Alþýðublaðið - 25.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ Alt af bezt að kaupa Hjúkrunartæki í „París“. Komið fyrst i aöarháttum þeirra og trúarhug- myndum þeirra í heiðni. Kvað hann þá myndu vera flutta til Grænlands fyrir uiq 13 öldum, að því er fræðimenn telji, frá Skræl- ingjabyggðum Norður-Ameríku. Hreinlæti kvað hann ekki verra hjá þeim en í sjóbúðum sums- staðar hér á landi. Gestrisnir væru þeir, og vildu skreytast sem bezt, ef von væri heimsóknar langferða- ma'nna. Ekki fyndist þeim mikið til koma, þó að þeir sæju mann- virki eða söfn erlendis, ef þeir koma þangað, t. d. til Danmerk- ur. Það væri alt „tilbúið", segðu þeir, og öðruvísi en á Grænlandi, og þá vildu þeir ekkert fást um þau frekar. Svo milriir hagleiks- menn séu meðal Skrælingjanna, að þeir skeri landkort í bein eða tré, og undrist þeir, er athugað haía, hve vei þeim tekst slík „kortagerð“. Loks skýrði hann frá tilraun með kvikfjárrækt á Græn- landi. Fyrst skutu Skrælingjarn- ir sauðféð eins og önnur dýr, og gekk Dönum í fyrstu erfiö- lega að venja þá af því. — Skuggamyndir voru margar og er- iindið fróðlegt. Litilmenska. í útjaðri bæjarins hefir gamall maður reist sér skúr til íbúðar, en sökum efnaleysis ekki getað leitt vatn í hann. Hefir hann eða kona sú, er hann býr með, því orðið að leita á náðir annara um vatn, og hefir þvi eðlilega leitað þangað, sem skemst var; en svo ólíklega hefir þó viljað tii, að neitað hefir verið um það. Er furðuiegt, að nokkur skuli geta sýnt af sér slíkan smásálarhátt, )0|g er það þó því verra, þegar gamalt og fátækt fólk á í hlut. Ætti þe’tta að geta orðið öðrum tii viðvörunar um að neita ekki öðr- um um vatnsdrykk eða annað því líkt. Kiinnugnr. Valtýr í Flóanum. Til að punta upp á Valtý fyrir það, að hann var rekinn úr Bún- aðarfélagsstjórninni í fyrra, skip- aði Magnús Guðmundsson hann í nefnd, eins konar ráðgjafar- nefnd, við ræktun á Flóaáveitu- svæðinu. Hefir Valtýr og hinir nefndarmennirnir verið á fundum með bændum austur í Flóa. Hafa rnenn þaðan gert orð á því, að lítið þætti koma til Valtýs í nefndinni. „Já, hann er óttalega skelfing þunnur, hann Valtýr," sagði bóndi, sem hér var á ferð- inni fyrir jóiin. Sjaldgæf viðurkenning í „Morg- unblaðinu“. í „lesbók" þess í Tyrra dag voru þessar tvær klausur í Kínáskrif- um; „Ch| i |ang Kai Shek gr í rafn- inni blóðrauður bolsi, og hann ætlar sér að svifta útlendinga öll- unr þeim sérréttindum, er þeir hafa haft í Kína.“ . . . „ „Hvað er það, sem Kínverjar eru nú að Fæst ail staðar, í heildsölu hjá 0. EeliFeiis. Síml 21. iiafnai’str. 21. gera? Ekkert annað en það, sem hver þjóð, er frjáls vill vera, er skyidug til, ef hún ber nokkra virðingu fyrir sjálfri sér,“ sagði harn“ (L.'oyd George). Það eru niðurlagsorðin. — Er nú „Mgbl.“ Joksins komið á þá s'koðun, aö „bolsarnir“, sem þaÖ kallar svo, hafi rétt íyrir sér? Ostar. Gouda-, dansk Sveizer-, Rocquefort o. fl. o. fl„ heilir, V* og 1/i, seljast þessa viku mjög ódýrt. Kjötbúðin, Ingólfshvoli. M. F. Frederiksen. Drengir og stdlknr, sem vilja selja Alþýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Mötið tækifæFÍð. Saurna kápur mjög ódýrt og karlmannsföt fyrir kr. 50. Vendi fötum og frökkum fyrir mjög litið verð. Fyrsta flokks vinna. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugavegi 46. Simi 1846. líiíítEsa* blágrár með hvítar lappir, auðkendur mjóu háls- bandi, tapaðist frá Framnesv. 20 C. Finnandi beðinn að gera aðvart í sima 1249. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- ínni. Alptjduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsiðí því í Alþýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Hveiti. Haframjöl, Hrísgrjón, Sagógrjón, Kartöflur, Hrísmjöl, Dósamjólk á60 aura, stórar dósir. