Freyja - 01.05.1898, Blaðsíða 5

Freyja - 01.05.1898, Blaðsíða 5
FÍÍEYJA. MAI 181)8. ar á ;ið geta verið fyllilega ham- ingjusamt. Þnð er að vísu góð augnabliks skemtun að horfa á ina léttaðgu og lettlyndu mcyju, sem áhyggju og kærulaust leikur eftfir nótum l.iV gómagirndarinnar. Það er ofur við- feldið að kynnast henni og eftir augnabliks þekkingu veit maður allar herinar hugsanir, en það er ekki hún, seru ávinnur sér virðáng og aðdáun Lns samia manns. Ilún á ckki jáfnvægi til í sjálfri sér sem gcti orðið heniti lífsakkeri í stórsævi lífsins og lent henni frið- samlega í góða höín, þegar 6veður lífsreynzlu dynja yflr og leika með ið brothætta far, er hamingjan snýr við því bakinu. Vitur maður vegur vandlega livað á móti öðru kosti iunar hæg- látu konu, senn gctur verið sjálfri séralt, ef nauðsynlegl er, hún tranar sér hvergi fram en getur tckið við stýrinu hvar og hvenær sem er, ef nauðsyn krefur — og ina lettúðgu meyju scm alt vcrður að sækja til annara, hverrar hamingja lifir og deyr mcð annara brosi. Sjálfsvirðingin er perla, sem fclur sig undir yfirborði ins djúpa stöðu. vatns kvennlegheitanna en skínþar eins skært og hallarljós Ægis kon- ungs. GRAFAR FANGELSIÐ. Voðáleg hegning, hverrar afleiðing er brjál&emi og dauði. I atjaðri Lissabonar er voðalegur kastali þekktur með nafninu uið þögla svarthol." Alt sem ið dýrslega grimma manneðli hefur getað upp fundið, til að kvelja hinn vesala, hamingjusnauða sakamann, á heiina í þcssu heimkynni skelflngarinnar. Steini ofan á stein er hlaðið þangað til veggurinn er orðinn 5 lofta hár. Klefarnir eru mjóir og dimmir og líkkista í hverjum þeirra. Fanga- klæðnaðurinn er líkastur líkklæði, víður og síður, verðirnir ganga á flókaskóm, svo hljöðlaust og hægt. Engum cr leyft að tala citt orð; þögnin er grafarinnar þögn. Einu sinni á dag, í sama mund,eru dyrn- ar opnaðar og 500aumingjar ganga hergöngu sína út í líkklæðum sín- um, mcð grímur fyrir andlitunum. því það cr cinn þátturinn í þessari voðalegu hegningu, að fangarnfr sjá aldrei andlit hvor annars. Skell- urinn scm heyrist þcgar hurðinni er skclt í lás, er liið eina liljóð sem brýtur þessa hræðilegu þögn þessa æfllöngu þögn. Hugsaðu þir íriðíg htmdruð lifrndi yeiur v'afðar lík- klœðum, rölta steinþegjandi ímö grímur fyrir andlitunum, alt eins og það væru verar úr andageintnum, hverfa svo þegjandi aftur í liina þi'önguklcfa og setjási gagnvartlík- kistu — sinni líkkistu, þ\'i iiinan tveggja í mcsta lægi þriggja ára verður fanginn brjálaður; svo hverf- ur b'æði fanginn eg kistari. En hvert?