Freyja - 01.07.1898, Qupperneq 5

Freyja - 01.07.1898, Qupperneq 5
iiTii megi ekki veita Jiegnrétt sökum J>ess að þær séu óhæfar til stríðs, Sá fjoldi af sjálfboðaliði hefur Jjótt heilsu vegna óhæfur í stríð, að fiestum ofbýður; og þó eru það ekki fleiri en í öðrum þesskonar tilfellum nema af þeim, sem reykja eigarett- ur. Colonel T. W. Higginson hefur . sýnt nokkrar læknisfræðislegar sannanir frá þrælastríðinu við- víkjandi því, hversu margt af sjálf- boðaiiðinu var álitið heilsu vegna, ófært til hernaðar á þeim tímum. Hann segir: ,Af lögmannastétt- inni voru 544 af þts. hverju óhæfir ■til hemaðar, af læknastéttinni 670, af blaðamannastéttinni 740, af prest astéttinni 954 af þús. hverju.' Hina alvarlegu prestastétt hryllir við þeirri tilhugsun, að konui- fái kosn- Ingarrétt af því þær séu óhœfar tii að berjast, þó ekki einn af tuttugu picðal þeirra sjálfra séu færir til þess, þó þe-ir annars hefðu föður- landsást og sálarþrek til að fórna sjálfum eér á aifcu'i ættjarðarinnar og mauríkærleikans. Rítstjóramir, sem berjast á móti þegnrétti kvenna af sömu ástæðum, eru í því heil- brýgðis ástandi nú að til skortir að einn fjórði af þeim séu færir um að skjóta af byssu. Og lögmennirnir, sem fylla þingsalinn í nafni þjóðar- i,nnar, eru svo langt1 frá að geta verndað land sitt, að þeir hljóta að verndast af öðrum. Fólk má ekki villast svo á þessum skýrslum að halda að þær sýni ástandið eins og það er eða var, því þær ná ekki til allra þeirra karlmanna, sem fylla embættis flokka þessa, heldur aðeins til úrvaisins af þeim, manna, sem stóðn og standa á því aldure skeiði að geta þess vegna verið hœfir til að vernda land og þjóð með sverði sínu. Engum hefur heldur komið til hugar að svifta þá menn borgara- legum réttindum, sem komnir eru yfir hcrnaðar lögaldur. Þeir eru oft hinir vitrustu leiðtogar þjóðanna og satnt eru þeir ekki teknir £ stríð, jafnvel þó þeir hafi þesskonar reynzlu frá fyrri tímum. Um það sagði General Rosser fyrir nokkru síðan á þessa leið: ,Það eru ungu mennirnir, sem við þurfum, hvort heldur það er á sjó eða landi, en eklci gigtveikir hálfblindir fauskar. FREYJA, JÚLÍ 1898. Jafnvel þó þeir hefðu major gener- als nafnbót, sem ekki geta æft liér- menn sína sjáifir né komist slysa- laust á hestbak.* Sv o er því þá haldið fram, að fyrst séu hinir ungu, liraustu menn kallaðir og síðan hverjir af öðrum ef þeir ekki dugi til, eins og átti sér stað í suðurríkjunum á tímum þræla stríðsins. Það er satt, en satt er það líka að þegar ögn meira harnar að, neyðast konurnár til að berjast líka eins og hefur átt sér stað á Cuba á síðastliðnnrn tveimur árum. Hon. John D. Long . secretarý, sýnir ástandið eins'og það er, í fám orðnm: ,Hvernig skyldi maður geta óhlœgjandi rökiætt þetta mál við þá menn, hverra heiji að er svó saman skorpinn að halda að konur ættu ei aðfá borgaraleg réttindi, af þeirri ástæðu að þær geti ekki barist því í fyrsta lagi geta þcer barist ef á þarf að halda. I öðru lagi, eru stórhópar af karlm. sem geta eli.ki barist, Og í þriðja lagi er enginn skyldleiki milli þess að skjóta af byssu, og þess að greiða atkvæði.* (Woman’s Standar.d.) YERÐMÆTI IIEILAFÆÐUNNAR. Fóllci getur. þótt undarlegt að heyra talað um verðmœti heilafæð- unnar. En ef það athugaði þann sannleik, að heili mannsins endur- nýjast algjörlega á .60 dögum kynni því að skiljast hve nauðsynlegt það er að fæða sú, sem endur skapar hann sé sérstaklega holl og áhrifa góð, ekki síður en fyrir aðra parfci líkamans. Heili mannsins samanstendur af 300,000,000 smá tauga-herbergjum hvoru öðru fráskilið, og útaf fyrir sig. Lífstíð hvers tauga-her- hergis er kallað að sé 60 daga,r, þar af má ráða að 5,000,000 deyja dag- lega, 200,000 á hverjum klukku- tíma og 3,500 á hverri mínútu. En í staðin verða jafnmargar nýjar að lifna. New Ideas. j£Sf7’ Leitið að auglýsingu SELKIRK PORTRAIT GO. á öðrum stað í blaðinu. [ \ 5 Barnakro. Börnin mín góð:— Ég vona að einginn svartur blctt.ur hafi komið á hvíta pappírinn yðar síðan ég skrifaði síðast. • Ég hef talað við nokkrar mömmur, sem sögðust ætla að reyna þessa aðferð, sumar eru líka svo hepþnar að þnrfa þess ekki. Nú ætla ég að segja yður hvernig brjóstgæði eins manns frelsaði líf margra manna. Það var núna ekki fyrir löngu, að vagnstjóri var á fleygi ferð með lest sína. Veð.ur var slænit, hríð svo mikil og storinur, að hann sá ekki ríema skammt frá sér. Bráðum varð hann þess var, að eitthvað lifandi lá þvert yfir brautina, og allt í einu sá hann að það var lambær með tveimur lömbum, sem hjúfruðu sig að henni, Þó járnbrautarlestin fari geyst, fer þó hugur manns fljótara. Honum kom til hugar að láta lest- ina bfuna áfram í þeirri von, að hún klyfi skepnurnar sundur og kæmist slysalaust af. Nei; hjarta hans lirylltr við því, hann gat ekki myrt inóður- ina, sem breiddi sig yfir afkvæmi sín og skýidi þeim fyrir hríðinni. Hún hafði flúið þangað, svo hún. fennti ekki. Og hver getur sagt live mikla tilfinningu skepnan hefur. Þarna svaf liún og vissi ekkert um ' hœttuna, Á augabragði stöðvaði' hann lestina og sendi mann til að víkja ánni burt. Fram undan var brú og yfir hana hlaut lestin að fara. ■ Þegar maðurinn koin þangað, sem ærin lá, sá hann að brúin var brot- in. Hann fór með þau tíðipdi til vagnstjórans. Hefði Iestin lialdið á-: fram, þá hefði.hún steypst niður í djúpt gil, molbrotnað og allir far- þegjarnir • farist. Brjóstgæði ems manns við skynlausa skepnu, frels- aði þannig margra manna líf. Gleymið því aldrei, að dygðin er sín eigin verðlaun, jafnvel þar, scm engin verðlaun eru sjáanleg. Eng- inn hlutur er gleðilegri en sú með- vitund að lmfa ætíð miskunað, þcg- ar það stóð í okkar valdi, jafnvel þó um óvin væri að ræða. Réttu ætíð föllnum óvin hönd þína og vertu fús að sættast, minstu þess að hann er aðeins óvinur þinn meðan hann berst á móti þér, en náungi þinn þegar hann er fallinn.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.