Freyja - 01.12.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.12.1898, Blaðsíða 7
FKLiYJA, NOVEMBER 1898. Ronald; hann vonaði að koma lieim fyr- ir jól, ,Mér þykir vœ >t um að litlln etúlkurnar mínar eru komnar lieim; kendu þeim nð elska miij, og láttu þeim líða vel.‘ Ekki mintist hann á Dor 1, og drógu þær sömu meininguna úr því o' þær höfðu áður gjört úr ýmsu öðru. ,En ef hann skyldi nú ekki elska okkur,1 sagði Lillian; en Beatrice hélt að ekki mundi koma til þess. Allar endurminningar um gamla Leimilið voru nú að mestu fallnar í gléymskunnar djúp. Þær systur sendu að vísu rnargar gjatír til gömlu hjón- anna;«n Beatrice hætti við að lesa með íyrirlitningu kveðjurnar frá gömlu hjón- uhum í bréfum móður sinnar. Lady Earie bar engann kvíðboga fyr- irhe'mkomu sonar síns; hann hlaut að verða ánægður með dætursínar; Beatriee var alveg eins og Earlesættin. ogLillian var yndisleg. Hana grunaði ekki að uppáhaldið hentiar með Earlessvipinn væri trúlofnð kafteini á verzlunarskipi, eem vitjaði hennar inaantveggja ára. I hjarta sínu vonaði hún að hin tígnlega Beatrice yrði Lady á Earlescourt og giftist Lione 1 Dacra. Einn morgun kom Lady Earle inn til þeirra systra; sv'pur hennar var venju fremur blíðui; hún helt á opnu bréfi, og sagði í titra"di málróm. ,Börnin mín góð, í kvöld kemnr faðir ykkar heim, búist við að fagna honum;1 og svo grét hin geðprúða kona eins og barn. XXI Kap. Eun þáeinusinni stóð Ronald á strönd- um Englauds, og heyrði móðurmál sitt. Seytján ár voru liðin siðan hanu tók hö.id Dóru og sór að hann ynni henni einni, og hennar vegna yfirgæft fúslega allt annað sem honum var kært. Seyt- ján ár —en ástardraumur hans entist aðeins í tvö ár; svo komu voubrygðin með allri sinni beiskju; augu haus opu- uðicst, og hann sá að þaðsem hann liafði lagt allt í sölurnar fyrir, það sem hann skoðaði öllu æðra, voru einungis ofsjón- ir þröugsýnnar ástar; ofsjónir sem særðu lijarta móður hans.særðu æfi föðnr hans og gjörðu hann sjálfann að útlaga' og gamlann á unga aldri. Þannig hugsaði R inald meðan lestin brunaði áfram gegnum hið fagra landsvið. Lítill snjór var faliinn, hinar tröllvöxnu greinar trjánna voru alþaktar snjó, jörðin hvít og ísperlurnar glitruðu igreinum pílvið arins. Honum brá viðeftir að hafa lifað svo lengi í hitabeltinu, og þó hresti þetta kalda loft hann óútsegjanlega mikið. Loksins kom lestin á stöðvarnar; þar sá hann hinn gamla þjón sinn Morton, og fagnaði honum vel. Ennþá einu sinni sáhann æskustöðvar sínar; honum fanst allt/agna sér, og skammaðist sín ekki fyrir tárin sem læddust niður kinnar hans er hann sá turnana á Earleseourt. Bitnr sorg fylti hjarta hans, og sökn- uður ytír hinni liðnu töpnðu tíð, og löngun til að bæta upp tapaðann tíma; en engin yðrun gæti þó gefið honum aftnr föðurinn. Allir hlutir mintu hann á ástríki þessa föðurs, sem aldrei hafði neitað honum um nema aðeins eina bæn, sem hann með viturlegum fortöl- um reyndi að sanna honum að væri honum skaðleg, Hann mintist nú þess er hann sagði: .Dauðinn sjálfur er mildari en sú stund er þú sveikst mig,‘ Þessar sorgar tilfinningar gangntóku hug hans og hjarta þegar hann keyrði upp að dyrunum; þar sá hann margt fólk sem hann þekkti, sumt með bros á vörum og sumt með tár í augum. en auðsjáaniega fögnuðu aliir komu hans. Lestrarsalurinn stóð opinn og án þess að vita glöggt hvað hann gjörði, gekk hann inn þangað og lagði burðina aftur, þar fann hann móður sína, sem fagnaði með útbreiddum örmum. Hún var breytt, sorgin var stimpluð á svip henn- ar, einhver skuggi hvíldi yfir hinum mildu augum og hárið var silfrað; en það var rödd hinnar ástríku móður, sem sagði: ,Sonur minn, guði sé lof að ég fæ að sjá þig aftur.