Freyja - 01.06.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.06.1898, Blaðsíða 7
FREYJA, JÚNÍ 1898. 7 Ronald varð hugsi, hann mintist þess iiversu ínjdg hann hafði reynt að ná vin- áttu þessarar konu. Skildi hún hafa Euisskiiið hann? ‘Aðrir hafa hugsað fyrir þig;’ svaraði lávarðurinn þurlega ‘ef þú elskar hana ekki, þá nær það iíklega ekki lengra.’ ‘Enginn hlutur er lengra frá mér;’ evaraðl Ronald. ‘Geturðu ekki elskað hana;’ spurði Jady Earle blíðiega.‘Hún er svo góð og merkileg kona. Ég vona að þú sért þó l&úinn að gleyma þeirri heimsku sem ávann þér reiði föður þíns hérna um daginn?’ ‘Þei móðir — , ég hef óhlíðnast banni þínu faðir, með því aðfylgja henni eft r til Eastham og kvongast henni þar. Eg var á leiðinni hingað til að opinbera ykkur launmái mitt þegar ég mætti þór núna.’ Lady Earle hljóðaði upp, lávarðtir- inn bliknaði afbiæði; ekkert hljóð rauf hina þíðingar miklu þögn, augnablikin urðu að ógn þrunginni eilífð, ‘Þú giftist heuni þvert olan í bann mitt;’ endnrtók lávarðurinn spyrjandi, ‘Já, í þeirri von að þú mundir ekki framfylgja hótunum þínum, það var það eina sem ég gat gjört til að freisa hana frá því að vera þröngað tii að eiga mann sem hún ekki vildi.’ ‘Nóg,’greip lávarðurinn fram í, ,segðu mér hvar og hvenær þú gjörðir það svo ég viti hvort það er löglegt.’ Ronald sagði honum söguna. ‘Þ ð er í alla staði löglegt. Þú hafðir að velja milii skyldu þinnar, mannorðs heimiiis, stöðu, drengskapar og foreld>'a þinna; 02 þessarar Doru Thorne. Þú hefur vaiið Doru, taktu hana, og farðu,’ sagði lávarðurinn með þrnmandi rödd. •Faðir minn, þú fyrirgefur mér, ég «r eina barnið þitt;’ sagði Ronaid. ‘Eina barnið mitt,’ endurtók iavarð- eins og í leið8Íu,’guðgæfi aðekkert barn færi með foreldra sína eins og þú hefur farið ineð mig; Ronald, fyrir löngu sið- an sá óg állar mínar innilegustu vonir að engu verða; með þér vöknuðu þær aftur; með óþreyju fullri eftirvænting beið ég eftir að sj í æsku vonir mínar uppfyllastí þór, - að sjá þig slá nýjum frægðarijóma yfir ættgöfgi okkar; ég hef lifað aðra æsku í æskuþinni, og þú hef- urkastaðmér, myrt vonir mínar fyrir snoppu fegurð heimskrar og iítilsigldrar stelpu.’ ‘Ég hef aldrei skoðað það frá þessari hlið, gefðu mér tækifæri til að bæta fyrir brot mitt faðir minn góður.’ ‘Ómögulegt, þú hefur tapað tiltrú minni Héðan í frá á ég engann son, Erfingi minn verður þú þegar líf það hvers hamingju sól þú hefur formyvkrað, eudar. Souur minn er mér dáinn.’ Augun sem hoifðn á ið hamingju- snauða ungmenni voru alvarleg í sorg sinni, en í þeim sást enginn vottur um reiði lengur. ‘Ég hef aldrei gengið á bak 01 ða minna °S þjöri það ekki heldur nú; þú hefur sjálfur valið þérveg. og þann veg hiýt- ur þú nú að ganga;’ bætti láv, við. ‘O Ruberti vertu miskunsamur; ég dey efþúsendir eina birnið okkar burt’; sagði frúin í bænarróm, ‘Hann hefur tekið Doru framyfir okk- ur bæði; guð veit að ég vorkenni þér Helena, og hvað ég sjáifur tek út, Ég á- saka þig heldur ekki Ronald, það væri ekki til neins; þú ert sjálfsagt búinn að búa þig undir þessi málalok ‘Ég hlýt að sætta mig viðþau, ég get engum utn kent neina sjálfum mér; sagði Ronald mæðulega. ’Við skulum ekki standa hér lengur.’ Líttu á móður þína og kystu hana í síðasta sinni Ronald, minstu á ást henn- ar og umhyggju, <.g liversu þú hefur það endurgoldið. Líttu einnig á mig í síðista sinn, ég hef elskað þig, verið stoltur af þér, vonað fyrir þig. Nú sendi ég þíg burt ættleri innar göfgustu ættar, við tveir verðum aldiei undir sama þaki framar. Taktu dót þitt og farðu; þú átt dálitla fjárupphæð sjáifur á heimi verð- urþúað iifa, því ekki legg ég fé til uppeidis dóttur skógvarðar míns. Farðu hvert þú vilt, gjörðu hvað þú vilt. Ein- hverntima kemur þú til Earlseonrt sem herra þess og eigandi, en það verður ekki fyr en vanvirða þín nær ekki tii að sue tamig. Farðu; - áður en sói ins næstadags rennur, verður þú að hafa kvatt æskustöðvar þínar.’ ‘Þér getur ekki verið alvara; 0 fáðir miun elskuiigur, hegndu mér, ég verð- skulda það; leyfðu mér aðeins að sjá þig aftnr.’ ‘Ekki lifandi; en þegar þú sérð mig lið nn, vittu þá að sjálfur dauðinn var sætur bjá þeirri stund er ég vissi að þú hafðir svikið mi;!.’ ,Ó móðfri’' hrópaði ‘Rmald Friðaðu fyrir mig, biddti fyrir mig.’ ‘Árangurslaust;’ greip lávarðurinn fram i. E; er ekki rannlátlega strangur. Ef þú skrifar inér sendi ég þér bréf þín ólésin aftur því ég vil hvorki heyra þig né sjá. Móður þiuri máttu skrifa, og liana raáttu líka sjá annarstaðar en hér. Vertu sæll, haminejan sé með þér, þú getur fucdið hr. Burt lögmann minn og dregið peuinga þíua gegnum liann.’ ‘Faðir, segðu eitt hlýlegt orð, taktu í hendina á mér áður en ég fer.’ ‘Eg hef aldrei snert hÖQd óheiðarlegs mans.’ sagði lávarðurinn og lést ekki sjá útrétta hond sonar síns. Ronald kysti móður sína, hún var föl sem nár og fann ekki tár sonar síns sem féllu á andlit hennar, né heldur sá hún sorgina sem hvídi döpur eirisog dauðinn yfir aiidliti hans;það varliðið yfir hana. ‘Farðu áðuren hún raknar við;’ sagði lávarðurinn, og tók hana í fang sér. Aldrei gleymdi lávarðurinn angist- inni sem lá einsog mara yfir svip hins unga mans er kysti móður sína og fór. Enginn hefði kallað lávarðinn harð- brjósta sem hefði séð bann vefja konu sína upp að brjosti sér og hugga hana eins og ástrík móði huggar barn sitt. Þegar Lady Earle raknaði við var Ron- ald farinn; inst í hjarta sínu vouaði hún að lávarðurinn tæki son sinn aftur í sátt við sig; og þessi von hjálpaði henni til að afbera skilnaðinn. Lávarðurinn vissi vel að hann aldrei sæi son sinn sorg hans Var voniaus; enginn vissi hvað liann leið; eins og Valentine gat til var hann of stoitur til að gefa nokkr- um það í skyn Hann var einsog klett- urinn sem hvorki bifast fyrir stormum né hafróti. Hann jmataðíst með þeim Cbarteris mæðgum að skilnaði eins ró- iegur að ytra útliti að dæma sem hann átti vanda tii og afsakaði fjarveru konu sinnar, en mintist ekki á Ronald. Alt var á flugaferð, erfinginn að Earls- court bjóst hastariega að heiman og í þetta sinn tók hann Iivorki hesta né þjóna. Móðir hans lá í rúminu og grét, hjárta hennar atlaði að springa. Faðir hans iokaði sig inni og hlustaði með brestandi hjarta á burtför hans. En hann vissiei afkonunni er horfði eftir honum út um gluggann sinn þangað til hann hvarf, byrgði svo andlitið i liöndum sér og grét sárt og lengi, Þessi kona var ungfrú Ckarteris. Þegar Ronald kom að kveðja ungfrú Charteris varð hún forviða á málalokum þessum. Sliyldi virkilega þessi tignar- lega kona hafa elskað mig, hugsaði hann. ‘Hvað atlarðu nú að gjörai’spurði hún. ‘Ég fer til konunnar minnar, og sigli með henni eitthvað bnrt; ef pen- ingar mínir hrökkva okkurekki verð ég að vinna; eftir fárra mánaða nám verð ég þolanlegur málari. Gleymdu ekki móður minni þegar ég er faritin Valen- tine, og óskaðu mér til lukku.’ Varir hans titruðu er hann mintist á móður sína. Ó hvað hana langaði til að meiga hugga hann. Hann varsvo ungur svo óreyndnr og svo góðnr; hana laiíg- aði til aðheita honum æfi langri vináttu sinni; en hún var ofmikil og sönn kona til aðláta tilfinningar sínar bera sig of- urliða; svo lét hún sér þá næaja með að segja. ‘Farðu vel Ronald, guð blessi þig. Enginn er einsmikil og sönn hetja eins og sá sem ber vel aDdbyr lífsins.’ Ronald var farinn, Vikur og mánuðir liðu hjá og hann kom ekki; fólkið varð forviða; einhver dularfull blæja hvíldi yfir því öllu. Lávarðurinn var liættur að hugsa—að starfa— að vona. Lady Earle sagði ekki orð, hún vonaði mitt í vonleysinu. Valentine Charteris bar vonbrygði sín vel. Hún gleymdi aldrei liinum unga hispnrslausa manni sem ] igði svo mikið upp úr vináttu hennar. Úrval hinna fornu aðals ætta Englands krupu við fætur hennar elskuðu og von- uðta, en hún beið—beic eftir því að finna einhvern líkan Ronald í öllu nema hans barnslegri einfeldni. Framhald.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.