Freyja - 01.05.1898, Page 5

Freyja - 01.05.1898, Page 5
ar á að geta verið fyllilega ham- ingjusamt. Það er að vísu góð augnabliks skemtun að horfa & ina léttúðgu og léttlyndu meyju, sem áhyggju og kærulaust leikur efti'r nótum hé- gómagirndarinnar. Það er ofur við- feldið að kynnast henni og eftir augnabliks þekkingu veit maður allar lieniiar hugsanir, en það er ekki hún, sem ávinnur sér virðing og aðdáun ins sanna manns. Hún á ekki jafnvægi til í sjálfri sör sem geti orðið lienni lífsakkeri í stórsævi lífsins og lent henni frið- samlega í góða. höfn, þegar óveður iiífsreynzlu dynjayflr og leika með ið brothætta far, er liamingjan snýr við því bakinu. Vitui' maður vegur vandlega hvað á móti öðru kosti innar hæg- látu konu, sem getur verið sjálfri sér alt, ef nauðsynlcgt er, hún tranar sér hvergi fram en getur tekið við stýrinu hvar og hvonær sem er, ef nauðsyn krefur — og ina léttúðgn meyju sem alt verður að sælcja til annara, liverrar hamingja liflr og deyr með annara brosi. Sjálfsvirðingin er perla, sem felur sig undir vfirborði ins djúpa stöðu. vatns kvennlegheitanna en skín þar eins skært og hallarljós Ægis kon- ungs. GRAFAR FANGELSIÐ. —:0:— Voðalei7 hegnini7, hverrar afleiðing er brjálsemi og dauði. I útjaðri Lissabonar er voðalegur kastali þekktur með nafninu uið þögla svarthol." Alt sem ið dýrslega grimma manneðli hefur getað upp fundið, til að kvelja hinn vesala, hamingjusnauða sakamann, á heiina í þessu heimkynni skelflngarinnar. Steini ofan á stein er hlaðið þangað til veggurinn er orðinn 5 lofta hár. Klefarnir eru mjóir ög dimmir og 1 íkkista í hverjum þeirra. Fanga- klæðnaðuriun er líkastur líkklæði, víður og síður, verðirnir ganga á flókaskóm, svo hljóðlaust og liægt. Engum er leyft að tala eitt orð; þögnin er grafarinnar þögn. Einu sinni á dag, í sama mund, eru dyrn- ar opnaðar og 500 aumingjar ganga hergöngu sína út í líkklæðum sín- um, með grímur fyrir andlitunum. því það er 'einn þátturinn í þessari FREYJA. -AL'.Í 1898.. voðalegu liegningu, að fangarn’r sjá aldrei andlit hvor annars. Skell- urinn sem heyrist þegar hurðinni cr skelt í iás, er hið eina hljóð sem brýtur. þessa hræðilegu þögn þessa ættlöngu þögn. Hugsaðu þ'r níðfg hundruð lifindi veiur váfðar lík- klœðum, rölta steinþegjandi með grímur fyrir andlitunum, alt eins og það væru verur úr andageimnum, hverfa svo þegjandi aftur í íiina þröngu kléfa og setjast gagnvart lík- kístu — sinni líkkistu, því imian tveggja í mesta lægi þriggja ára verður fanginn brjálaður; svo liverf- ur bæði fanginn eg kistan. En hvert?