Alþýðublaðið - 26.01.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 26.01.1927, Side 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ HJarta~ás smjeríkið er bezt. Ásgarðnr. Þúsund kg. sm®- firzkur SteinMts-riklinpr selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theodór N. Siguroeirsson, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. Drjngnr er „Mja!laru~dropinn. NýttS Nýtt! Kösters Fiskpylsur. Sökum hinnar miklu eftirspurnar eru hinar heiðruðu húsmæður beðn- ar að panta mínar mjög svo eftirspurðu fiskpylsur annaðhvort hjá mér, Hverfisgötu 57, simi 1963, eða hjá einhverjum neðantöldum kaup- manni dagínn áður. — Fiskpylsur mínar eru nýreyktar á hverjum degi og alls ekki litaðar. Fiskpylsur pr. V* kg- kr. 1,20 Kjötfars — — — — 0,90 Fiskfars — — — — 0,60 Rudolf Kðster, Sími 1963. Hverfisgötu 57. Sími 1963. Eftirtaldar verzlanir taka á móti pöntunum: H.f. Herðubreið, Fríkirkjuvegi, sími 678. Hannes Jónsson, Laugavegi 28, sími 875. Hannes Jónsson, Laugavegi 64, sími 1403. Örninn, Grettisgötu 2, sími 871. Verzlunin Hermes, Njálsgötu 26, sími 872. í>orvaldur H. Jónsson, Bragagötu 29, sími 1767. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22, Sími 689. Verzlun Vaðnes, Klapparstíg 30, simi 228. Guðjön Jónsson, Hverfisgötu 50, sími 414. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, sími 1994. Guðmundur Breiðfjörð, Laufásvegi 4, sími 492. Þorsteinn Sveinbjörnsson, Vesturgötu 45, sími 49. Hannes Jónsson, Verzl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12, sírni 931. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4, sími 40. Steingrímur Torfason, Hafnarfirði, sími 82. (Munið að panta deginum áður). Svðrtn viðurkendu regnkápurnar hafa lækkað um kr. 20.00. Anderseo & Lanth, Austurstræti 6. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð og kökur frá Aljrýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Nýir kaupendur að Alpýðu- blaðinu fá jrað ókeypis til mán- aðamóta. Kaujpið Alpýðublaðið! Fyrlp Dornnp! Hvergi betri né ódýrari viðgerðir á snjóstíg- vélum en í Gúmmívinnustofunni Laugavegi 76. Látíö ykkur ekki vera kalt, fieg- ar pið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bíl- stjórajakka í Fatabúöinni. Munið, að allan faínað er bezt að kaupa í Fatabúdinni. Verzl. Goðafoss. Steinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Sími 4S6. Laugavegi 5. Fílabeins höfuökambar, Hárgreiður, Hárburstar, Tannburstar, Fataburst- ar, Tannpasta (Pepsodont), Handáburður, Andlitscrém, Andlitspúður, Andlitssápur, Barnasápur, Barnapúður, Barnasvampar afarsterkirog góðir. E>urt spritt, Barnatúttúr, Klippivélar fyrir dömur, Rafmagnskrullujárn, sem hver kona getur ondulerað hár sitt með sjálf, Ilmvötn, Mynda- rammar, Kjólaskraut, Alls konar leðurvörur, Hærumiðalið „Júventine", sem eyðir gráum hárum og gefur hárinu sinn eðlilega lit. Petrole Hahn, sem eyðir flösu og eykur hárvöxt, Bellu-slípvélar, Raksápur, -------------------------Rakkústar o. m. fl.----- Persil, Flik Flak og Gold Dust. Kristalssápa á 45 au. i/g kg. Harð- sápa á 45 aura stöngin. Hermann Jónsson, Hverfisg'. 88. Sími 1994. Ársmaður, vanur sveitavinnu, óskast á sveitaheimili á Norður- landi. A. v. á. Rttstiórt og ábyrgðarmaður Hallbjðm HalldórssoB. