Freyja - 01.12.1898, Blaðsíða 1

Freyja - 01.12.1898, Blaðsíða 1
rt^n i. Án. SELKIRK, DECEMBER 1898. NR. 11. VORKVOLD Á RAUDÁRBÖKKUM. Borgin turnum hreykir báum, lilýjum móti daggarskýjurn, en aftanröðuls geisli glaður, giltuni rúnum slær á túnin, Björkin sumar skrauti skrýðist, skrúðgræn rísa' úr dufti stráin. Likt og silfur lagður þráður lið ,st spegilfögur áin. Hér er nokkur fene-inn friður, ferskur beini er loftið hreina. Hér er borgar iiark og niður lieldur minni í fjarlaegdirini. Hér er margt sem hrífur augað í heimi kunnum náttúrunnar, Hérfær þreyttur, þjáður maður, þægust gjöld á sumarkvöldum. Og á þessum blóma bala, hvar bjijrkin ruggar aftanskuggum, situr þreyttur þögull maður, oa þýðir minning æfi sinnar. Undir laufin gægist geislinn, og góðar vonir færir honum, en auguudökk á strauminn stara, strýkur mundin tár er hrundu. .,Hví ert þú svo þögull madur?'1 þannig spurði Ijósgul rósin. „Medal okkar ungu blóma er ekkert stríð né hugarkvíði; oklsar trledi' eru' daggardropar, og dýrstur vinur aftanskinið, vid unum hér á, elfarbökkum ung og væn í sumarblænum." lilessuð sértu' á bala grænum blómrós srná, og litlu stráin, en míua œfi ei þú skilur, í örlaganna þyrni runnum. ÖUurn vinum er ég sviftur, eitrn fyrir vindi sterkum hryrrdist; hæli mitteru' hafsins öldur, og huguriun í fjarlægðinni. Ég er eíns og utan við heiininn, eiiíinn skilur hvnð ég meina, samferða þvr' engum er ég, aleinn stirður litti byrði. En öriagauna elfu stniumitr, á aldurtila stuird rnér skilar; þreyttur bædi og þögull sit ég, þráir lund á vina fundinn. Angurblíðast andsvar sendi, yndælt bióm í sætumrómi: „Eins ég væri í skruggu skúrum ef skýldi eikin mér ei veikri. Lífsins tré þér táttu hlífa, lífs í köldum þranta öldum, en eg skal vera í augum þínum, endurminníng vina þinna." Þorsteinn M. Borgfjörð. Barnakró. Bornin mín góð:—það er ekki saga sem ég sendi yður r' þetta sinn, heid- ur ofurlítil grein sem ég las í blaði fyr- ir löngu sídan. Mér þótti hún svo fögur að ég hefi geymt hana síðan, og nú sendi ég yður hana. Ef þér skiljid hana ekki sjálí, þá farið með irana til mæðra yðar; því góðar mömmur skilja æflu- lega svona greiiiar. PLANTAÐU R03. Rós fyrir liina lifendu, ekki hina dauðn nðeins. Innibyrgðu ekki ást þína þangað til vinurinn eða viuirnir eru dattðir—reiðubúnir fyrir bina þögulu gröf. Betra—rniklu betra að strá blóm- irm á líísferil þeirra, og fylla harrn ást og unaði, Vinsamleg orð deyja aldrei. Láttu orð þín ætíð vera vinsamleg, glaðleg. og hirghreystandi.og talnðu fyr en eyru samferðamannsins eða vinarins eru lukt fyrir öllum jarðneskum röddttm; rneðan hjörtu þeirra geta fagnað, og tek- ið undir söug vináttunnar og ástarinnar. Lofsorðin, viðnrkenninguna eða vorkunsemina sem þú geymir r hjarta þínu til þess að beramála yfir moidum hinna burtsofnnðu vina. 0, segðu þau áðttr en dauðans kalda híínd hrífur þa. burt frá sjönutn þr'nnm, áður en það er of seint. Segðti þau.á meðan þeir eru enn á veginum með þér, og þarfnast með- aumkunar og liluttekntngar sem mann- leg tilfinning ein megnar að veita. Hví ofsækið þér hver annann? Dauðinn er alvarlegnr, og li an n jafnar allt-a 111. Kærleikurinn er hið eina sem nær ut yfir gröf og dauða; hið eina sem friðar bjarta einstaklingsins j'fir mold- um látinna vina eða óvina. Ef þú hefir vanrækt skyldur þínar; vanrækt að fyrirgefa, áminna, aðvara og bughreysta; vanrækt að gleðja, laða og leiða. Hvílik hugsun, þegar dauðinn bendír þér frá hinum ísköldu þöglu á- sjónum látinna vina eða—óvina. 0 maður! sendu því biómin sem þú ætlar að strá á leiði þeirra, til heimila þeirra—hjartna þeirra; til þess að gleðja og hugga og jafna miskliðinn; meðan bergmál kærleikans getur endurhijómað frá hjörtum þeirra í orðunum,— ,þakka þér fyrir.' Það er þægilegt að vita vini sína geyma í lokudtim kðssum. blóm mann- kærleikans hverra innsigli þeir ætla sér i'yrst að brjóta þegar hönd þessi er stirðnuð í dauðanum, og þettað hjarta hefir fengið hvr'Id. En þó mundi ég miklu heldur kjósa að þeir brytu það núna sttax, á meðan ég er að klifra inn þyrnum stráða æfiveg, þar sem hinir ömurlegu þyrniangar — sem leynast, jafnvel undir sjálfri rósinni—einatt særa og stinga; svo að hinir löngu ditnrnu dagar mættu verða bjartir, og lrfið bless- unarríkt. Núna, þegar ég vonlaus og uppgefinn, er að örmagnast hjá vegin- um. Kassinn einn, án blóma ogylmandi rósa, nægir líkamanum, þegar sálitr hefur sig á flug til hinna ókunnu heima. Plantaðu rós á arni nágranna þinna og vina, svo ylmnr bennar friði hið þieytta hjarta og kyssi burt sorgartárin rnorgna, kvöld, miðja daga og— alla tíma. Blómin á leiði hins framliðna, draga ekki úr beiskju hinna longc, liðnu æfi- ¦ ára, né mannvonzkunni sem þröngvuðu kosti hans. Plantadu því rós f'yrir hina lifendu; geymdu hana ekki handa þeimdat.ðu, þar sem hún hnýpin og þögul, dnipir yfir eilrfu kyrðinni. Er letimaginn þembist, en þjóninn vantar brauð, ja, þá er ,Iög og réttvísi' æru' og sannleiks snauð. Er auðsíns hrúgur vaxa, en Iaunin verða lág, er lýðsins heill og frelsi í kúgun snúið þá. ÞvttafFREY.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.