Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 1

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 1
?5í «! 6)! Il f !! C* IIC II® S^<5 ; 335^^3 <5~>IS>S>^-Í2> S^<£r-?;Sí'Sí;S>;S>:S^S>S>:S' 3wr 3 3^ Q :S^ ’—9 S"; (5 ~"r t-5^=írs?r» ’ 3'• S>’ V. BÍNDI JÚLÍ l‘JO:i. i*;©?'—9*©*° 12. HEFTI. Vorfugíinn. Þú komst og söngst mér sólskins-óö hér sunnanhalt viö bœinn, þaö glöddu mig þau ljúfu ljóð og langan styttu daginn. Og suöurlöndum sveifstu frá að svelli þöktum geirni, svo þú mér gætir sungiö hjá og sælu veitt í heimi. Þú burtu frá mér fíaugst í haust frá frosti, snjó og hríöum, því tapa þínurn hreimi hlauzt —svo hljómi yndis þýöurn. En þú þarft sól og sumarblóm og sólskins hjúpað gjögur, svo sungið getir sœtum róm þín sönglög ástar fögur. En nú að þiöna ísinn er og elfar sjós til ganga, og óöum grænka foldin fer og fögur blóm að anga, því syngur þú svo sætt í dag þau sí-þráö vorsins kvæöi, sem aðrir hafa ei viö lag, en allir þrá á svæði.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.