Freyja - 01.05.1898, Blaðsíða 4

Freyja - 01.05.1898, Blaðsíða 4
FKEYJA. MAÍ 1898. FREYJA. íslonzkt kvennblað, gefið út af Mrs. M. J. Benedictsson, Selkirk, Man. Kemur út einusinni í mánuði og knostar: um árið.................$ 1,00, um 6 mánuði............$ 0,50, um 3 mánuði............S 0,25. Borgist fyrirfram. Auglýsinga verð: þumlungur í ein- í'öldiun dálki 25 c., á, stærri auglýs- ingum afsláttur eftir stærð og tíma- lengd. Hvenær, sem kaupandi skiftir um bústað er hann beðinn að láta oss vita það. Allar peninga-sendingar eða nnn- að, sem ckki snertir ritstjórn aðeins, sendist ril Freyju. Utanáskrift til blaðsins er: Freyja Sclkirk P. 0. Man. Canada. Ritstjóri (Editor). Mrs. M. J. Benedictsson. Er strið heiðarlegt? Stríð cr heiðarlegt fijrir þá sem vernda mc.ð því heiður og rétt /öðurlandsins • - og Fijrir þá li verra sverð. er vcrndarmúr liins undirohaða gagnvart harðstjóranum. Veraldarsagan sýnir að stríð, upp- reist — hefur oft og einatt verið hin síðustu úrræði undirokaðra þjóða, og hafa þau endað misjafnlega. Stund- uni hefur uppreist sökt inum undir- okuðu vcsalingum í cnn dýpra eymd- ar ástand, og stundum hefur upp- reistarmíinnum tekist að brjöta af sít hlekkina, og ver.ða frjálsir. Stund- um hefur líka stríð verið hafið til að svala metorðagirnd, hcfnd eða drottnunargirni einstakra manna og í þcini skilningi er það óheiðarlegt. Þannig löguðum hernaði cr engin bót mælandi. Slíkur hernaður hef- ur úppsvelgt líf og eignir margra miljóna manna, kvenna og barna. Af slíkum hernaði hefur stafað óút- segjanleg böTvun fyrir lönd og lýði, Spursmálið er því ckki um hinn liðna tíma, heldur yfirstandandi tlm- ann. Þaðer voðalcgt aðsín'ðskuliþurfa að eiga ser stað nú á þessum sið- menningar árum, við lok 19. aldar, -— stríð með öllum sínum óttalegu afleiðingum, stríð, sem eftirskilur numaðarlausar ckkjur og föðurlaus börn, sem sendir dauðans skugga nótt inn á heimili sem áður voru Iiamingjusöm, sem lœtur angistar- stunur deyjandi ástvina hljóma i eyrum syrgjandi mæðra og eigin- kvenna, systra og barna. Því eru menn þá svo blindir að gefa sig út í stríð, mæðurnar, systurnar og kon- urnar — að sleppa ástvinum sínum. Er það rettlátt að stjórnirnar hafi rett til að kalla þusundir manna út í danðann? Og því hlýða mennirnir þessu kalli? Það er röttlátt aðeins, þegar menn- irnir hlýða fyrir þá sök, að kallið cr sprottið af hinum göfugustu hvöt- uni scm nokkru sinni hafa komið manni til að offra lífi sínu fyrir aðra, á altari mannkærleikans. Ilvcrsu oft hafa ekki björgunar- menn lagt út í hið ólgandi haf upp á Iíf og dauða, til að bjarga skip- brotsmönnum úr klóm dauðans. Angistar stunur Armeníu-manna hafa hljómað í eyrum alls hins ment- aða hcims, þangað til scrhvcr taug hefur titrað af geðshræringu, og sér- hvert ærlegt hjarta hefur langað, óskað og beðið um licfnd á böðlum þeirra, og langað innilega til að hjálpa þcim, og margir haí'a gjört það, k þann hátt scm það var mögu- legt. Hvað var það sem helt um hendur stórvcldanna, að skakka þann grimdar lcik. inna æðisgengnu, dýrslegu Tyrkja, fyr cn gjört var, og á eftirminnilcgri hátt? Sann- arlega var það ckki mannkærleiki. Og þegar loksins andláts og kvala stunum þcirra slotar, tckur hciniur- inn eftir upptökuin annars slíksleiks. Hin smáa. Cuba-þjóð rís cinu sinni cnn upp á móti böðlum sínum, og liin kjarkmiklu írelsisorð Patrick Henry's 'give me Liberty or give me Death' eru þar endurtekin í vcrkinu. Og þeir eiga við Ix'iðla sína án vcrulcgra afskifta uniliciins ins — lambið við týgrisdýrið — í ln'ilt ái', og hcimurinn starir hissa á þcssi blóðugu viðskifti. Cubamenn dska eftir viðurkenningu sjálfstæðis og sjálfstjórnar sinnar af inum sið- uðu þjóðum hcimsins, cn árangurs- laust þangað til hin göfgasta þjóð hcimsins verður til að taka krðfur þeirra til greina á sama hátt og þcir sjálrtr höfðu óskað að Evrópu þjóð- irnar gjörðu sér til handa fyrir 100 árum síðan. Það cru menn þcssarar þjóðar, sem í þúsunda tali gcfa sig fram til að rctta hluta lítilmagnans, an cfa í fullri von og vissu um það að föðurlandið sjái um ástvini sína, cf þcir falli og mcð fullri sannfæi- ingu fyrir hciðarlcik þcssa stríðs. Og hver skyldi dyrfast að neita því að það sc hciðarlcgt. Vcr óskum og vonum og biðjum i nafni mann- úðarinnar og frclsisins að inn þrek- mikli vcrndari rcttlætisins og frels- isins, nágranni vor Jónatan sjái ina hugrökku sonu sína fyrst reka óvin- ina — fjcndur mannúðarinnar og frelsisins — burt af Cuba, og að Cuba undir vernd hans sjái sem fyrst sdl frelsisins uppljóma og lýsa næturskuggalaust yflr sín frjófsömu liind. Húrra fyrir Thc Stars And Strip- cs, mcrki frelsis og mannúðar. I næsta númcri skulum vér sjá hvort ómögulcgt se að koma í veg fyrir stríð, hvað því standi mcst til fyrirstöðu og hvernig mcigi sigra þær fyrirstöður. Kvennlegheit. Af öllum þcim eiginlegleikum, sem sannarlega kvennlegri konu cru nauðsynlegir, cr sjálfsvirðing fyrst og hclzt. þessúm eiginlegleika fylgir að sjálfsögðu hin hógværa þægilcga kurteysi, scm aldrei líður konunni að fara yfir viss takmörk glcði cða sorgar, aldrci líður hcnni að láta mikið yrtr velgengni sinni, né kvarta yrtrmótgangi sínum; sem kcnnir licnni að líta mildum mcð- aumkunar augum á sigraðan óvin og gefur licnni þrck til að bera fall- ið ef það cróumflýjanlcgt, scni gefur konunni sálarþrck til að vcra hinn góðí cngill heimilisins, sem hún stjórnar, þrátt fyrir a 1 la þá crrtðlci k;i scm þcirri stöðu cr samfara, hj&lpar hcnni til að fullnægja hinuin þungu skyldum sem ciginkona og möðir hlýtur að fullnægja ef heimili henn-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.