Freyja - 01.10.1898, Blaðsíða 6

Freyja - 01.10.1898, Blaðsíða 6
G DORA THORNE eftir BEETHA M, CHAY. (Framhald fiá síðasta númeri)' systra, stór svefnverelsi og bað-stofa; öllu þessu var lokið innan tveggja ára frá því Dora kom til Elms. Allan þenna tíma vissn þau lítið um Ronald; þegar hann las bréfið góða frá konu sinni, fanst honum tíf sitt gjörsam- iega eyðilagt. Hann gat enga séð if þeim sem hann þekti, 8izt af öllu Val- entine, hann blaut að flýja eittlivað burt svo áður en dagaði, var hann bvíinn að skrifa lady Charteris; sagðist hann vera tilneyddur að fara frá Florence, og ekki geta séð hana áður. Hann sendi Yalent. fáar línur og hað hana aðfyrirgefa skap- raun þá er hún hefði liðið af sinna völd- um og sem hann aldrei gæti gleymt. Valentine harmaði mjög ástar örlög þessara ungu hjóna. Countess Bosali harmaði hurtför hins unga málara; og liissa u;ðu vinir hans er þeir fréttu að hann hefði selt út, og farið til Afríkn með mr. Ch. Stanton, en kona hans heim til Englands. Allir sem þektu iiannsöknuðu hans, en engin eins alvarlega og Valentine. XVI Kap. Aldrei sagði V. Charteris nokkrum manni frá því er skeði í skóginum. Hún var ekki afhrýðissöm eða smásálarleg; hún vorkendi Doru og skildi vel hvað orsakaði hræðslu hennar. Vesalings harnið, hugsaði hún, að vera hrædd um hann fyrir mér, mér sem gæti kosið uin hina beztu menn í Florence. Nú var þálitii bústaðurinn á hökkum Arno árinnar í eyði, Florence gleymdi hráðum málarannm sem um tíma var uppáhald hennar. Tveim mánnðum seinna iiitti Prince Burgezi Valentine í laufskálanum þar sem Dora lék sorgarleik sinn. Flestir þóttust það vita að hann mundi þangað til kvonar leita, því þó að hann hefði orðið hrifinn af mörgum konum, hafði enginsvo snortið hjarta hans sem Val- entine, og lengi hafði hann langaðtil ag tjá henni ást sína, en þó einatt kviðið fyrir því. Því liafði fleigt verið að þær mæðgur mundu innan sk ams flytja það- an, og því hafði princinn leitaö hana uppi þenna dag til þess að vita um ör- lög ástar sinnar. /Ungfrú Charteris', sagði hann er þan höfðu heilsast, ,ég kom til að hiðja þig hinnar stæztu hónarsem nokkur maður getur óskað af nokkurri konu. ,Hvað er það?‘ sagði hún og hjóst við einhverju spaugi. ,Að gefa mér fr.jmmynd Guinever FREYJA, OCTOBER 1898. princessu. ,Ég á engan lilut sem mér er dýrmætari en þessi mynd; aðeins eitt er mér dýrmætara, og það er frummyndin má ég vona að hún einnig verði mín?‘ Valentine leit undrandi upp; það var sumsé ekkert minna en giftingar tilhoð. ,G,:tur þú ekkert sagt ungfrú Charter- is. Ég íórnfæri öllu sem ég á, á altari ást- ar þinnar. Getur þú engu svaraðr1 ,Ég veit hreint ekki livað ég á að segja. ,Þú neitar mér þá ekki?‘ ,Onei, ekki gjön ég það.‘ ,Og játast mér ekki?1 ,Nei, hreint ekki.‘ ,Þú bannar mér þó ekki að vona?‘ Valentine sem í fyrstu hafði orðið liálf hissa var nú búin að ná sér. Elsk- hugi liennar horfði áhyggju fullur á hið yndislega andlit hennar og sá að það var kalt og rólegt. ,É» skal segja þér hreint eins og það er prince;* sagði hún eftir stundar þögn. ,mér geðjast hetur að þér en flestum öðrnm mönnum;en ég elska þig ekki.‘ ,En þú hannar mér þó ekki að reyna að vinna ást þína?‘ ,Nei. því ég virði þig umfram flesta aðra menn; meira get ég ekki sagt.‘ .Einhverntíma muntu geta sagt meira ungfrú Cliarteris, og ég vildi ekki skifta vináttu þinni fyrir ást nokknrar annar- ar konu.