Freyja - 01.07.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.07.1898, Blaðsíða 7
FREYJA, JÚLI 1898. ,Hættu Dora,hættu, láttu engan sjá þis; gráta, vel upp alid fólk gjörir þad aldrei bætti Ronald við, en gleymdi að kyssa það hefði þó veriðeina árei%nlega me - alið til að íáta hana gleynia sorg sinni. ,Hé> er uppdrátturir.n,' sa^ði (rúin er hún kom. Hún var ekki lecgi að sjá hvað gjörst hafði i fjarveru sinni; svo með sinni van'Blegu skaipskygni gaf hún Doru tíma til að átta sig, en aldrei bauð hún þeim prívatlega til sín aftur. Aldrai mintust þau hjón á þenna at- fmrð og pó hafði hanu ghjain áhrif á Dóru hún hastti að þiggja liemiboð þessa ríki- láta fólks. ,Farðu eiu > Ronald', iar hún vön aðsegja. ,Eg er ekki fær um að mæta spurningum þeirra, og það hrygg ir þig. ,Því lærurðu ekki,' spurði Eonald. .Eggetekki lært,' sagði hún sorglega, 6vo var ósamlyrdið búið. En bratt varð það regla, Ronald sótti einsaamall gleðina samkvæmis lífsins í Floranee, osr varð þvi bráðum svo ínnlífaður að það olli honum engrar áhyggju þó Dora væri heima þegar hanu var i burtu og þegar hann var heima saknaði hann einhvers; þessi breyting varð honum kostnaðar söm á tvennan hátt, því bæði hlaut hann að kosta meira til fata, og svo tók það6ýsna mikinntíma frá störf um hans. Skorturinn hafði engin góð á- hrif á skaplyndi Ronalds hann þreitt- ist og fékk leiði á heimilinu, Nú mint- ust pau aldrei á liðna tímann. Dora ótt- aðist með því að vekja bjá honum ó- þægilegar endurminningar. Avalt var hann þó þolinmóður og góður, betri og þolinmóðari en flestir menn hefðu verið undir kringuinstæðunum; hetöi einhver góður vinur aðvarað þau í tima, má vera að saga þeirra hjóna hefði orðið önnur. Saga Ronalds varð brátt heyrum kunn hann var aðaísmanns son af Englandi. Samkvæmisgleðin stóðhonum hvívetna opin. Þegar þetta tigna fólk sá Eoiu brosti það skrítilega; aumingja feimna fallega Dora. Ronald vissi ekki hvwsu Doru leið þegar hann var í burtu frá heani, hann vissi ekki um tárinhennará þeim tímum sem hann vaggaði s<5r í skautí glaumsins og gleðinnar; hversu hún sat og syrgði ró borfinna daga, heim- ilið fátæka en friðsamlega, manniun sesi einusinni elskaði hana, og hvað farsæl hún hefði getað verið þar sem enginn hefði dyifst að kalla liana bcimska og þó unni hún honum heitara en nokkru sinni aður. Ronald sá einhverja breytingu á Doru, roðinn, spékopparnir og brosið var far- ið, en einhver sorgleg ró hvíldi yflr henni; honum fanst breytingin til batn- aðar og þakkaði það umgengni hennar við ,gott fólk.' Ronald tók það nærri sér að geta ekki keypt blómvendi handa frú Rosali, ekki átt reið hesteinsog vinir hans; hann varð leiður á að vinna og mietókst oft algjöaleira málverkið; en stundum iukkaðist honum þ-'< allvel. Eínusiniiidatt liouum í hug ad ávinna sér ódauðlegt n ifa með einhverri af- bragðs mynd, liontiin datt í hngað taka Tennysons Doru til fyrirmyndar eða konuna sína. Nei, hann faim brátt að hann gat ekki náð yndisle^a b.osinu hennar og svo hætti hann við hana. Þá datt honum í hug að tnála hina indislegu Guinevere princessu í öllu hennar skrauti ríðandí hfnum gullfall- ega gæðingi sínum, og við hlið hennar skyldi ríða Launcelot lávarður; hann vissi af manni með hið ^öfugmannlega yfirlit lávarðarins; en hvar átti hann að finna fyrirmynd princessunnar? Hvar varkona sú er uppfyllt gæti æsku draum sjónir hans? Mynðin var meir en hálf- gjðrð þegar honum datt Vatentine Charteris í hug. Ji þar var konan sem vera skyldi fyrirmynd hans; svo vann hann með hálfu meira kappi, og innan skams brosti hin fullkomnasta og feg- ursta konumynd við honum. Myndin fullirjör og lifandi eftir mynd Valentine Charteri s, XI Kap. Guinevere, myndin sem Ronald vann að af meiri alúð en öllu öðru sem hann hafði málað, var