Freyja - 01.10.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.10.1898, Blaðsíða 7
FREYJA, OCTOBER 1898. 7 hljóð, og söng og spilaði allra manna 6ezt. Lady Earle langaði til að taka þær heim, en 11 ár höfðu ekki nnnið á skap gamla mannsins. Faðir þeirra var enn í Afríku og skrifaði sjaldan. Þær systur höfðu aldrei farið yfir 20 mílur frá Knutsford; heimurinn með listisemdum sínum, var þeim lokuð feók; þær höföu aldrei komið á neina samkomu. Lillian var ánægð með þetta tiihreytingalausa líf; öðru máli var að gegna með Beatrice; enginn fugl í 5úri sinu hefur fundið sárar til, eða liðið meira fyrir tapað frelsi. Dora hafði tekið miklum framförum þessi 11 ár; hin harnsiega fegurð henn- ar var orðin að fullorðins þroska og tign sem dagleg umgengni við siðfágun sam- fara mentun hafði stimplað á framferði og lyndiseinkunnir þessarar umhreittu konu; en samt var tvent í fari bennar sem engri hreytingu tók; það var óvild liennar á R jnald, og viðhjóður á öllum mönnum sem líklegir væru til að vinna Ast dætra hennar; hún skoðaði alla menn sem fanta að meiru eða minna leyti- Mrs Vivian reyndi «ð breyta skoðunum heunar, eu varð ekkert ágengt; afleið- ingin varð sú að hvorug doetra hennar hefði þorað að segja henni frá ástarmál- um sínum þó til þess hefði komið. Yrði Dnra vör við ístarsöpnr í bókum þeimsem þær lásu hat'ði liún skömin á þeim og flúðu þær systur með þær til kennara síns, eða þær reyndu sjálfar að skiija hið leyndardóms fulla eðli ástar- ánnar. Fyrir utan þetta tvent var Dora reynd og stilt, og með aukinni þeakingu skildi húu nú eðii þeirrar yfirsjónar sem ræi di hana ást Ronalds, og tók sér það tnjðg nærri, Það var líkara því að Dora væri eldri eystirdætra sinna en móðir þeirra með hin dökku. djúpu dreymandi augu. hið hrokkua hár, yndislegar róra varir, og kiunar, sem hölðu roða góðrar heilsu og rólegs hjarta, Loksins kom þó breyting; mrs Vivian varð að fara beim til móður sinnar sem lá fyrir dauðanum. Um sama iev ti skrif. aði ladyEaiie að maðurinn sinn lægi,og gæti hún því ekki snúist við að útvega þeim kennara; þannig var það þá að þær urðu einar lieima lijá móður sinni. XVII Kap. Það var einn yndislegan júní morgun að Lilliau fór út, og ætlaði að draga upp inyndir af útsýninu sem var hið fegursta Langt undan landi sigldu smá skip tvö fýrir hægum vindi, og glampaði sólin f'agurlega á seglin fanna hvít, um leið og hún stafaði niður á sjóinn sem féll í giltum öldum upp á rennisléttan sand- irn. Loftið var iiýrt og heiðblátt, og Lilliau sjálf liefði gjört góða mynd, þar sem húu sat þenna yudislega morgun. Hárið hjarta liðaðist í gullnum hrokkn- um lokkum um hið gáfulega fagra höf- uð, augunblá eins og hið bládjúpa heiöa himin hvolf, og full af audríki og hugsun; hið breiöa, livíta. hvelfdaenni og litlu höndina fallegu, sem leið svo fimloga yfir málverkfð, og dró sv > fagra drætti. I þessnrn lireina svip brann engin ástríða, sál heunar var eins lirein og hin hvíta liija og seglin í tjarska er sólin ljómaði á í morgundýi ði.,ni, Lillian var svo niðnrsokkin í málverk sitt að hún tók ekki eftir liinu liraða létta fótataki í sandimim fyr en á liana varyrt: .L llian, ef þú ert ekki orðin að myndastyttu, þá lítiu upp og segðu eitt- hvaðb Hún leit upp og þar var Beatrice ,Láttu niður bustann! Því fórstu hing- að einsömul og skildir mig eina eftir?“ Eg hélt þú værir að lesabjá mömmu< ,Eg er nppgefin að lesa, uppgefin að skrifa, sauma og nppgefiti af þessari til- breytingarlausu eilífu liringrás.1 Lilliau leit npp hálf iiissa. ,Horfðu ekki svona á mig; ég er stein- uppgefin af því öllu saman, Hvaða stúlk- ur lifa öðru eins nunnulífi og við, lokað- ar upp á eidgömlum bónda bæ, að iesa og læra frá morgni til kvölds með sínrg- andi hafið á aðra hlið, og eilífar óþrjót- andi sléttur, og tilbreytinuarlausa skóga á hina, Hvernig getur þú verið svma róleg?. ,Hvað gengur fð þér Beatrice?1 ,Alveg eins og mammn: hvoiug skilur mig. Báðar eruð þið ánægðar; en mér leiðist svo óvurlega. Sorg og söknuður væri velkomin ef það aðeinsryfi þessv ei- lífu kyrð. O hvað mig langar burt, langar eftir einhverri breyting.1 ,Gáðu að hvað þú segir Beatrice.1 .Gá að! ég hef gáö að óllu sem mérer hægt að gá að; og nú vantar mig eitt- hvað nýtt tíl að gá að.