Freyja - 01.11.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.11.1898, Blaðsíða 7
FiiEYJA, NOVEMBER 1898. 7 trice, vertu hjá mér öllum stundum sem þú mögulega getur þaugað til ég fer, ég hlýt að sjá af þér um stund, en það er svo sárt—svo sárt.‘ Næsti fimtudagur var burtferðardagur hans. Miðvikudagskvöldið gengm þau lengi saman eftir ströndinni; þá fékk hann heuni lítinn kassa. Húnopnaði hann samstundis, og hljóðaði upp af fögnuði.í kassanum var ljómandi hring ur, meö þremur skínandi Opalssteinum, Innaní hringnum las hún þessi orð, ,Þar til dauðinn skilur okkur/ ,Hugh,‘ sagði hún og hrökk við; ,þettað eru ótt- aleg orð. Því ertu altaíað tala um dauð- ann?‘ Ilann hrosti, dró hringinn á hönd bennar og sagði; Eftir tvö ár kem ég aftur, þá gef ég þér sléttan hring, þang- að til hefur þúþenuann,það er trúlofun- ar hringur okkar. ,Ég skal hafa hann, mamma tekur ekki eftir honum, og aðrir hugsa að hún hafi gefið mér )iann.‘ ,Lofaðu mér því enn þá einusinni áð- ur en ég fer, að þú skulir vera mér trú, og koma til mín þegar ég kem aftur." Hún lofadi því;eu jafoan minntist hún þessa auguabliks með skeltiugu. Ast og söknuður haus snart hjarta hennar meir eu nokkuð annað hafði gjört. Sólin gekk til viðar. Létt gullfaldin ský drógust saman í þétta þokuflóka og liuldu hið heiða haustloft. Bylgjurnar hvítfaidnar liðu upp að sandinum, og liunirökkrið féll eins og létt blæja yfir jörðina. En samt gat hann ekki slitið sig burt. ,Ég hlýt að fara, mamma verður hrædd nm mig,‘ sagði Beatrice loksins. .Einusinni enn Beatrice, þú verður kouan mín þegar ég kem aftur?‘ .Já,‘ svaraði hún sturluð af ástar á- kefð hans. ,Svíktu mig ekki eða— — ,Eða livað,’ spnrði húu brosandi. ,Eða ég drep annaðhvort okkar, máske bæði. Neyddu mig ekki til aðendurtaká slikt voða he't. Það kemur ekki til þess Fyr mundi sólin hrapa, og hafið yfirgefa stöðvar sínar, en að þú, mín elskaða rjvífir heit. þín. Segðu nú einusinni ,Hugh, ég elika þig,‘ svo fer ég . .Hugh, ég elska þig,‘ endurtók hún, eins og í leiðslu. Hugh þrýsti breunaudi kossi á varir hennar, og sleit sigsvo lausann og um leið heyrði hún sorgþrungna stunu, ailt eins og þegar sálin slítur sína síðustu fjötra, Hann var farinn, og með honum æfintýri það sem hún hafði lifað hinar síðustu vikur. Á morgun yrði ekkert ef.ir, nema hringuriun; og v)ð hann loddu eiuiiverjaröþægilegar endurminn ingar. Fyrst brá henni mjög við,og leidd- istósköpm öll; eu þegar frá leið, skýrð- ist sjón iiennar, svo það sem henni áður fannst svo smellið,virtist henni nú barc- askapur, næstum fvrirlitlegt bráðræði. það var eitthvað óþægilegt við hina leynilegu samfundi þeirra. Oft langaði hana til að segja Lillian allasöguna en sló því npp í gaman þegar hún sá undr- unar og alvörugefni systur sinnar. Skömmu seitina kom Mrs Vívian heim urðu þær mæðgur fegnar komu hennar. Hún færði þeim nýjar bækur og sitt- hvað annað, svo nóg var að hugsa, lesa og gjöra fyrstu dagana. En ekki leiðá löngu áður en hið aðgœtna auga kenn- arans tók eftir einkennilegum skap- brygðum hjá Beatrice. Hið áhyggju- lausa glaðlyndi var farið; hún fór ein- förum. Einhver sorgblandin þrá, hvíldi í svip hennar.Nú minntist hún aldrei á framtíðina með óþreyju fullri eftirvænt- ing. Mrs Vivian sá að Beatrice bjó yfir leyndarmáli. XIX Kap. Á lávarðssetrinn Earlescourt var allt á tjá og tundri, Lávarðurinn lá fyrir dauðanum. Hann hafði gengið berhöfðaður útí garðinn einn afar heitan ágúst morgun; þar fannst hann nokkru seinna meðvitundarlaus, og var þegar borinn heim.ogtafarlaustsent eftirbeztu læknum sem völ var á, en allt varð á- rangurslaust. Lady Earle kraap við rúmstokk manns síns, og varð þess vör að bann hafði ráð og rænu, en þó mátti hann ei mæla, Hver veit um hinar ieyndustu hugsanir mannsins