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. af hjörunum og henda öllu úr skrifborðum og skápum á gólfið. Þeir höfðu fleygt öll- um bókunum í vörubifreið og ekið burt, en eftir tvær eða þrjár vikur hefðu þeir hent pví inn aftur vegna pess, að peir höfðu ekk- ert ólöglegt fundið í ritunum. „En peir fóru pannig með pað, að ógerlegt er að selja pað!“ greip Jakob reiður frarn í. „Mest af pví var keypt með gjaldfresti, og hvernig eigum við nú að borga fyrir pað?“ Mér skildfst svo, sem Jakob væri lika jafnaðarmaður, en Korvvsky og vinur hans, Karlin, voru talsmenn þeirrar stefnu að verkamenn hæfust handa og iegðu undir sig iðnaðinn, og peir tóku nú að deila um „aðferðir“, en Smiður Jagði fyrir pá spurn- ingar til pess að skilja sem bezt hinar mis- munandi skoðanir. En Korwsky var alt í einu kallaður út úr herberginu og kom aftur með skilaboð, sem honurn póttu sýnilega töluvert alvarleg. Jóhannés Colver var par í nágrenninu og spurði, hvort Smiður vildi leyfa sér að hitta hann. „Hver er Jóhannes Colver?" spurði spá- maðurinn, og honum var sagt, að pað væri hættulegur æsingamaður, sem hefði verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi, en væri nú laus gegn veði, íneðan mál hans færi til hæstaréttar. Colver var I.-W.-W.-maður*), al- jrektur sem eitt af skáldum peirra. Korwsky mælti: „Hann heldur, að yður sé ef til vill ekki um að hitta hann, pví að ef njósnar- arnir komast að pví, pá láta peir yður ekki í friði.“ „Ég er fús til að hitta alla menn,“ sagði Srniður. „Það er mitt verk að tala við menn.“ Og eftir fáeinar mínútur var komið með pennan hræðilega Johannes Colver inn í her- bergið. Nú var sannleikurinn sá, að ég hafði endr- um og eins lesið um pað í „Times“, að nýr hópur af pessurn I. W. W. hefði verið dreg- inn fyrir lög og döm, hvernig peir hefðu verið ósvífnir við dómarann, og það hefði sannast, að þeir hefðu framið marga glæpi, og að peir hefðu verið dæmdir í fjórtán ára fangelsisvist samkvæmt Jögum vorum um ólögleg félög. Það parf naumast að skýra frá því, að ég hafði aldrei ' séð neinn af þessum hættulegu mönnum, en ég hafði mjög. ákveðnar hugmyndir um *) I. W. W., j). e. tndependent Worker of the World (óháðir verkamenn heimsins). pað, hvernig peir litu út, — dökkir og skuggalegir menn, með grimdarglott á vör- um og flóttaleg augu. Ég vissi pað vegna pess, að ég hafði horft á nokkrar kvikmyndir, sem peir höfðu verið sýndir í. En petta var í fyrsta skifti, sem ég hafði séð nokkurn þeirra, og sjá! Hann var bjartleitur, hlæj- andi piltur með eplakinnar og pær falleg- ustu tennur, sem hugsast gat! „Smiður verkfélagi!" sagði hann, og hann \tók í báðar hendur spámannsins. „Þér eruð gamall vinur okkar, pó ‘að pér vitið pað ef til viJl ekki. Við drekkum skál yðar í skóg- arrunnunum okkar.“ „Er pað satt?" sagði Smiður. „Ég býst við, að í raun og.veru hafi ég engan rétt til pess að hitta yður,“ hélt hinn áfram, „vegna pess, að menn eru stöðugt á hælunum á mér. Þér vitið, að félag mitt hefir verið gert útlægt.“ „Hvers vegna er það útlægt?" „Það er nú svona,“ sagði Colver, „áð peir segja, að vér brennum uppskeruna og hlöð- urnar og rekum koparnagla inn í ávaxta- trén og járnteina inn í timbrið, sem á að fara inn í sögunarmylnurnar." „Og er pað rétt, að þið gerið petta?“ Colver hló glaðlega. „Við gerurn það ná-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.