listaverk. Listamenn- irnir dáðust að henni, og aðalsfólkið keptist um að kaupa hana; og aldrei þreyttist þaðá aðdázt að henniog undra sig yfir því hver og hvar þessi tignar- lega kona væri sem hann hefði haft til fyrirmyndtr. Prince di Borgezi keypti myndina og hengi hana í mynda sal sinn. Eftir það varð hannstöðugurskiftayinurRonalds. Princinn lét búa undir stórkostlega veislu til að fagna einhverri hinni feg- urstu konu. Þegar greifa frú Rosali leiddi gestinn inn fyrir princinn þekti hann þar fyrirmynd prineessu Gir.nev - ere- gestirnir voru Ungfrú Charteris og móðir hennar. Þegar veizlugleðin stóð eem hæzt og Princinn hafði dansað fyrsta dansinn, bauð hann henni að sjá hina ágætu mynd eftir hinn unga málara, og af því greifafrtí Rósali var viðstódd bauðhann henni líka, og þáðu þær það feginsam- lega; enkanlega af því að málarinn er einn af mínam beztu vinum;' bætti hún við. Svo gengu þau öll inn í salinn. Til beggja bliða héngu myndir sem listamenn einir gátu framleitt. Loksins staðnæmdust þau frammi fyrir hinni nýju mynd. Valentine roðnaði; frúin horfði á hana og myndina á víxl, og svo sagði hún. ,Það er engum vafa bundið að málarinn hefur gjört þig að princsessu Guinevere Unfrú Charteris.' ,Það lítur út fyrir það;' svaraði hún ,En hver er þessi málari? Og hvernig gat hann haft mynd af mér?' ,llann heitir mr. Thorne;' svaraði frú- in. ,Saga hans er eins og skáldsaga. ,Æ se^ðu okknr hver hann er.eg aé þú þekkir hann; hélfc tún áfram er hún sá hana bregði Iitiim. ,Já, ég þekki hann,' foreldrar okkar liafa verið vinir um langan aldur;' svar- aði hún. ,Þá geturðu sagt okkur sögu hans,' eagði frúin áfergjulega. Nei, ef mr. Thorne hefur haldið því leyndu, þá opinbera ég það ekki.' Mér þótti einusinni vænt um mrs. Thorne;' sagði frúin mæðulega. .En það er ekkert í henni—ekkert.' 'Hún hlýtur að vera bæði elskuleg og merkileg kona fyrst mr. Thorne átti hana;' svaraði Valentine alvarlega, ,Þér þykir myndin vel gjörð Ungfrtí Charteres;' spurði Princinn. ,Jú sannarlega, og þeim mun betri sem hún er verk gamals vinar.' Prineinum líkaði svo vel hin hispurs- lausa framkoma hennar að hann ásetti sér að vinna þessa konu eða enga. Lady Charteris vissi ekki hvort htín átti heldur að fagna eða harma yfir nær veru þeirra Ronalds og ekki tók hiin því nærriað heimsækja þau þó húnléti til Ieiðast þegar Valentine kvaðst hafa heitið Ronald vinattu sinni og hlyti að nota hvert tækifæri til að efna það heit. * * * Einn af þessum yndislegu morgnum er tíðkastá ítalíu keyrðu þær mæðgur til Arno árinnar. Gegnum skóginn sáu þær undur fagra kcnu dökkeyga og alvar- Iega, í hverjum drætti lá lífsreynzla og sorg. Skyldi þetta vera mrs. Thorne, hugsuðu þær. Þegar mr. Thorne kom út til að taka' á móti gestum sínum verð hann hissa honum hafði aðeins verið sagt að tvær konur byðu hans títi. Valentine horfði lengi á inn eina mann sem hún á æfinni hafði lært að elska, og sá að hann var brej'ttur; hann var þreytulegur. Þær mæðgur sögðu honum fróttirnar að heiman.þar var alt við sama; faðir hans var ósvegjanlegur, en móðir hans ást- rík en áhrifa laus. ,Ég hef séð mynd þína mr. Earle, þú hefur munað vel eftir dóttur minni;' sagði lady Charteris. .Henni er ekki auðgleymt;' sagði Ron. ,Hvar er mrs. Earle? til hennar var erindið aðallega;' spurði Valentine. ,Ég skildi við hana út í garðinum eigum við að fara þangað?' ,Já, móður mína langar til að kynn- ast henni,' ,Konan mín er ætíð einurðarlaus;' Þau gengu öll út í garðinn; þar sat Dora með krosslagðar hendur og horfði langt langt burt, hiðsorglegaútlit henn- ar gekk þeim mæðgum svo til hjarta að lady Charteris faðmaði hana að sér eins innilegaog hefdi hún verið móðir henn- ar. ,Við verðum vinur þínar;' sögðu þær Framh, í næsta númeri.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.