur- lega þeir skiftu litum við hin rósrauðu ber, og hin fagur trrænu laufhlöð. Fljótt og fimlega fylti hún körfuna og færði honum; og þá fyrst tók lmnn virkilega eftir henni. Hversu ólík var ekki þessi villi rós, með morgunroða ástar- innar á hinum feimtni fögru vö igum, tiinum kaldlyndu draniblátu dömum, hins svo kallaða aðalsfólks. Varirnar rauðar og nettar, tennurnar smáar og hvitar sem perlur; augun stór, dökk og tindrandi, og hálf hnlin undir hinnm löngu dökku augna hárum, hárið dökt, mjúkt og gljáanli; húu var svo fögur feimin og bamsleg, að Ronald varð hug- fnnginn. . ’Berin eru víst svona falleg af því að þú liefnr tínt þau;’ sagði Ronald, ’Hvíldu þig Dora, í skugga eplatrésins, þú hlýtur að vera þreitt, í þessum breunandi sólar hita. Svo borðaði erfinginn að Eailscourt, berin ineð hiuui ni'-stu ánægju; og allan þaun tíma lét hann ekki af að dázt að þessari yfir náltúrlegu veru sem stóð þarna niðurlút og feimin. Þetta var svo skáldlegt, og svo rangt; Rónald hi fði ekki átt að talaj við dótt- ur skógvarðarins; né ’villi-rósin’ að vera þarua. Eu svo voru þau bæði ung, og slíkir dagar fáir, og líða skjót'. ’Dora Thorne;’ sagði Ronald hngsandi, ’er í sjálfu sér ofur lítið Ijóð; það til- lieyrir þér enkar vel.’ Hún brosti, leit undan og roðnaði. ’rléfurðu lesið Tennyson?’ spurði Ron. ’Nei, ég hef lítinn tíma til að lesa.’ ’Eg skal segja þér sögu sem ég las éinu sinni; síðan hef ég átt mér yndis- lega hugsjón, og þú ert lifandi ímynd hennar Dora. Svo sagði hann henni söguna, svo vel að hún sá i huganum hveiti akrana í hinu gullna snmar- skrauti, barnið og hina átivggjufullu móður; og þegar Ronald hætti, titruðu varir liennar af geðshræringu og hend- urnar voru krosslagðar á brjóstiuu. ’þótti þér gamaii að sögurini?’ ’Já, það hlýtur að vera mikill maður sem vrkir þetta, og þú manst það alt.’ þessi harnslega aðdáun hennar kitlaði eigigirni Ronalds; svo las hann herini eitt kvæði eftir annað. svo gleimdi hún sér af unun; og engin rödd hvíslaði að- vörunar orðum að hinum áhvggjulausu unglingum. Alt i einu hríngdi kastaja kjukkan;

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.