Freyja - 01.06.1898, Blaðsíða 5

Freyja - 01.06.1898, Blaðsíða 5
FREYJA, JÚNÍ 1-SJ8. skín ekki fitegðar Ijómi sigurvegar- fmna og sjaldan eða aldrei er þeirra getið. Cuba ætti að verða frjáls, því neit- ar engin sönn kona sem Lerst fyrir börnum sfnum undir stjörnumerki Bandar íkjanna meðaná frelsisstríði hennar stendur. En skvldi það þá verða frelsi fyrir karlmennina aðeins til að semja lög fyrir konur Cuba? Það er mjög mikið spursmál hvort þessum föðurlandsvinum Cuba hef- ur komið það til hugar, að frelsi það sem Bandaríkja menn og konur leggja svo mikið í sölurnar fyrir ætti að tillieyra jafnt konum sem körlum Það er all einkennilegt að karlar 'þcir sem svo vel skilja þýðingu frels- isins fyrir sjálfa sig, skuli vera svo seinir að skilja þýðingu þess fyrir konurnar, sem í öllum stór mann- raunum hafa barist samhliða þeim, og lagt líf, frelsi og fé i sölurnar al- veg eins og þeir. Það verður því með þetta eins og önnur stórmál, að áhrif vor geta ei orðið virkileg fyr en tillögur vorar vcrða viðurkendar virkilegar, verða viðurkendar að vera raddir þjóð- anna sem þjóð og stjórn sé skyldug að taka til greina á sama liátt og til lögur — raddir karlanna. Þessn takmarki hafa 4 riki míð í Bandar. og að því stefnir allur hugsandi hluti kvenna sem karla. Stríð er í sjáifu sér voðalegt. Þess fyr sem það með afleiðingum sínum líður undir lok, þess betra, og til þess ættu konur sem karlar að verja kröftum sínum og viti. ÞJOBSAGNIR UM TUNGLIÐ eftir MYRON H. GOODWIN. -c:—:o— Fyrir mörgum öldum síðan dýrk- uðu forfeður vorir náttúruna og öfl. hennar. Sól, tungl og stjörnur áttu að hafa sérstök áhrif á mennina, ým- ist ill cða góð. Sólina tignuðu þeir mest, af því hún gjörði mest sýnilegt gagn; hún gladdi hjarta búandans og blessaði atvinnu hans með varma sínum. Tunglið sendi engan hita frá sér, geislar þess voru kaldir; þess- vegna var það álitið óvinur manr anna, svo til að komast hji reiði þess var það blótað. Undarlegar sögur voru sagðar urn manninn i tunglinu og enn þá einrir eftir af þessunr fornu undrasögum hjá ýnrsum þjóðum. Undarlegar leifar af þessari fornu þjóðtrú linnst en í kvni orðsins. Enskan kvennkennir tunglið, að rninsta kosti í öllum lýriskum skáld- skap. Aftur er það karlkyns á máli Hind úa, og sömuleiðis hjá Slavnesku þjóðunum. A þýsku er það og kk. Latneska orðið 'luna' og Gríska orð- ið ’selena* eru kvk. Enskan hefur að líkindunt sótt það til Rómverja að kv. kenna tunglið, því á Anglo Saxnesku er það kk. Allir hafa séð ‘manninn í tunglinu1 og því verður ekki neitað, að mans- mynd sýnist á fleti þess. Járn-hönd norðmanna. tókst að breyta siðum og tungu Saxa en ekki að útrýma hin- unr forna þjóðsagna átrúnaði þeirra. Á norðanverðu Þýskal. trúa menn því að það meiði tilflnningar lungl- nrannsins að horfa upp í tnnglið þegar talað er um kálhöfuð, því einhvern tlma í fyrndinni hafi hann átt að stela kálhöfðum. Á miðöldunum trúðu menn því að turrglið lrefði ótaknrörkuð áhrif á gjörðir þeirra; þannig var það að ekkert merkikgt fyrirtæki mátti liefja þá er tungl færi minkandi. Sílning, uppskéru, eldiviðarhöggi og meðala inntöku skyldi haga eftir á- sigkomulagi tunglsins. Nýlega prentað almanak segir. ‘Ef þú vilt hafa snemmvaxnar baunir, þá sáðu þeirn með vaxandi tungli.’ ‘Bændur eíga að byrja sláturtíð sína með vaxandi tungli.1 ‘Svínakjöt rírnar ef svíninu er slátrað síðara part tungls.1 Að sjá tunglið yfir vinstri öxlina, skoðuðu sumir óhappa fyrir boða; þessi hugmynd er upprunalega fri Rómverjum. Grikkir aftur á nróti kalla það góðsvita; og þá nátturlega þvert á móti að sjá það yflr Iiægri öxlina, Ó -iftar stúlkur hafa á öllum tínrunr haldið að tunglið hefði sérstök áhrif á ástalíf þeirra. Sjái ógift stúlka það gegn unr skóg eða ský, boði það bölþrungna framtíð. Ef í heiði og hindrunarlaust.,bjarta framtíð; ogoft hafa þær sungið eitthvað á þessa leið. Máni nýi, máni sanni segðu mör, unnusti nrinn hver að er; 5 háralitinn líka hans, og lit á mínunr brúðakrans, og hvenær sveinninn kemur hér. Svarið átti að koma næstu nótt á eftir í drauini, Enslca orðið lunacy komið frá Latneska orðinu luna sýnir glögt hver var skoðuð orsök brjálsem- innar á miðöldununr; og enn þann dag í dag er mörgum illa við að láta geisla tunglsins falla í andlit sér sof- andi. Nú er þá tími til að byrja á því að samansafna þjóðsögnum forfeðra vorra ef þær eiga ekki alveg að líða undir lok, því vísindi þessara tíma leika óvægilega nreð þessar forntíð- ar nrenjar vorar. Sagan sýnir of oft auðlegð og dramb himra konunglegu stórnrenna og gæðinga þeirraaðeins. I þessunr einföldu þjóðsögnum kom- unrst vér nær alþýðufólkinu. tilflnn- ingunr þess og lifnaðarháttum. FÓLK MEÐ IIORNUM. Bronzo Prelobskv, heimsfrægur vísinda nraður hefur nýlega geflð heiminunr árangur af margra ára erflði sínu í prentuðunr skírslum sannanir fyrir því að móðir Náttura hafl geflð sumum mönnum horn, virkileg horn; en mennirnir hafa í sumum tilfellum verið nógu bláir og vanþalcklátir að kalla þessa yflrnátt- úrlegu gjöf, innsigli Satans. Eitt hið markverðasta í skírslum þessum er saga af írskri konu mrs. O'Hara, merkilegust fyrir hvað stutt er síðan hún var uppi. Kona þessi lifði í útjaðri bœjarins Cork; hún liafði hörð, stór og greinótt horn, sem mjög líktust lireindýrs hornunr, O’H. var stolt af yflrburðum sínum, og hélt það sörstakt velþóknunar- merki frá guði. Á dánardægri sínu arfleiddi hún lækna háskólann í fæðingarborg sinni að þessari fárán- legu eign sinni, og þar eru þau enn til sýnis. Annað slíkt náttúru viðbrygði var Valentine Heilmin, drengur í Aust- urríki. Þegar á unga aldri vottaði fyrir einu horni í miðju enni barns- ins; móðirin varð óttaslegin, og hélt það innsigli djöfulsins, tók barnið til læknis og bað hann hindra vöxt (Framhald á 8. bls.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.