‘ Og þarna í sumardýrðinni út- helti princinn fyrir henni lijarta sínu. Valentine hugsaði í hjarta sínu, að heföi Bonaid verið í hans sporum, mundi hún ekki hlustasvo rólega, nésvara svo kalt, ,Hvað þær eru kaldar og rólegar þess- ar norðurlanda konur, skyldi mér ald- rei auðnast að bræða þann ís er sveipar hið veglega enni þessarar konu,‘ liugs- aði princinn. Það varð ekki þetta kvöld; en þó fékk hann leyfi til að endurtaka bæn sína næsta vor lieima á Englandi; og þar eð hann var hið mesta valmenni, og að mörgu, eigi ólíkur Bonald, hjóst hún við að saman drægi með þeim, Þær Charteris mæðgur fóru heim ti’i Greenock, og þar heimsótti lady Earle þær og frétti um son sinn. Lady Chart- eris talaði hlýlega um Doru, og Valen- tine sem enn vonaði að sættir mundu takust, sendi henni kveðju sína, Þogar lady Earle seinna flutti Dc-ru þessa kveðju, roðnaði hún og sagði: ,Færðu mér engar kveðjur frá henni, hún sem er engin virikona mín. getur nú glatt sig yfir óförum mínum í næði, en ég vil hvorki heyra hana né sjá.‘ Loksins skyldi lady Earle í skilnaði þeirra hjóna; ,Dora hefur verið hrædd um hann fyrir Valentine; skyldi hún hafa liaft ástæðu? Skyldi Bonald hafa lært að elska Valentine þegar það var um seinan?1 hugsaði hún; og eftir það vorkendi hún Ronald meir en nokkru sinni fyr. Hún mildaði orðsending Doru eins og hezt hún mátti, en V alentine sá að Dora liafði hvorki glevmt né fyr- irgefið, Nú var sá tími kominn að þær systur hefðu kennara. Lady Earie var mjög vönd að vali sínu; loksins fékk liún til þess ekkju hershöfðingja nokkurs sem dáið hafði á Indlandi. Mrs Vivian, sco liét ekkjan, var af góðum ættum, góð kona 02 vel að sér um flesta hluti; hún talaðiítölsku og Frönsku aðdáanlega vel hún var málarigóður, og söng og spilaði á hljóðfæri fiestum öðrum hetur. Mrs Vivian átti erfitt verk fyrir hendi hún hafði skuldhundið sig tilað kenna þeim systrum í 10 ár, og nú voru þær 4 ára aðeins, hún átti að vera með þeim nætnr og daga; skyldan var þung, en verðlaunin voru líka góð. A hverjum degi sendi lady E. þangað hækur og aðr- ar nauðsynjar. Piano og harpa voru fyrstu hljóðfæriu sem þær systur fengu. Mrs Vivian sætti sig furðanlega fljótt við fámennið og fiið höldalega gamla fólk. Doru geðjaðist vel að barnakennara sínum og fúr sjálfað læra hjá henni, nú fatin liún enga erviöleika við nátuið því mrs V. sem var geguum lady Earle, kunnug æfisögu lieunar, liagaði tilsögn- inni þam.ig að það var fremur vii.áltit samband eu kensla. Nú var Dora líka róleg, á dagin lærði hún með dætrum sínum, á Kvöldin gengu þær um skóg- inn, þar kannuðist hún viðlivert blóm, og stundum gengu þær í fjörunni og horfðu á bylgjurnar er þær iœddust npp í sandinn og brotnuðu hægt við fætnr þeirra. Dora var ástrík móðir og elskaði dæt- ur sínar iunilega, og þó Beatricu öllu meir. Hún var kjarkmikil, ófyrirleitin, uppvöðslumikil og hráðlyud. og þoldi engin bönd. Hún var göfuglynd, og það næstum um of. Húu elskaði og sóttist eftir allskonar hættum, reið jatnan vilt- asta hestinum sem hún aat fengið; fólk- ið var aldrei óhrætt uin hana og elskaði hana eiumitt meira fyrir það; hún var átrúnaðargoð Elms iólksins. Lillian var hæg, blíð og skyldurækiu, og það svo að hún þokaði aldrei hársbreidd frá því er hún liugði rétt. að vera. Báðar tóku þærsystr öðrum jafnöldrum sínum langt fram um atgerfl og fegurð. Lady Earle kom þangað oft, tienni þótti mjög vænt um sonardætur síuar, enkaui Beatrice, Láv. Earle sá þær aldrei, og spurði ald- rei eftir þeim. Þegarlady Earle bað um meiri peuinga eu vattdi var tii, brosti haun drýgindalega,liann vissi til hvers þeir áttu að íara. Þegar þær systur spurðu eftir föður sínum, var þeiui sagt að hann væri ,utau,‘ og það gjörðu þær sig ánægðar með. Það voru liðin 11 ár; alt var við þ.ið sama á Elms. Þær systur voru 15 vetra, Mrs Vivian var ánægð með þær; þær voru hetrað sér en stúlkur vatialega eru á þeirn aldri; Liilian var málari sem faðir hennar; Beatrföe haföi yndisleg

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.