—I ifíötina. OF MIKIL VIÐKVÆMNI. Síðan síðasta Freyja kom út méð grein um félagsskap kvcnna, liöfuni vcr orðið þcss vísari, að sumum af koiiuiii er illa við verndunar uppá- stunguna, hvort heldur scm lífs- ábyrgð cða heilsu ábyrgð. Af þci þuð vœri að kre/jast einhvers fijrir vinnu siua eða peninya, scm lagt væri til í þarflv kvennfélagsins. Eins og kvcunfclög séu nökkrar gusíuka stofhanir, som mcðlimirnii' og aðrh' þurfl að gefat! Sannarlega ætti sá félagsskapur að geta borið sig alveg eins vel og hver annar félagsskapur. Og þess gagnlegri scm hann er, þess bctra tækifæri hef- ur hann. Alá eg spyrja hinar heiðruðu kon- ur, scm, cru svii viðkvæmar fyrir því að heimta eitthvað fyrir vinnu síua í þarfir slíkra félaga, hvort þær mundu vilja ganga út í gól'f- eða fata- þvott, fyrir ckkcrt. Eg veit hvcrt svarið yrði, ncitandi náttúr- lega. Eðahvernig skyldi Foresters líka það, ef þeir fengju ckkcrt fyrir peninga, sem þeir borga árlega til stúku sinnar, eða meðlimir hvcrs annai-s félags; jafnvel GoodTemplr arar gjöra kröfur til stúku þcirrar, scm þcii- standa í, og gegmfm liana hvor til annars iim hcim allan. Sjálfsverndunár hugmyndin gcngur undantekningarlaust gegnum allan þektan félagsskap. Kyrk jurnar gefa meðlimum sínum sérstök rctt- imli, og licitir þeim vcrnd sinni. Og það cr vcl að segja yður það, mínar kæru íslcnzku systur, aðsj&lfsvernd- unin cr ekki einungis að ryðja sör til rúms hjá liöii. kv.fólki, heldur vill nú svo \"<i til að íslenzkar konur í Winnipeg haía *-to'nað tóainig lag- aðan félagssliap í saml ar.cli vfð Foi- csters stukuna, og það cr vonandi ;;ö slíkuul lélögum t'.íiiiís felögum : ('iii hafa fasta, ákvcðna, gildandi ste íiu; scii! ciuckki of mannúðlcg!! i.l ;ð s,;á sinn eigin hag, < lx trygg,a framtíð'sína pg sinna. Og t;vo ósk- áiu vcr liiuu nýja félagi í Winni] eg lil lukku. ()... væri mjtig kæri að luvia i,í þvJ öom fvr . HLJOB. Heilír, -ailr allir, allh' Islandssynir vizku snjallir. Yður vil cg bónar biðja — Ii!að:ð Frc\-ju ;:ð efla' og styðja. Þessum vorum góða gcsl i (ii'iið fícin cent í i! SVö ln'm lengi lifa megi Lukkusæl á menta vegi, Siiiiiu bónar bið eg allar blíðar meyjar, konur snjallar. Bjóðið Freyju inn hjá yður; Er það löngum »'('10111' siður. Oskið henni heilla' og þrifa, Hún ci' ung, og þárf að hfa. Sé liún yðar Iiciðii hlaðin; Hún nmn skemta vcl í staðian. V. .1. Guitorm^tson. MORÐVAKGARNIR. Iljarta hins samvizkusama hrylh ir við því, ;ið myiða fugla fyrir fácinar fjaðrir. . Ameríka hefurmeð Englandihaf- ið stríð á nKiti þeim vana', að rnyrða fugla fjaði'anna. vegria. At- hygli fólksins cr loksins vakið á grinul þcirri og mannvonzku, sem' því er samfara. Eftirsóknin áosprey fjöðrum véld- ur þ\í að sú fuglategund er að eyðileggjast. Þesai Aðdðanlegi fugl niá lieita horflnn í Ameríku, vlegba liinnar takmarkalausu eftirsóknar á fjöðrum lians. Grimdin liggur aðallega í því, að fjaðrirnar eru teknar á þeim tíma árs, scin fuglinn situr á ogungar úi. Bcztu fjaðrirnar eru teknar fiu bak- inu, sem vaxa á fugiinum einmitt á þessu tímabili; fjaðrir cru einnig teknar 6r stélinu, vœngjunum og brjóstinu. Bæði kynin eru eins,svo ómögulegt er að þekkja karikyn frá kvennkyni. Fuglinn er skotinn, fáeinar f'jaðrir slitnar hér og þar, og svo cr honum fleygt til að rotna á jörðunni, cn ungarnir svelta í hcl. Osprey á heima í suður- og norður Amcríku, Egiftalamli og Indía.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.