Freyja - 01.12.1898, Side 1

Freyja - 01.12.1898, Side 1
I. ÁR. SELKIRK, DECEMBER 1898. NR. 11. VORKVÖLD Á RAUÐÁRBÖKKUM. Borgin turnum hreykir háum, hlýjum móti daggarskýjum, en aftanröðuls geisli glaður, giltum rúnum slser á túnin, Björkin sumar skrauti skrýðist, skrúðgræn rísa’ úr dufti stráin. Líkt og silfur lagður þráður lið.iSt spegilfögur áin. Hér er nokkur feneinn friður, ferskur beini er loftið hreina. Hér er borgar hark Og niður beldur minni í fjarlægðinni. Hér er margt sem hrífur augað í heimi kunnuna náttúrunnar, Hérfær þreyttur, þjáður maður, þægust gjöld á sumarkvöldum. Og á þessum blóma bala, hvar björkin ruggar aftanskuggum, situr þreyttur þögull maður, 02 þýðir minning æfi sinnar. XJndir laufin gægist geislinn, og góðar vonir færir honum, en auguu dökk á strauminn stara, strýkur mundiu tár er hrundu. „Hví ert þú svo þögull maður?'1 þannig spurði Ijósgul rósin. „Meðal okkar ungu blóma er ekkert stríð né hugarkvíði; okaar gleði’ eru’ daggardropar, og dýrstur vinur aftanskinið, við unum hér á elfarbökkum ung og væn í sumarblænum.“ Blessuð sértu’ á bala grænum blómrós smá, og litiu stráin, en mína œfi ei þú skilur, i örlaganna þvrni runnum. Öllum vinum er ég sviftur, einti fyrir vindi sterkum hryndist; hæli mitt eru’ hafsins öldur, og huguriun í fjarlægðinni. . Ég er eins og utan við heiminn, enainn skilur hvað ég meina, samferða því engum er ég, aleinn stirður lifti byrði. En örlaganna elfu straumur, á aldurtila stund tnér skilar; þreyttur bæði og þögull sit ég, þráir lund á vina fundinn. Angurblíðast andsvar sendi, yndælt blðm í sætum rómi: „Eins ég væri í skruggu skúrum ef skýldi eikin mér ei veikri. Lífsins tré þér táttu hiífa, lífs í köldum þrauta öldum, en eg skai vera í augum þínum, endurminning vina þinna.“ Þorsteinn M. Borgfjörð. Barnakró. Börnin mín góð:—það er ekki saga sem ég sendi yður í þetta sinn, held- ur ofurlítil grein sem ég las í blaði fyr- irlöngu síðan. Mér þótti hún svo fögur að ég befi geymt bana síðan, og nú sendi ég yður hana. Ef þér skiljið hana ekki sjálf, þá farið með hana til mæðra yðar; því góðar mömmur skilja æflu- lega svona greiuár. *■ * * PLANTAÐU RÓ3. Rós fyrir hina lifendu, ekki hina dauðu aðeins. Innibyrgðu ekki ást þína þangað til vinurinn eða vinirnir eru dauðir—reiðubúnir fyrir bina þögulu gröf. Betra—miklu betra að strá blóm- um á lílsferil þeirra, og fylla hann ást og unaði. Vinsamleg orð deyja aldrei. Láttu orð þín ætíð vera vinsamleg, glaðleg, og hughreystaDdi.og talaðu fyr en eyru samferðamannsins eða vinarins eru lukt fyrir öllum jarðneskum röddnm; meðan hjörtu þeirra geta fagnað, ogtek- ið undir söng vináttunnar og ástarinnar. Lofsorðiti, viðnrkenninguna eða vorkunsemina sem þú geymir í hjarta þínu til þess að Oeramála vfir moidum hinna burtsofnuðu vina. O, Segðu þau áður en dauðans kalda hönd hrífur þa burtfrá sjónum þínnm, áður en það er of seint. Segðu þau.á meðan þeir eru enn á veginum með þér, og þarfuast með- aumkunar og hluttekningar sem mann- leg tilfinning ein megnar að veita. Hví ofsækið þér hver annann? Dauðinn er alvarlegur, og h a n n jafnar allt-a 111. Kærleikurinn er hið eina sem nær út yfir gröf og dauða; hið eina sem friðar hjarta einstaklingsins yfir mold- um látinna vina eða óvina. Ef þú hefir vanrækt skyldur þínar; vanrækt að fyrirgefa, áminna, aðvara og hughreysta; vanrækt að gleðja, laða og leiða. Hvílík hugsun, þegar dauðinn bendir þér frá hinum ísköldu þöglu á- sjónum látinna vina eða—óvina. O maður! sendu því blómin sem þú ætlar að strá á leiði þeirra, til heimila þeirra—hjartna þeirra; til þess að gleðja og hugga og jafna miskliðinn; meðan bergmál kærleikans getur endurhljómað frá björtum þeirra í orðunum,— ,þakka þér fyrir.1 Það er þægilegt að vita vini sína geyma í lokuðum kössum, blóm mann- kærleikans hverra innsigli þeir ætla sér fyrst að brjóta þegar hönd þessi er stirðnuð í dauðanum, og þettað (ijarta hefir fengið hvíld. En þó mundi ég miklu heldnr kjósa að þeir brytu það núna strax, á meðan ég er að klifra inn þyrnum stráða æfiveg, þar sem hinir ömurlegu þyrniangar — sem leynast, jafnvel undir sjálfri rósinni—einatt særa og stinga; svo að hinir löngu dirnmu dagar mættu verða bjartir, og lífið bless- unarríkt. Núna, þegar ég vonlaus og uppgefinn, er að örmagnast hjá vegin- um. Kassinn einn, án blóma ogj’lmandi rósa, uægir líkamanum, þegar sáliti lrefur sig á flug til hinna ókunnu heima. Plantaðu rós á arni nágranna þinna og vina, svo ylmur hennar friði hið þieytta hjarta og kyssi burt sorgartárin morgna, kvöld, miðja daga og— alla tíma. Blómin á leiði hins framliðna, draga ekki vir beiskju hinna löngc, liðnu æfi- ára, né mannvonzkunni sem þröngvuðu kosti hans. Plantaðu því rós fyrir hiria lifendu; geymdu hana ekki handa þeim darðu, þar sem hún hnýpin og þögul, drúpir yfir eilíf'u kyrðinni. Er letimaginn þembist. en þjóninn vantar brauð, ja, þá er ,lög og réttvísi* æru’ og sannleiks snauð. Er auðsins lirúgur vaxa, en launin verða lág, er lýðsins heill og frelsi í kúgun snúið þá. Þýtt af FREY.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.