‘ Honum varóljóst hversu iengi hún lukti hann örmum sínum. Engin ást er sem móðurinnar, engin svo blíð og sönnjengin svo full af vizku, né fullkominni fyrirgefningu; hann var hennar sonur, en hún gleymdi sekt hans, Hann var hennar eigin— barnið sem húnelskaði; þannig atvikað- ist það, að kveðja hennar var fullaf ást og biíðu. ,En hvað þú ert umbreyttur,1 sagði hún og dró hann að glugganum svo að bún sæi hann sem bezt við hið deyjandi dagsljós. ,Þú ert svo sólbrunninn. svo ellilegur og reynzlulegur. 0 Ronald, ég þarf að gjöra þig ungann og glaðann í annað sinn.‘ ,Til þess að vera glaður, þarf maður að \era góður; ég hef ekki verið það síðara, og get því ekki verið hið fyrra, móðir mín góð;‘ sagði hann biosandi; en það bros var sorglegra en sorgin. I hálfrökkrinu sátu þau saman, hún sagði honum frá viðskilnaði föður hans, og Ronald var huggun í því að faðir hans mintist hans á deyjanda degi, og í hjarta sínu vonaði banu að geta bælt upp að einhverju leyti tapaðann tíma. ,Og börnin— littlu stúlkurnar mínar, þær ættla ég ekki að sjá fyr en ég er bú inn að ná mér eftir þessa geðs- hræringu, ég veit þeim líður vel hjá þér móðir,1 sagði Ronald. Nú hétt Eady Earle að væri tækifæri til að vinna mál Doru, svo hún sagði. ,Ronald, þú getur aldrei skilið hvað mikiðég hef liðið við aðskilnað okkar, milli mauus ogsonar; láttu síðustu ár æfi minnar verða frið- ar ár.‘ ,Þau skulu verða það móðir ef ég get ráðið.‘ ,Ég hef enga ró nema öllum aðskiln- aði í fjölskyldu okkar sé lokið Ronald, ég sem aldrei hef boðið þig bæn- ar fyr, bið þig nú einnar. Sæktu Doru og sæztu við hana.‘ Svart reiði ský sveif yfir svip hatis slíkt er hún hafði þar aldrei áður séð. ,Allt nema þetta, ég gét það ekki, þó ég lægi fyrir dauðanum.1 ,Og hvers vegna ekki? jVegna þess að hún hefur sært og sví- virt sérhverjamínasómatilfinning mína og hún — nei, ég vil ekki tala um yfir- sjónir hennar, en svo get ég ekki heldur fyrirgefið henni fyr en máake á bana- sæng minni. ég vil að henni líði svo vel sem hægt er. og að hún hafi öll þau þægindi sem auðlegð mín getur útvegað henni. Látum þá vera úttalað um hana fyrir alla komandi tíð; nafn hennar hryggir þig en særir mig ‘ ,Drambá þína hlið, skip á heniiar, hvar mun það lenda? Yertu vitur í tíma, sigraðu sjálfann þig, og fyrirgefðu Doru. ,Ég vildi heldur deyja en taka hana heim,‘ .Gættu að þér í tíma, drambsemin hlýtur að beygja sig.‘ ,Látum þettað lykta hér, mððir," sagði hann og kyssti hið föla andlit móður sinnar, og hin síðasta sárasta von henn- ar dó út, ,Ég skal hringja eftir ljósi ef þú vilt nú sjá dætur þínar; þú verður ánægð- ur með þær báðar; Beatrice er lík þér; hún hefur yfirlit Earles fólksins, og skaplyndi líka, ef mig grunar rétt, jBeatrice, ég er svo hrædd, ég vildi að ég myndi eftir pabba, En ef hcnum geðj- ast nú ekki að okkur,1 sagði Lillian er þær gengu niður stigann. ,Hvað ef okkur skyldi ekki geðjast að honum, sem varðar meiru.1 sagði Bea- trice, En þrátt fyrir hreystisvar þetta, titraði hún af geðshræringu þegar Lady Earle leiddi hana fram fyrir föður hennar og sagði: ,Þettað er Beatrice.' ,Beatrice,‘ endurtók hann og kyssti hana alveg forviða yfir fegurð hennar ,Gétur þetta verið littla stúlkan mín? Þú varst lítil þegar ég sá þig síðast.1 ,Ég er ekki lítil núna,‘ sagði hún brosandi. ,Ég held að það sé auðvelt að elskaþig pabbi, og þú verður að’bæta upp fimmtán ára fjarveru þína.‘ Honum geðjaðist strax vel að hinni djarflegu framkomu hennar, en þá tók hann líka eftir Lillian sem horfði á hann og sagði með sinni hljómfögru rödd: ,Ég er Lillian.líttu á mig.og reyndu að láta þér þykja vænt um mig líka.‘ Hann gjörði hvorttveggja; svo faðmaði hann þær á víxl og sagði: ,Mér var sagt að litlu tvíburarnir minir væru góðir og fallegir; en mér gat ómöuglega skilist að þeir væru svona yndislegir.1 Enn þáeinusinni langaði Lady Helen til að biðja fyrir Doru, en þorði það ekki, þessi vonleysis orð bergmáluðu í huga hennar: ,Má vera að ég fyrirgefi henni á banasænginni, ekki fyr.‘ (Framli. í næsta númeri.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.