Freyja - 01.07.1898, Blaðsíða 1

Freyja - 01.07.1898, Blaðsíða 1
 I. AR. SELKIRK, JULI 1898. NR. C 11 O S A L I N E EFTIR J. R. LOWELL. aig •ass ÞÝTT AF Myrrah ¦ í alla ndtt mér aldrci frá þín augu viku djúp og blá, og alstirnt loft var cins og þá, er eið víð bunduni— Resaline. Og bjúskap festum, fagra hár þitt fléttað var, og ljósar brár, Tnín augu' ei vissu' að varstu nár, J>að vissí hjartað, Rosaline. Því dauðans klukka kvað við rótt, og kyrr og þögul grúfði nótt, •og stormsms öldur iimditi hljrttt é eikitrjteum, Rosaline. Og æðaslög í eyruni ínér, með ógna hraða dynja for, Iþvi sálar augað ávalt ser, það augnlok hylja1 ei, Rosaline. Seni villuæði að niér slær, scm í 11 sé vera sífellt nær; ég dauðans öska', hann ógn mér foer, er ei það hegning? Rosaline. Svo einmana, en einn ei þó, því ástin farin, hjartans ró, og hraustrar sálar fryður, fró; tivað fieira viltu? RosalLne. Ummánalausa myrka nótt, <er margskyns raddir berast skjótt, og greinar trjánna titra hljótt; þu til niín kenmr, Rosaline. Og syrgjendur mér sýnast þi í sorgar bfining liða hjá, og hljóð mér berast fjarlægð frá, sem fyr ég heyrði, Rosaline. Sem mjöll er hvítt þitt mæra lín; um miðja nrttfc þú vitjar mínj hve alvarlcg er ásynd þín, sem á mig starir, Rosaline. Ei sorg í þíivum augum cr, þar undruu þðgul hreitir sér. 0 guð, og hún vill lilífa mer og halda' ei sekan, Rosaline. 1 geislum srtlar glöggfc ég finn, að glatt er mart við legstað þinn, þar fuglinn gelur stinginn sinn, eg syrgi aleinn, Rosaline. Og blóm í goiu bifast hrein, er byrgir mosinn grafarstein, ei veröld grætir vöntun nein; eg vonlaus syrgi. Rosaline. Hví varstu lágum ættum af, svo ættar dramli mitt fyrer svaf, loks keypti liana,' er gull mér gaf fyrir göfugt hjarfca, Rosaline. Þú kæra' ei hefðir klagáð mig; hvað kom mer til að myrða þig, því blíða hjartað lieigir sig, sem brostín lilja, Rosaline Ég lijóst ci við að biði mta hvað blíðu tjáðu augun þin; ncitt bænar andvarp berst til mín svo böliþrungið, Rosaline. En þegar svo ég sá þig ná, mig svartfugl dvala vakti frá; mér flaug í hug' að flýjn þ:i, qn tiúið gat ei Rosaline. Eitt lágfc, lágt andvarp, lítið liljóð, er lyftist fugl af liríslu er stóð, svo dimmt sem heyrðist drj&pa bb'*ð, svo dauða þögn, ó Rosaline. En hægt til viðar sðlinseig, scm svelli eldliaf; máninn steig, sem blóði drifinn; hægt ég hneig í heljar övit, Rosaline. Hver stjarna kom fram blíð og björt svo birtn nœturmyrkrin svðrt og horfðu' á hvað eg h afði gjört, iui.tr hylja' ei þorði' eg Rosaline. Ég skelfdar kveið, til himins há að hljrtð sín nárinn sendi þa, og.varir þinarþóttist sjá að þegðu ei lengur, Rosaline. Eg beið sem vcra vesðl smáð, og vænti' að syad mín þannig híið um himin bærist, Iðgog láð, og loks til vítis, Rosaline. * Framberist: Bónálln. En samt var hlj(5tt, unz svipað strtð að sendi nárinn voða hljrtð. sem kimiiis streymi geisla glóð í gegnum myrkur, Rosaline. Og vinir æsku árum fni seni unni' eg heitast, liðu hjá og hryggir störðu' og hissa á, nsitt hjarta brœddu; Rosaline. Við móður minnar bana beð ég blessun hlaut, og tárast reð en kalt, því grimmuglotti með migglapti nárinn; Rosaline. Um óttu kyrra' eg hrópa híitt, með hryllings ofsa verður kátt, og heílinn léttur hamrar dátt, sem hann se brostinn, Rosaline. Því alt sem gleður æsku frá mcr óðar hverfur, grímu þá í;g nian nú eina,' og ormur síi mitt etur hjarta, Rosaline. Þín augu' eru' lokuð, aldrci fá þau orðum niildum fyri' a,ð tja þíúni hulíðs dóm þiin hjarta fra, scm hulið fekkstu' ei, Rosallne. Þín augu' eru' lokuð, aklrei mín þau endurspegla geislum sín eins glatt, og sólin sæla skín úr sínu heiði, Rosaline. Þ/í rödd eí framar heyri' eg hér, sem hjartakær var forðum mér, því fyr en heyrðist hljóð frá þer mítt hjarta skildi, Rqsaline. O, mættieg deyja, dauðinn þá í dimmri vítis kvala gjá mér liústað mundi betri fíi ef byði gleymsku, Rosaline. llví ofsækja mig augun skær, þaraendurmmning blessuð grær, og meðaumkunar blíður hlær þf5 bitrari' hatri, Rosaline. Ó vei mer, ást svo hrein og bá scin hjarta þíns, ei ileyja ínft. né vígðra moldum maðka hjá, 6, mætti það verða, Rosaline.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.