Alþýðublaðið - 26.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubla Gefið út af Alfoýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 26. janúar. 21. tölublað. Báturinn, sem vantar í Vestmannaeyjum. ' Einkaloftskeyti til Alþýðublaðs- Ins frá Vestmannaeyjum, sent kl. BVá í gær:* Vélbátinn „Mínervu" vantar frá í gærmorgun. Áhöfn 5 menn. Tog- arar leita í dag. Isleifur. Vestmannaeyjar, FB., 25. jan. Bátverjar eru ókvæntir. Eru ijórir peirra úr Eyjum, en einn úr Reykjavík. Formaðurinn heitir Einar Jónsson. „Þór" og togarar leita skipsins, len fréttir hafa engar komið í taorgun úr Eyjunum, því að síminn ^er enn bilaður þangað. Khöfn, FB., 25. jan. ' Stjórnarandsíæðingar á Bret- landi óánægðir með Kinabrask stjórnarinnar. Frá Lundúnum er símað: Sext- án herfylki eru alls komin af stað til Shainghai. Liðsendingin hefir vakið óánægju stjórnarandstæð- inga, og óttast þeir, að öfriður verði afleiðing þeirrar stefnu, er stjórnih hefir tekið. [Tiltöiulega ný .ReUtersskeyti (frá 10. þ. m.) segja, . að óánægjan með aðfarir Breta- stjómar í Kínamálinu sé líka "nokkuð megn í st'jórnarflokknum.] Kantonstjórnin semur ekki á öðrum grundvelli en afnámi stórveldaeftirlitsins. Kantonstjórnin hefir lýst því yf- 3r, að um frið geti ekki verið. að ræða, nema eftirlit stórveldanna með" kinverskum málum verði afr numið. Kveðst stjórnin fús til samninga á grundvelli jafnréttis. Kantonherinn vinnur á. Frá Shanghai er símað: Kanton- heriinn hefir unnið mikinn sigur hjá Ningpo. Bergesmálið. Frá Dsló er símað: Málssækj- andif í Bergesmálinu heimtar, að hinir ákærðu verði dæmdir í háar fésektir, en fer ekki fram á, að þeir missi borgaraleg réttLndi. Lnust skip gerir usla á höfn. Vestm.eyjum, FB., 25. jan. 'Saltskip, sem liggur hér á höfn- inni, hefir slitið festar og gerir aisla á höfninni. Davíd Sch. Thorsteinsson: Barn- ið, bók handa móðurinni. Með 64 myndum., Stifheft 5,50. Marg- ar eru mæðurnar á landi voru og eru þær oft í vanda" staddar, ef eitthvað bjátar á með hið dýi" mæta hnoss þeirra, barnið. Vel sé þeim, sem leiðbeinir í þeim vanda eÖa öllu heldur leiðbeinir mæðrunum með að komast ekki í vanda, en það hefir D. Sch. Th. gert með bók þessari. Einar Helgason: Hvannir. 6,00. Pó menn stundi • ekki garðrækt sem aðalatvinnu, þá getur varla skemtilegri tómstundavinnu en hana, þó því að eins, að ekki sé fálmað í -vitleysu, svo að eftir- tekjan verði engin. Þar er Einar Helgason og „Hvannir" hans á- reiðanlega bezti leiðbeinandinn. Binar \ Olgeirssort: Rousseau. 5,00. Um bók þessa m'á svlpað segja og um Himingeim Ágústs Bjarnasonar. Þar er sami andinn að verki. Hún er byrjun á rit- safni, er nefnist „Brautryðjenda- sögur", skrifuð af íslendingi fyrir islendinga. Svo aðdáunarverður er áhugi útgefandans, Þorsteins M< Jónssonar á Akureyri, í þessu máli að gefa út góðar, íslenzkar fræðibækur, að öll alþýða á ís- landi á að taka þessu fyrirtæki opnum örmum og kaupa bækurn- ar strax og þær koma út, sýna í verkinu, að það sé ekki skjall eitt, sem sagt er um lestrarfýsn og fróðveiksþorsta íslenzkrar alþýðu. (Frh.) 2< o gefum við af ollum vetrárkápuef hum/ « Harteinn Einarsson & Go. Utbpeiðið Alþýðublaðið! Svartliðar og prestar. ttalskir svartliðar hafa nú dæmt ítalskan prest, Don Primo Moiana, í fimm ára útlegð. Var prestur- inír foringi verkamanna á Norður- ftalíu og ritstjóri blaðsins „Voce del Popolo" (Rödd alþýðunnar). Biskup prestsins, Mgr. Pagani, var búinn að semja svo um við Mus- solini, að presturinn mætti dvelja útlegðairárin í klaustrinu Rho. Ég þakka innilega ðllum peiísi, er sýnt hafa hluttekn" ingu og samúð með aðstoð eða nærvern sinni við fráfall og javðapföp konunnap minnap, Olafap Magnúsdóttup. Magnús Gislason. Framhalds-aðalíundur verður haldinn fimtudaginn 27. þ. m. kl. 8 e. h. í GpodtemplarahúsinU, Fundareíní: 1. Félagsmál. 2. kanpgfaldsmálið. Mætið allir stundvíslega! Stjópnin. S|émauEiafélag Reyjkjavíkur. FramhaldS"aðalfunduF í Bárunni uppi miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 8 e. m. Á dagskrá þau mál, sem ólokin voru á síðasta fundi. Stjórnin. Aðalf undur B. S. F. í. verður haldinn sunnudaginn 30. jan. n. k. í Good- templarahúsinu, uppi, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar! Fjölmennið og hafið félagsskírteini, með ykkur! Stjórnin. í verzluninni „París" fæst alls konar prjónasilki, heklugarn, perlngarn, bródergarn, skúfasilki, bald~ eringarefni, gull og silfurstímur og upphlutsleggingar. Séra Jakob Kristins- son flytur seinni hluta erindis síns um komu mannkynsfræðara í kvik- myndahúsi Hafnarfjarðar, fimtu- dag, 27. jan. kl. 8 Hi Takið nu eftlr! Ef pér purfið að fá sett upp skinn eða gert við skinnkápur, pá munið, að ég hefi sett niður alla skinnvinnu. — Valgeir Kristjáns- son, Laugavegi 46, sími 1846. StAiknr ö| drengir, sem vilja selja Alþýðu- blaðið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 dagl. Engu að síður ruddist lögregla inn á prestinn og setti hann í járn. Svartliðar óttast hvorki guð eða .. fjandann að pví er sýnist. Vetrarfrakkar . Vetrarhúfur Vetrarpeysur Vetrarhanzkar Ullarvesti Ullartreflar Nærföt, mjöB flóð teg. Manehetskyrtur Fiibhar Axlabönd Hálsbindi Sokkar. Lækkað verð á ðlíu. Guðm.B.Vikar. Laugavcoi 21. Simi 658. Frá Alpý"ðubrauðgerðinni. Út- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.