‘ ,Sjáðu hvað sólin skíu fagurlega á drifhvít sealin þau arna; það er eins og í þeim sé hulin h<>nd sem bendi okkur burt. ,Égsé ekkert nýít í því; en hvað stúlk- urnar í sögunum sem við lesutn, eru ó- líkar okkui; þæreiga i'eður og mæðtir, systur og b.æður; þær eiga vini, menn sem dýrka þær og lilbiðja; þær eiga guli- stázog dýrmæta nmni; þer ríða, sigla, dansa og skemtv sér. En við, lokað ir hér inni eins og fangar með eldgamalt og alvarlegt fólk fyrir faníaverðí. ,Þei, þei! mammi er ekki gömul.1 ,Ekkí máske að árum, en inér virðist hún gömul í sorg; hún er aldrei gl ð. Mrs Vivian hiær aldiei; eru þá allir hryggii? O hvað mig langar t‘l að fljúga eitthvað út í heim'nn yfirliafið þaugað sem frelsið og gleðia og ástin býrý .Ovíst er að þú yrðir sælli fyrir það.‘ ,Spáðu eniju í þær eyður systii; Mér leiðist hér. Öldurnar n’sa og falla eins og þær gjörðu fyrir liundrað árum síðan, fuglarnir synrj i hin sömu lög, sólin skín eins, og skug.gar lilmti jónna n u hinir sömu. Mig langar burt, þangað sem að eru stúlkur á mínu reki með mínum til- finningum.jEg er hræddumað við lesum og n álum þangaðtilvið verðum gráar af hæru m,‘ ,Svo larr. t gengur það ekki,‘ sagði Lillimi brosandi, ,Lady Earle segir að einhverutímn komi pabbi heim og þá föruin við til hans.‘ ,0, það er alt tilbúningur. Stundum tryði ég því að pabbi væri aðeins hug- mynd. Hve.'svegna kemur hann ekki.og hversvegna skrifar hann ekki. Hvað lieldurðu ég hafi heyi t mrs Vivúan segja við ömmu nm dagin? Ekki nema þaðað efpabbidæi uugur, erffi Lionel Dacre- alAr Earle’scourt eitmirnur, þá meiguin við lifa og deyja her.' ,Það er tóinur hugarburður; reyndu að veia róleg Bsatrice mín; lífið er ekki í okkar höndum.* ,Eg liidiað niittværi ímínum höndum, ,Rej7ndu að vera rólev Beatrice mínl þú ert lifið og sálin í öllu á heimilinu, öllum þykir vænt um þig, og hér er þó náttvíran eins fjölbreytt og fögur eins og nokkurstaðar annarstað ir. ,Nátturufegurð, ég er þieytt af þessari fegurð; mig laiigar eftir lífiog virkileikn.' Hún snöri sór frá hinu 5rú<aridi bros- hýra hafi sein «nd nt ík orð h.inn ir og flutti þau Spöuskum mauui sem lá hálf- sofandi hinumegin við klöppinaí skugga trjánna og svalg í sig náttúrufeguiðina. Maður þessi var dökkur á bivín og brá; laglegur, en veðurtekinn, íinnn heyrði síðustu orð Beatrice biosti í kamp og leit upp til nð pjá þann er talaði. Hann sá þær systur þó ekki andiit þeirra. Hveijar skyluu þær vera? Hann ásetti sér að bíða unz þær iæru;þá heyrði hnnn aðra segja, Vertu sælL'ilian; mérleiðist að heyra öldurnar skella svo letiiega við sandinn; ég vildi að þessi hvítu segl væru orðiu vængir sem b eru mig bmtj Hann sá stúlkuna ranga niður bergið öðrumegin; íiarm ásetti sér að verða á vegi hennar og gekk af sfað, Nú söng Beatrice yndislegt 1 ig. Ekkert var það í loftinu er gæti aðvarað hana; blómin kiukuðu kolliiiuin iiýrlega inóti henni í sunnanvindi ium, og fuglarnir sunvu með henni. Hvaða iiæita gat leynst í þessaii hinmesku fe.gurð og kœti? A miðrt Uið niður b jrgið, þar sem vesr- uriun var brattur og þröngur, mættu t þau. Þarna voru ókunnir menn sjald- sénir Beatrice leizt vel á hann; hann var prúðmannlegur og hinn kurteisacti. Augnablik horfðu þau hvort á annað, svo hneigðihann si,( og gekk úr vegi svo hún kæmi-t áfiam;um leiðtók hann eft- ir fegurð hennar og myntist hinna und- arlegu orða liennar. Fegurð þessara fiá- bæru tindrandi auvna lnifu hann með segulinagniá'tariuuar. Hver var liún? Hvað gat hún rerið að gjörn? Beatiice leit við ogsá hanr horfa eftir séraðdáunar fullum augum.og það hafði einkennileg áhrif á haua. —,( Framli. í næsta númeri.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.