—I giöflna. OF MIKIL VIÐKVÆMNI. Síðan síðasta Freyja kom út með grein um íélagsskap kvenna, höfum vér orðið þess ‘vísari, að sumum af konum er iila við verndunar uppá- stunguna, hvort heldur sem lífs- ábyrgð eða heilsu ábyrgð. Af þi;í það vœri að krefjast einhvers fyrir vinnu sína eða peniuya, sem lagt væri til í þarfiv kvennfölagsins. Eins og’ kvennfélög séu nokkrar gustuka stofnanir, som meðlimirnir og aðrir þurfl að gefal! Sannarlega ætti sá félagsskapur að geta borið sig alveg eins vel og hver annar félagsskapur. Og þess gagnlegri sem hann er, þess betra tækifæri hef- ur hann. Má eg spyrja hinar heiðruðu kon- ur, pem eru svo viðkvæmar fyrir því að heimta eitthvað fyrir vinnu sína í þarflr slikra félaga, hvort þær mundu vilja ganga út í gólf- eða fata' þvott, fyrir ekkert. Eg veit hvert svarið yrði, neitandi náttúr- lega. Eða hvernig skyidi Foresters líka það, ef þeir fengju ekkert fyrir peninga, sem þeir borga áriega til stúku sinnar, eða mcðliipir hvers annars félags; jafnvel GoodTempl- arar gjöra kröfur til stúku þeirrar, sem þeir standa í, og gegnúm liana hvor til annars um heim allan. Sjálfsverndunar hugmyndin gengur undantekningariaust gegnum allan þektan félagsskap. Kyrk jurnar gefa meðlimum sínum sérstök rétt- indi, og heitir þeim vérnd sinni. Og það er vel að segja yður það, mínar kæru íslenzku systur, að sjálfsvernd- unin er ekki einungis að ryðja sér til rúms hjá hörl. kv.fólki, heldur vill nú svo vel til að íslenzkar konur í Winnipeg liafa stofnað þívnnig lag- aðan félagsskap í samfr.r.di víðFoi- esters stúkuna, og það er vonandi að slíkuiii íélögum Löig', ié'ögum sem hafa fasta, ákveðna, gildandi ste.nu; sem eiuekki of mannfiðleg!! t;l að s.;á sinn eigin hag, eg trygg^a framtíð sína og sinna. Og svo ósk- um ver hinu nýja félagi í Winnipeg til lukku. Q.io væri mjög kært að beyra frá því sem fyrst. 'HLJÓÐ. Heilir, sælir allir, allir Islandssynir vizku snjallir. Yður vil ég bónar biðja — Blaðið Freyju að efla’ og styðja. Þessum vorum góða gesti Geíið fáein cent í ncsti, Svö húii lengi lifa megi Lukkusæl á menta vegi. Sömu bónar bið ég allar blíðar meyjar, konur snjallar. B.jóðið Freyju inn hjá yður; Er það löngum góður' siður. Óskið henni lieilla’ og þrifa, Hún er ung, og þarf að Lfa. Sé liún yðar heiðri hlaðin; Hún mun skeinta vel í staðinn. V. J. Guttonn.'son. MORÐVARGARNIR. Hjarta hins samvizkusama hryll- ir við því, að myiða fugla fyrif fáeinar fjaðrir. Ameríka hefur með Englandi haf- ið stríð á móti þeim vana', að myrða fugla fjaðranna vegria. At- hygli fólksins er loksins vakið á grimd þeirri og mannvonzku, seni því er samfara. Eftirsóknin á osprey fjöðrum véld- ur því að sú fuglategund er að eyðileggjast. Þessi Aðdáanlegi fugl má heita horflnn í Ameríku, végria liinnar takmarkalausu eftirsóknar á fjöðrum lians. Grimdin liggur aðallega í því, að fjaðrirnar eru teknar á þeim tíma árs, sem fuglinn situr á og ungar út. Beztu fjaðrirnar eru teknar úr bak- inu, sem vaxa :í fuglinum einmitt á þessu tímabili; fjaðrir eru einnig teknar úr stélinu, vœngjunum og brjóstinu. Bæði kynin eru eins,svo ómögulegt er að þekkja karlkyn frá kvennkyni. Fuglinn er skotinn, fáeinar fjaðrir siitnar hér og þar, 0g svo er honum fleygt til að rotna á jörðunni, en ungarnir svelta í hel. Osprey á heima í suður- og norður Ameríku, Egiftalandi og Indía.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.