Freyja - 01.07.1898, Qupperneq 1

Freyja - 01.07.1898, Qupperneq 1
I ROSALINE.* iv> .# Vll> ' EFTIB ÞÝTT AF J. R. LOWELL. >1 vi i-mIi . I alla nótt mér aldrei frá þín augtt viku djúp og blá, og alstirnt loft var oins og þá, er eið við bundum— Rosaline. Og hjúskap festum, fagra hár þitt fléttað var, og ljósar brár, mín aiigii' ei vissu’ að varstn nár, það vissí hjartað, Rosaline. Því dauðans klukka kvað við rótt, og kyrr og þögul grúfði nótt, •og storiiisiias ðldur «.mdia hljótt í eikitrjánum, Rosaline. Og æðaslög í eyrum mér, með ógna hraða dynja fer, því sálar augað ávalt sér, það augnlok hylja’ ei, Rosaline. Sem villnæði að mér slær, sem ill sé vera sífellt nær; í;g dauðans óska’, hann ógn mér fcer, er ei það hegning? Rosaline. Svo einmana, en einn ei þó, því ástin farin, hjartans ró, og hraustrar sálar fryður, fró; hvað fieira viltu? Rosaline. Um mánalausa niyrka nótt, er margskyns raddir berast skjótt, og greinar trjánna titra hljótt; þú til mín kemur, Rosaline. Og syrgjendur mör sýnast þá £ sorgar búning líða hjá, og hljóð mér berast fjarlægð frá, sem fyr ög heyrði, Rosaline. Sem mjöll er hvítt þitt mæra lín; um miðja nótt þú vitjar mín; lave alvarleg er ásýnd þín, sem á mig starir, Rosaline. Ei sorg í þínum augum er, þar undrun þögul hreifir sér. O gnð, og liún vill hlífa mér og halda' ei sekan, Rosaline. I geislum sólar glöggt ég ttnn, að glatt er mart við legstað þinn, þar fuglinn gelur sönginn sinn, ég syrgi aleinn, Rosaline. Og blóm í golu bifast hrein, er byrgir mosinn grafarstein, ei veröld grætir vöntun nein; ég vonlaus syrgi. Rosaline. Hví varstu lágum ættum af, svo ættar dramb mitt, fyr er svaf, loks keypti hana,’ er gull mér gaf fyrir göfugt hjarta, Rosaline. Þú kæra’ ei hefðir kiagað mig; hvað kom mér til að myrða þig, því blíða hjartað beigir sig, sem brostin lilja, Rosaline Eg bjóst ei við að biði mín hvað blíðu tjáðu augun þin; neitt bænar andvarp berst til mín svo böli þrungið, Rosaline. En þegar svo ég sá þig ná, mig svartfugl dvala vakti frá; mér flaug í liug að flýja þá, cn flúið gat ei Rosaline. Eitt lágt, lágt andvarp, lítið hljóð, er lyftist fugl af hríslu er stóð, svo dimmt sem heyrðist drjúpa blóð, svo dauða þögn, ó Rosaline. En hægt til viðar sólinseig, sem svelli eldhaf; máninn steig, sem blóði driflnn; hægt, ég hneig í heljar óvit, Rosaline. Hver stjarna kom fram blíð og björt svo birtu nœturmyrkrin svört og horfðu’ á hvað ég h afði gjört, mig hylja’ ei þorði’ eg Rosaline. Eg skelfdur kveið, til himins há að hljóð sín nárinn sendi þá, og varir þínar þóttist sjá að þegðu ei lengur, Rosaline. Ég beið sem vera vesöl smáð, og vænti’ að synd mín þannig háð um himin bærist, lög og láð, og loks til vítis, Rosaline. * Framberist: Rásálin. En samt var hljótt, unz svipað stóð að sendi nárinn voða hljóð. sem himins streymi geisla glóð í gegnum mvrkur, Rosaline. Og vinir æsku árum frá seni unni’ eg heitast, liðu hjá og hryggir störðu' og liissa á, mitt hjarta bræddu; Rosaline. Við móður minnar bana beð ég blessun lilaut, og tárast röð en kalt, því griminu glotti með migglapti nárinn; Rosaline. Urn óttu kyrra’ eg hrópa hátt, með hryllings ofsa verður kátt, og heilinn léttur hamrar dátt, sem hann sé brostinn, Rosaline. Því alt sem gleður æslcu frá mér óðar hverfur, grímu þá ég man nú eina,’ og ormur sá mitt etur hjarta, Rosaline. Þín augu’ eru’ lokuð, aldrei fá þau orðum mildnm fyrr að tjá þeim liuliðs dóm þins hjarta frá, sem hulið fékkstu’ ei, Rosaline. Þin augu’ eru' lokuð, aldrei mín þau endurspegla geislum sín eins glatt, og sólin sæla skín úr sínu heiði, Rosaline. Þá rödd ei framar heyri’ eg hér, sem hjartakær var forðum mér, því fyr en heyrðist liljóð frá þér mítt hjarta skildi, Rqsaline. O, mætti ég deyja, dauðinn þá í dimmri vítis kvala gjá mér bústað mundi betri fá ef byði gleymsku, Rosaline. Hví ofsækja mig augun skær, þars endurminning blessnð grær, ogineðaumkunar blíður blær þó bitrari’ hatri, Rosaline. O vei mér, ást svo hrein og há sem hjarta þíns, ei deyja má. né vígðra moldum maðka hjá, ó, mætti það verða, Rosaline.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.