á slíkum augnablikum? Hver veit nema æfi hans hafi nú verið honum sein opin bók; má vera að hann'hafi nú hugsað um soninn sem hann rak frá sér út í heiminn til að mæta freistingum hans og tálsnörum. Máske hann hafi nú með söknuði minnst þessara sinna eigin orða: „Meðan ég lifi skalt þú Konald, ekki sjá Earlescourt.1 ,Sonur minn, sonur minn;‘ hrópaði hinn deyjandi maður; einhver voðaleg hugsun stóð afmáluð á aDdliti hans er hann sagði þessi orð sem urðu hans síð- ustu. Lady Earle veiktist og lá veik lengi síðan. þannig atvikaðist það, að frétt- irnar bárust ekki fyr en löngu síðan til Elms fólksins. Ronald var skrifað, en langur tími leið áður hann fengi bréfið, en lengri þó áður hann kæmi heim. Erfðaskrá lávarðarins var stutt og ó- brotin. Ronald erfði svo sem að sjálf- sögðu allar eignirnar; konu sinni gaf hann Boslyn búgarðinn, vinnufólkinu smá gjafir, og vinum sínum sir Harry Laurance og Hugh Charterissinnhring- inn hverjum, Ronald hefði feginn skil't öllum auðnum við eitt hlýægt orð frá föður sínum. Lady Earle ásetti sér að búa tengda- dóttur sína undir hinanýju lífsstöðu,og skrit'aði henni að sín væri þangað von. Þegar hún svo kom, hitti hún Doru eina úti, og er þær höfðu heilsast, tóku þær tal með sér. Dora sem virti og unni tengðamóður sinni fagnaði ætíð komu hennar og tók henni með alúð.og blíðu. ,Mig langar til,‘ sagði frúin, ,að við gjörum allar nauðsynlegar ráðstafanir áður en Þær systur vita tíðindin. Ronald kemur bráðum heim. Hvað ætlar Þú að gjöra, Dora?‘ ,Ekkert, heimkoma hans kemur mér ekki við.‘ ,Þú neitar þó ekki sætt, aðminsta- kosti áyfirborðinu barnanna vegna?1 ,Mr Earle hefur ekki óskað eftir sætt, lady Helena, og það er eins langt frá honum eins og það er frá mér." ,Nokkra stund sat lady Helen forviða, loksinstók hún aftur til rnáls. ,Ég hef ekki grennslast eftir skilnaðarsök ykkar Dora mín, og kæri mig ekki um að vita hana. Ronald sagði aðeins að þið gæt- uð ekki verið lengur saman. Ég elskaði manninn minn sál. fyrirgaf galla hans, en beiðraði hann fyrir mannkosti hans og óygðir; mér er því ómögulegt að vita hvað ég hefði gjört í þínum sporum Eu ég segi þér ið sama og ég mun segja Ronald. .Þaðsemguð hefur samteugt, skal maðurinn ekki suður skilja." Þetta eru alvarleg orð; ogað mínu áliti er skiln- aður ykkar ófyrirgefanlegur nema því að eins að til Þessséu stórkostlegar ástæð- ur. Dora mín, gjörðu nú það sem rétt er beygðu þig undir vilja manns þíns. Jafn- réttis hugmyndir þessaratíma eru harn- askapur og heimska. Ekkert prýðir góða konu eins mikið og hógværð, ást- ríki og háttprýði. Þó aldrei nema Ron- ald einn væri sekur, þá sigraðu stór- mennsku þína og stíg nú fyrsta sporið í vináttu áttina.1 ,Omögulegt.‘ ,Og þó var Ronfild ætíð veglyndur. Ó Dora, Ertu búin að gleyma öllu sem drengurinn minn lagði í sölurnar fyrir Þ'g?‘ ,Nei, né hefur hann gleymt því.‘ Og enn þá einusinni sá hún Valentine eins og hún stóð í skóginum forðum og horfði með þegjandi undrun á hið af- skræmda andlit hennar, og Ronald föl- ann af bræði. Nd, aldrei, aldrei gat hún gleymt né fyriraehð. ,Lífsstaða þín er breytt,1 sagði lady Earle: ,og þú hlýtur að gegna þeim skyldum sem sú breyting hefur í för með sér. Nú ert þú lady Earle af E irles- court; kona lávarðarins og móðir barna hans. Skyldur þínar eru margar, og þú getur ekki skorast undan að fullnægja þeim.‘ ,En ég neita því öllu; neita að deila kjörum með syni Þínnm. neita upphefð, auð, metorðum og skyldum, neita að sættast.* ,Og hversvegna?1 Dora roðnaði ogsagði: .Af því að son- ur þinn viðhafði orð sem ég aldrei gleymi. Ég var sek, blynd, bijáluð af afbrýðissemi, ogí bræði minni gjörði Það sem ekki er samboðið heiðarlegri Won u ( Framh. í nærta númeri.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.