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88 Sími 1994. Mjóik fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Rltstjórl og óbyrgðarmaður Hailbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. Everett hélt trúiega áfram að rita niður hvart orð, sem spámaðurinn sagði, þrátt fyrir það, að hann þjáðist allmikið af sársauka. Heimilisfólkið hafði vitað það fyrir fram, aö Smiður ætiaði að sæma heimilið meö því að koma þangað, og nú voru allir klæddir i sín beztu föt og höfðu búið kvöldverö þrátt fyrir örðugleika og verkfall. Við fengum smurt brauð og te með ís út í pg kökusnelð jhvert okkar, og inér þótti garnan að taka eftir því, að Smiður hió og masaði yfir matnum, þótt hann þreyttur væri, alveg eins og aðrir óinnblásnir menn. Hann var alt af að kalla börnin til sín og segja þeim sögur og hlusta á hinn skæra hlátur þeirra. XLI. En alvaran kom vitaskuld fyrr en varði. Karlin, ökumaðurinn, átti veika konu, og Smiður heyrði minst á hana og heimtaði að fá að sjá han-a. Það var alveg éins og þessir sjúkdómar fátæklinganna væru með öllu þrotlausir. Þetta var alveg ný vitneskja fyrir mig, þessi heimur af óhreinu og eymdar- legu og brjáluðu fólki. Ég vissi vitaskukl um „fátækij.ngana“, en það var eins og eitthvað fjarlægt eða þá sem ‘einstaklingur eða fjöi- skylda, er hægt var að hjálpa. En hér var nýr heimur, þéttbýli, morandi; það var það hræðilega við þétta, — stærðin, mannmergðin í þessum hverfum „fátæklinganna". Þetta yar eins og einhvers konar óráð; það var eins og að ferðast um auðnir, þar sem trén voru eymd og vanskapnaður og sársauki! Ég gat skilið til fulls tilfinningar Smiðs, er liann strauk hendinr,i um ennið og mælti: „Það e.r svo rnargt, sem gera þarf, en fáir til þess að gera það! Biðjið til guðs, að hann sendi einhverja til hjálpar!“ Þegar harin kom aftur frá Simoni Karlin, þá var konan með honum, en hann hafði læknað hana af hitasótt. En hér var annar í hópnum, sem hann vildi fyrir alla muni fá að hjálpa. Abeil hét hann og var einn þeirra manna, sem ég hafði séð á fundinum kvöldið áður, og honum virtist Jíða rnjög illa. Mér var sagt, að rnaður þessi væri ritari jafnað- armannafélagsins i Vesturborg. Ég hafði vit- að, að það voru jaftiaðarm'enn i borgiimi, en það var með þá eins og fátæklingana, að ég hafði aldrei séð þá, og mér var forvitni á að kynnast Abe.ll. Hann var Íögmaður. Þeg- ar það orö er nefnt, dettur manni í hug sér- stök tegund af mönnum, fjörlegir og vel búnir, cn jafnaðarmanna-lögmenn virðast vera öðruvísi. Abell var lágur vexti, feim- inn, með dökt hár, sem jafnan stóð út hjá eyrunum og hafði stundum tilhneigingu til þess að lafa niður í augu. Hann var blíð- legur og viðkyæmur að sjá í framan, og rödd hans var þunglyndisleg og vingjarnleg. Hann var klæddur í siðan frakka úr dökku klæði, og hefir hann á sínurn tíma verið hent- ugur fyrir sunnudagabúning, en ég þóttist sjá, að hann hlyti að vera tuttugu ára gam- all, því að hann var orðinn grænn á krag- anurn og á ermunum og um hnappagötin. Skrifstofa Abells og heimili voru á annari hæð í húsi þar í nágrenninu, uppi yfir mat- arbúð, og par var líka dálítill samkomu- salur, er jafnaðarmenn bæjarins notuðu. Á hverju laugardagskvöidi héldu Abeil og tveir eða þrír félagar hans ræður undir berurn hi.mni á Vesturgötu og gáfu útbreiðslublað eða peldu fáeina ritlinga og bækur. Hann hafði haft töiuvert upplag af alls konar bók- um í skrifstofu sinni, jiví nær tvö þúsund dollara virði, sagði hann Smiði, en fyrir nokkrum mánuðum hafði verið ráðist inn til hans. Hópur af heimkomnum hermönn- um og með þeim nokkrir lögregluþjónar og leyniiögreglumenn höfðu brotist inn og hrætt konuna og börnin, með því að brjóta hurðina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.